Vísir - 05.08.1912, Side 3

Vísir - 05.08.1912, Side 3
V í S I R El verslun Zk. IS^otsUiTvssím, er að vanda vel birg af allskonar vínum og öli, selur aðeins vandaðar vörurfrábesfu vínhúsuni íútlöndum. Þar fást um 50 teg. af Whisky. Cognac, Rommi, þar á meðal margar hjerannars ójaektar tegundir af Whisky, sein taka þeim eldri langt fram. 20 tegundir af Portvíni, Sherry, Madeira. 20 tegundir Rauðvín og Hvítvín. Likörer og Champagne margar tegundir. 10 tegundir af brennivíni hver annari betri: Það eru landsins bestu brennivín. AIls konar öltegundir, með og án áfengis, og margar tegundir af gosdrykkjum. Talsími 167. Talstmi 167. Umhverfis Ssland Hamri í Hafnarfiröi. Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan: Jeg er 74 ára að aldri, hefi í mörg ár þjáðst af niagaveiki. slæmri meltingu og nýrnaveiki, og reynt marga lækna árangurslaust. En et'tir að jeg hefi notað 5 flöskur af hinum heimsfrægá Kína-lífs-elixír, er jeg mikið betri. Jeg flyt verksmiðjueig- andanum hjer með innilegt þakklæti mitt. Þjórsárholti. Sigríður Jónsdóitir, Þjórsárholti, sem nú hefur flutt sig til Reykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu hægðaleysi og andþrengslum, reyndi jeg að lokum hinn alkunna Kíná-lífs-elixir, og varð jeg þá betri til heilsu, eu jeg hafði nokkurntíma áður verið á minni 60 ára löngu æfi. Reykjavík. Ouðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Jeg hefi tvö ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taugaveiklun. en eftir að hafa notað 4 flösk- ur af Kína-lifs-elixír, líður mjer mikið betur, og jeg vil þess vegna ekki án þessa góða bitters vera. Njáisstööum, H únavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar: Jeg var tvö ár mjög slæmur af illkynjaðri magaveiki, og gat mjer aldrei batnað til fulls; jeg reyndi þá nokkrar fiöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixír, og batnaði þá æ betur og betur. Jeg vi) nú ekki án hans vera, og gef öllum, sem þjást af slíkum sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter. Simbakoti, Eyrarbakka. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er 43 ára, og hefi 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi veiklun, en at öllum læknislyfjum, sem jeg hefi notað, hefur ekkert styrkt mig og fjörgað eins vel, og hinn frægi Kína-lifs-eiixír. Rsykiavík. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: í fimtán ár hefi jeg notað hinn heimsfræga Kína-Iífs-elixír við lystarleysi og magakvefi, og mjer hefur ætíð fundist jeg verða að nýjum inanni, er jeg hefi neytt elixirsins. Hinn eini ósvikni Kína-lífs-elixír kostar aðeins 2 kr. flaskan, og fæst alstaöar á íslandi, en ósvikinn er hann að eins búin til af Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. S H in sarrteinuðu hoiiensku | Bru nabótaf je 1 ög S frá 1790 1 taka að sjer ailskonar brunatryggingar. Fjelögin hafa varnarþing hjer á landi. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Carl Finsen, AðalstrætiöA. Þetta sainþykti jeg og gaf því Sam- bandinu slíkar yfirlitsskýrslur frá 1. júlí 1904, Jeg á enn afrit af þeim, og er öllum heimilt að sjá þær hjá mjer. Þegar nú þeir tveir Sambands- menn, sem hjer voru nýskeð, voru í vandræðum rheð að sanna sitt mál, lögðu þeir fram þessar skýrsl- ur frá mjer til þess að leiða f ljós(!) að Sambandið hefði átt »Frækorn«, en það sýndi sig, þegar málið var athugað, að ef skýrslurnar sönnuðu, aó Sambandið ætti »Fræ- korn«, þá sönnuðu þær líka, að það hefði eins átt prentsmiðju mína (þar eð hvorttveggja stóð samhliða í skýrslunum), en það þorðu þessir menn þó ekki að nefna, og varð því minna en ekkert úr þeim »sönn- unurn*. Svona er nú sannleikurinn uin þetta mál. Manni verður á að spyrja: Er það af'því að þessi ákæra ekki þoldi Ijósið, að þeir Raft og Arne- sen ekki sögðusjer vera »um deilur gefið, og allra síst opinberardeilur«? Afstaðan er ólíkt hægari með róg- burði og bakbiti. Þá fær maður sjaldnast eða aldrei tækifæri til að verja sig. En þegar deilt er opin- berlega, eiga báðir málsaðilar kost á að leggja skjöi sín fram, og þá er þó hin besta trygging fengin fyrir sigri sannleika og rjettlætis. Það hryggir mig meir en jeg get með orðum lý?t, að trúbræður mínir hafa snúist gegn mjer á þennan hátt, því mjer finst að það hljóti að koma óorði á trúflokkinn allan; en biðja vil jeg menn að gæta þess, að þessir tveir, þrír menn, sem barist hafa á þennan hátt gegn mjer, sjeu ekki skoðaðir sem sýnishorn alls trú- flokksins, heldur sem undantekning- ar. Og eftir minni þekkingu og reynslú eru þeir það. Flokkurinn sein heild er kristilegur, alvörugef- inn og ailrar virðingar verður. Jeg bið guð að fyrirgefa ofsókn- armönnunum, því þeir eru svo blind- aðir af flokksofstæki, að þeir vita ekki, hvað þeir gera. Þetta deilumál hefur tekið alt of mikið rúm í blaðinu, og eru menn beðnir að afsaka það. Jeg vona, að það verði ekki nauðsyn- legt að rita frekar um málið. Því að með rökum er ekki unt að vje- fengja orð mín. Yðar með kærri kveðju D. Östlund. (Jrraslakistu Plausors. Seinni messan í Dal. ---- Nl. ’ »Nú er best þið komið heim, piltar, og fáið ykkur kaffisopa,« sagði presturinn. »Farðu nú ekki hart, gæskan mín,« sagði madaman og nuddaði erm- ina á prestinum því henni sýndist klínan ekki vera aiveg horfin. »Æ, jeg hef fengið svoddan bölvaðan dofa í fótinn.c »Ó, blessuð madaman,« sögðu konurnar í kring. »Hún er hölt, eigum við ekki að styðja yður?« »Nei, þess þarf ekki,« sagði hún; »hann styður mig, maðurinn minn.« Svo hoppaði hún á einum fæti við hliðina á honum ni?ur brekkuna. — Það var heitt kaffið á könnunni og ölium veitt sem vildu og fóru menn síðan heim hjartanlega ánægð- ir með seinni messuna í Dal. Land blóðhofndarinnar. Eftir A. Pitcairn-Knowles. ---- NI. Það er ekki iengra síðan en til ársins 1906, að nafnkendur stiga- maður, Paoli að nafni, sem að áræði og dirfsku skaraði frarp úr öðrum mönnum, var handtekinn við Ajacco. Hann var svikinn um grið og sendur til Nýu Caledoníu í 10 ára þrælkun. Rjett á eftir að hann slapp þaðan, var sá er sveik hann myrtur á dularfullan hátt og bræður Paolis tveir, er grunaðir voru um glæpinn, settir í fangelsi. Þegar eftir þenna atburð náði Paoli sjálfum landstjóranum á Kor- síku á vald sitt, hafði hann í varð- haldi og hjet honum öllu illu og versta dauðdaga ef hann ljeti ekki bræður sína lausa, sem væru sak- lausir, Sjálfur játaði hann, að hann hefði myrt svikarann, þegar hann hefði komið aftur úr Nýu Caledo- níu. Að þeim skilmálum hlaut landstjórinn að ganga. En uppfrá því var setið um Paoli þar sem hann sat í útlegðinni á fjöllum úti, en hann varðist vel og skaut stjórninni ref fyrir rass. Og Iíkiega væri hann enn ósigraður, ef ekki hefði annar maður orðið tilþessað svíkjahann, — og í þetta skifti varþað afbrýð- issöm kona. — — Sorgarsöngurinn einkennikgi, sem nefndur er »vocero«, er sumstaðar sungin enn á Korsíku við jarðar- farir, svo sem þar er forn siður til. »Vocero« yfir þeim, er fallið hafa í blóðhefnd er einkum einkennileg- ur og áhrifamikill, Sú athöfn fer þannig fram: Frændkonur myrta mannsins standa við líkbörur hans með flaicsandi hár, hágrátandi og bölvandi, syngjandi lofkvæði um liinn látna og bölbænir óvinum hans. Stundum hafa sorgar- kvendi þessi klórað ogskafið skinn- ið af andliti sjer og ganga með skellurnar í framan sem útvortis merki um sorg. Þessar venjur, sem lýsa nógu greinilega lágu menningarstigi, vaida því, að ferðamenn forðast einatt Korsíku sem stað þann, ersje hætta hin mesta og fífldirfska að rann- saka. Þeim skjöplast stórum, sem láta slíkt fæla sig frá að sækja heirn þessa yndisiegu ey. Ferðamenn eru þar ef til vill dhultari en víðast heima á ættjörð sinni, og þeir hafa áreiðanlega ekkert að óttast frá íbú- anna hálfu, ef þeir gæta þess að blanda sjer ekki í einkamál þeirra. Vel getur það borið við, að ferða- mann komist þar í kynni við reglu- iegan stigamann, en ekki þarf hann svo mjög að óttast það, því það er CHR. JUNCHERS KLÆDEFABR8K RANDERS. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hneklæde) og som vil have noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, skrive til Chr. Junc- hers Klædefabrik i Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gtatis. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiðjunni á Laufásveg 2 lijá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Utgefandi Einar Gunnarsson, cand. phll. Östlunds-prentsm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.