Vísir - 02.08.1912, Blaðsíða 2
V í S I R
Þingíararkaup alþingis-
manna.
(Flutningsmenn: Si'urðurStefánsson,
Steingrímur Jónsson.)
1- gr.
Alþingismenn, sem búsettir eru
utan Reykjavíkur, skulu hafa í
fæðispeninga 9 kr. fyrir hvern
dag, frá því þeir fara að heiman
til alþingis og þar til þeir koma
heim aftur. Alþingismenn, sem
búsettir eru í Reykjavík, fá í fæðis-
peninga 6 kr. fyrir hvern dag,
meðan þingið stendur yfir.
2. gr.
Ferðakostnað fá alþingismenn
sem búsettireru utan Reykjavíkur,
sem hjer segir.
1. Úr Suður-Múlasýslukr. 185,00
2. — N.-Múlasýslu — 195,00
3. — Seyðisfirði — 110.00
4. — N.-Þingeyarsýslu — 175,00
5. — S.-Þingeyarsýslu — 165,00
6. — Eyafjarðarsýslu — 125,00
7. — Akureyri — 85,00
8. — Skagafj.sýslu — 120,00
9. — Húnavatnssýslu — 115,00
10. — Strandasýslu — 105,00
11. — N.-ísafj.sýslu — 95.00
12. — ísafirði — 55,00
13. — V.-ísafj.sýslu — 70,00
14. — Barðastr.sýslu — 75.00
15. — Snæfellsnessýslu— 60,00
16. — Dalasýslu — 70,00
17. — Mýrasýslu — 55,00
18. — Borgarfj.sýslu — 55,00
19. — Gullbr. og Kj.s. — 20,00
20. — Árnessýslu — 75,0u
21. — Rangárvallasýslu— 95,00
22. — V.-Skaftaf.sýslu — 190,00
23. — A.-Skaftaf.sýslu — 370,00
24. — Vestmanneyum — 20,00
25. — Danmörku — 190,00
[Alls 6 greinar.]
Sólin.
Aflgjafi framtíðdrinnar.
Einhverntíma þrjóta hinar stór-
kostlegu kolabirgðir jarðarinnar.
Sú kemur tíðin, að »móðir jörð* á
ekki meira að láta í tje af þessu
dýrmæta efni. Svo hefur fróðum
mönnum talist til, að námur Bret-
lands verði tæmdar eftir 175 ár,
og jafnvel þótt finnast kunni stór
kolalög í jörðu innan þess tíma,
hlýtur þó einhverntíma að reka að
því að kolin þrjóti.
Hvað á þá að taka til bragðs?
Kolin eru aðal aflgjafi vor, og hvern-
ig á að fullnægja sívaxandi aflþörf
til iðnaðar og samgöngufæra
Eðlisfræðingurinn mikli, William
Ramsey lávarður, nefur tekið þetta
atriði til mjög alvarlegrar íhugun-
ar.
Sem aflgjafi, er geti komið í
stað kolanna, nefnir eðlisfræðingur-
inn rennandi vatn, sjáfarflóð, vind
og sól. Frá ómunatið hafa tilraun-
ir verið gerðar til þess að hagnýta
sjer sólarhitann beint á ýmsan hátt.
Oft hefur verið reynt að láta sólar-
geislann verka beint á lítinn flöt með
ljósbrjótum og speglum, eða þá á
vatn sem gert er sjóðandi á þann
hátt og gufar. svo notuð sem afl-
gjafi, en engin þessara tilrauna heur
komið að fullum uotum.
Nú hefur samt Vesturheimsmann-
inum Frank Shuman tekist að búa
til verkfæri, sem gerir unt að breyta
sólarhitanum í hreyfiafl. Hann hef-
ur sett tilraunastöð á stofn nálægt
Eíladelfíu. Með reglubundnu aftur-
kasti sólargeislanna í dálítinn ketil
sem œther er í, breytist ætherinn í
gufu og er hún látin knýja vjel.
Shuman fullyrðir, að auðvelt sje að
framleiða þannig 10,000 hesta afl.
Til þess að þetta megi vel tak-
ast, verður að koma þessu fyrir ná-
lægt jörðu, svo vindurinn geti ekki
truflað og spillt fyrir.
I þessari sólkraftarverksmiðju,
sem Shuman hetur hugsað„sjer eft
ir langvarandi tilraunir, er geisla-
sogvjel, gufuvjel, gufuþjettivjei og
ýmsar aðstoðarvjelar. Gufupípur frá
ýmsum vjelum liggja saman í eina,
stóra gufupípu, er gufan fer eftir
inn í vjelina. Gufuvjel þessi er af
alveg nýrri gerð og notar mjög
litla gufu tiltölulega.
Aflið frá þessari fyrstu tilrauna-
stöð var notað til að hreyfa gufu-
dælu af venjulegri gerð. Alt gekk
injög vel meðan sólskin var. —
Vjelin dældi 12,000 lítrum af vatni
á 33 feta hæð á 1 mínútu. Til-
raunirnar sýndu, að 10,296 ferfeta
geislasogflötur getur framleitt 4825
pd. af gufu á 8 kl. tímum. En
miklu meira má framleiða, ef vjelin
er notuð í hitabeltinu, því á norð-
lægum breiddarstigum næst ekki
nærri því slíkur geislakraftur sem
þar.
Tihaunastöðina á að flytja lil
Egyptalands og verður tekið til starfa
og niá gera sjer góða von um að
þar geti tilraun þessi notið sín.
(Þýtt.)
----- NI.
Seðlar, sem pósthúsið skilar lands-
sjóði, renna aftr út úr honum í
tveimr straumum:
í öðruni straumnum gerum við
að sé þeir seölar, sem á hringsól
fara meðal almennings ög koma
aftr úr förinni til landssjóðs án þess
að hafa borgað útlendar ávísanir á
leiðinni. Það þarf engum að segja
það, það er sjálfsagt, að á þessum
seðlum tapar landssjóðr engu; þótt
langt sé frá því, að þeir sé honum
eins góðir og gull. Þetta segja
hagfræðingarnir að nái til alha seðla
sem landssjóði er skilað aftr. Enn
það er hin mesta fásinna.
Þörfum landssjóðs, þ. e. þörfum
þess fólkser landssjóðr elr, og þeirra
stofnana, o. fl., sem hann annast,
gegna tveir markaðir, liinn innlendi
og hinn útlendi. Þær þarfir er hinn
innlendi markaðr getr gegnt eru
tiltölulega mjög fáar (— vinna, hús-
dýr og nokkrar manneldis tegund-
ir —); enn þær þarfir, er hinn út-
lendi rriarkaðr getr gegnt, eru rr.jög
margar og fara sífjölgandi, eftir því
sem samgöngur verða tíðari og
kynni við hinn ytra heim fjölbreytt-
ari.
Af þessu leiðir, að staumr aftr-
skilaðra seðla úr laudssjóði í hinn
íslenzka markað einn er næsta smá-
vaxinn í samanburði við
Stórflóð þeirra f hinn erlenda
markað. í því flóði orkar enginn j
landssjóðsseðill öðru en því, að i
fara allir, sem þurfa að fá
skó eða aðgerð, beint til
Jk .JjCattkiesfcas
HLAÐNAR PATRONUR
nr. 12
góðar og ódýrar
í verslun
EINARS ÁRNASONAR.
1VASGUIT
Þvottadufiið, sem nú er að ryðja burtu allri sápu
og sóda úr heiminum, fæst hjá fíestum kaupmönnum
borgarinnar.
Pantanir á skrifstofunni eru orðnar geysimiklar,
einnig uían að iandi, og hvaðanæfa frá streynia
þakklætisbrjefin, meðmælisbrjefin og vottorðin um
ágæti Vasguits.
þvottakonurnar heimta Vasguit
Húsmæðurnar heimta Vasguit.
Húsbændurnir sömuleiðis, og allir aðrir, því hver
maður vill hafa hreinan þvott og óslitinn.
V A S G U I T
||STAR BESTIR OG @
i i ÓDÝRASTIR I VERSLUN 1
i 1 EINARS ÁRNASONAR I
Botnvörpuskip til sölu.
Folio 1109. 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67
fullk. hestaöfl 10 mílur á kl. tfmanum með iítilli kolaeyðslu.
Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911, Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola-
brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak.
Folio 1078. —130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk.
hestöfl. 10Vj nn'lu á klt. 6 tonna kolabr á sólarhr.— Hval-
bak. Lágt verð.
Folio 1063. — 120 feta —- Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí-
gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og
fuiikomlega enourbættar — þá var einnig núverandi ketill,
sem var aö mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður
um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr.
Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C.
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda
ársins 1909 er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt
.1911. Nýr skrúfu ás 1909 Lágt verð.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv.
snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers
Ncwcastie-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip.
Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code.
í ferðalög og útreiðartúrsi er best og ódýrast í
versl. Einars Árnasonar.