Vísir


Vísir - 05.08.1912, Qupperneq 4

Vísir - 05.08.1912, Qupperneq 4
 V ( S 1 R afar sjaldgæft, að stigarnenn þar sjeu stigamenn í crðsins venjulegu merkingu, ræni, rupli og myrði hvern sem er, — þeim dettur ekki í hug að gera erlendum mönnum mein. Stigamaðurinn á Korsíku er æfintýralegur öígamaður, með barna legar og ófullkomnar siöferðishug- myndir, sem fyiir áhrif eldgamals óvana hefnir þess setn hann telur rangt á þá einu leið sem hann þekk- ir og getnr viðúrkent að sje rjett. Gömlu óstjómartímarnir þegar hnefinn rjeð lögum og lofurn, þeg- ar grimmileg hefnd var eina upp- reistin og eina vörnin gegn rang- lætinu, — ógnarveldi og harðstjórn Genúu-manr.a hefur auðsæilega sett mark sitt á þessa einkenniiegu þjóð. Korsíkumenn eru sjervitrir úr hófi fram. Þeir telja iygi, sviksemi og þjófnað fyrirlitlegustu glæpi, en að myrða fjandmann sinn og frændur hans og börn alsaklaus álíta þeir heilaga skyldu sína. Bókmentir. Þjöðvinafjelagsbækurnar . 1912 eru nú að verða tilbúnar ogverða sendar út um land í næsta mán- uði. Eru þær 3 eins og vanter. Andvari XXXVll. ár. Honum fylgir mynd af Einari Ásmunds- syni í Nesi með æfiágripi, og skrá um rit Einars eftir Jón Borgfirg- ing. Er Andvari nú með fjöl- breyttasta móti, og er efni hans þetta: Æðsta dómsvald í íslensk- um málutn, eftir Einar prófessor Arnórsson, Um heimilisiðnað á Norðuriöndurn eftirlngu Láru Lárus- dóttur frá Seiárdal, Um jarlsstjórn hjer á landi, eftir Einar Hjörleifs- son, Um tánrœkt, eftir Torfa Bjarna- son í Ólafsdal; Ríkisráð Norðmanna og Dana gagvart íslandi, eftir Einar prófessor Arnórsson; Frá einok- unartíðinni; Ávarp Pingeyinga til Trampe’s stiptamtmanns I 852; Fjögur kvuði frá ýmsum tímum\ Hvernig skrifa sumir íslendingar um rjettindi landsins; Skýrsla um Þjóðvinafjelagið ag störf þess. Almanakið hefur jafnan verið fjöibreytt og skemtilegt, og nú er það fjölbreyttara en nokkru sinni fyr, og þó ekki hækkað verð á því (0,60). í því er nú meðal annars Þjóðrjettindaskjöl íslands, sern hver maður í landinu þarf að kunna, Aldarhœttir og œtt- jarðarvísur, Árbók íslands og úit- landa 1911, Æfiágrip Michelsens ráðherra lúns norska með tnynd, Strindberg Svíaskáid, með mynd, Hjeraðsvísur frá ýmsum tímum, Vísur eftir Látra-Björgu. Gatnlar venjur, Steinatökin í Dritvík, Mann- skaðar á íslandi 1881—1910, eftir Guðmund iandlækni Björnsson, Göngu-Hrólfur með 3 myndum, Um verndun tannanna eftir Brynj- ólf tannlækni Björnsson, Veðurspár, Áttavísur, Hvað er utn sullaveikina, eftir Guðmund háskólarektor Magn- ásson, RagnarLundborg, eftirBjarna Jónsson frá Vogi, með mynd, Gjelsvík, með mynd, Hróaldur Ámundason, eftir Benidikt alþm. Sveinsson, með mynd, Tíðinda- skrár Öræfinga fyrir 340 árum og fyrir 40 árnm, Lólksfjöldi á ís/andi ■ eftir Georg Ólafsson, Tíningur ýms og fróðleikur, Tvö tnikilmenni (Kínamenn) eftir Benidikt Sveins- ! son, meðmyndum,Ágrip úrlands- í hagsskýrslum, eftir Georg Ólafs- son, Metramálstöflur, miklar, ná- kvæmar og handhægar, eftir Rögnvald Óiafsson, Útsýni yfir jörðina, eftir Bjarna skólakennara Sæmundsson, Pjetur Guðjónsson, með mynd, (aldarminning) eftir Jónas skáld Jónsson, Selma Lag- erlöf skáldkonan sænska, eftir I Ingu Láru Lárusdóttur, með mynd, Skrítlur og ýmislegt smávegis. Þriðjabókin fráfjelaginu í þetta sinn er œfisaga Warren Hastings eftir Macaulay, í íslenskri þýðing eftir Einar Hjörleifsson, annálað merkisrit, um það, hvernig Eng- lendingar náðu yfirráðum á Ind- landi. Bækur fjelagsins eru í ár með Iangbesta móti, og fáfjelagsmenn þetta ár framundir 30 arkir fyrir einar 2,00. (Sunnanfari) Eyðing hinna hraustu. (Eftir Heitnskr.) Sjera Dr. J. A. Macdonald, rit- stjóri blaðsins Toronto Globe, ftutti ræðu í St. Stephens kirkjunni hjer í borg á sunnudaginn var um af- leiðingar stríða. Hann hjelt frani þeirri skoðun, að s yrjaldir eyddu bestu mönnum þjóðanna; liinir hug- prúðustu fjeilu vanalega fyrst fyrir vopnum óvinanna, en þeir veikari og óhæfari lifðu eftir, og af þeim orsökum væri það, að afturför hefði komið í hinar hraustu fornþjóðir, Grikkja og Rómverja. Hann benti á, að Canada væri eina þjóðin í heiminum, sem aldrei hefði staðið í hernaði og enga herskuld hefði að bera, og iýsti því, hvernig Ca- nada væri sett sem friðarband milli Breta og Baridaríkjamanna, og að þetta væri aðalverkeíni Canada í komandi tíð. Um hundrað ára tímabil hefðu engin varnavirki verið reist á landamærum Canada og Bandaríkjanna. En jafnframt ljet j hann þá skoðun í ljós, að ef önn- | ur þessara þjóða, Bandaríkin eða | Canada, seltu herskip á stórvötnin j til þess að tryggja framtíðarfrið með þeim — þá mundi það ó- umflýanlega leiða til ófriðar. Sú staðhæfing manna, að á friðartím- um beri þjóðunum að undirbúa sig til hernaðar, væri ekki á rök- um bygð. Einmitt þá bæri þjóð- I unum skylda til þess enn betur að - tryggja friöinn. Ekkerí þýðingar- mikið mál hefði nokkru sinni ver- ið leitt algerlega til lykta með hern- aði. Þá færði liann nokkur reikn- ingsleg rök að máli sínu og sagöi, að á síðasta ári hefðu tíu mestu herþjóðirnar haldið yfir fjórum miljónum nianna við hernaðarstörf, og að þá hefði herskuld bresku þjóðarinnar verið 340 milj. doil. Ástand Þjóðverja í þessu tillitiværi ilt og ástand Rússa ennþá verra, og Bandaríkin hefðu borgað til her- þarfa á sl. ári 283 miljónir dolisrs. Nú væru á Bretiandi margar milíónir manna sem iifðu við sult. Þá gat ræðumaður um áhrif þau sem hernaður hefði á þjóðirnar, og sýni fram á, að hann rændi þær hugprúðustu og göfugustu borgur- unum, — það væru mennirnir, sem legðu út í hernað. í borgarstríði Bandaríkjanna hefðu 400 þúsundir Suðurríkíamanna, og 650 þúsundir Norðurríkjamanna lagt út í liernað- inn, og hefðu engir þeirra komið þaðan lífs. í ríkinu Norður-Carolina hefðu á þeim tíma verið 115 þús. nöfn á kjörskrám. en 128 þús. manns hefðu farið þaðan ístríðið, og lieim- skekingar, skáld og stjórnmálamenn Ný-Englandsríkjanna hefðu allir verið skotnir og ekki látið eftir sig neina er tækju við af þeim. Alt úrvalið ríkjanna hefði fallið í þessurn hernaði en það lakasta úr karlþjóðinni hefði lifað eftir heima til að aukast og margfaldast. i í nn íaldi það hina mestu fá- visku, að fara út í stríð. Því að þó hin alþekta, viðurkenda regla væri, að þeir hæfustu lifðu lengst, þá væri það þvert á móti í hern- aði; þá lifðu þeir eftir, sem óhæf- astir væru, og af þeirri ástæðu væri það, að stríðin orsökuðu afturför í þjóðunum. Jafnvel nú á tímum mætti sjá þess glögg merki í borg- um og sveitum Englands. Hann kvað tíma til þess kominn að alþýða meðal þjóðanna risi upp í almætíi sínu og kæmi leiðtogum sínutn og stjórnendum í skilning uin það, að þær væri siðaðar, — jafnvel þó að stjórnendur þeirra væru það ekki. SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. VI. Farrar. --- Frh. Þeirgáfu sig lítið að öðrum piltum, en til þessaðbætaósigurinn oghugga sig — því þeir mættu nú almennri fyrirlitningu, hjeldu þeir til Dans að svalla. Þeim hafði áður verið hótað burtrekstri úr skóla ef þeir kæmu á þennan stað, sem hafði svo ilt orð á sjer. Þeir fóru í enga launkofa með þetta við Kenrick, — þeir vissu, að hann myndi ekki klaga þá, því hann hafði oft verið þar með þeim eftir að hann varð umsjónar- maður. En svo fór nú, að Walter stóð þá að verki, kærði þá fyrir dr. Lane og afleiðingin var sú, að þeir voru reknir úr skóla og höfðu með sjer fyririitning nærri því allra pilta í nestiö. Dr. Lane gaf Ken- rick áminningu allharða, er hann komst á snoðir um, að hann færi til Dans, og setti hann af yfirumsjón- armannsstöðunni ogforstöðu hússins, niður í lægstu uinsjónardeild. Sú raun kom og fyrir Kenrick, að hinir umsjónarmennirnir lýstu í skjali nokkru, er þeir höfðu allir undir- skrifað nema Waiter, vanþóknun sinni á honum tyrir afskifti hans af Penns-málinu. Kenrick fjell þetta þungt, en undarlegast þótti honum að Walter skyldi ekki gangast líka gegn sjer. Hann skildi göfuglyndi Walters og komst við af því; — hann sá, að enginn vafi Ijek á því, að Walter hlaut að álíta hann sek- an, þótt hann hlífðist við að ávíta liann og lýsaá honum vantrausti. Þá bættist og pað ofan á allt,að Tracy hafði fundið Herodot, sem Kenrick átti, í stóra bókaskápnum í rusli. Og þegar Kenrick fór að blaða í bókinni, fann hann í henni miða samanbrotinn með nafni sínu á sem kveðju. Rithöndina þekkti hann, þótt nú væri hún ólík því sem hún var, þegar þessi miði var skrifaður. Hann tók seðilinn úr brotunum. Hann var skrifaður fyrir 3 árum. Þetta var miðinn týndi, þar sem Walter bað innilega afsökunar á því, et hann taldi yfirsjón sína, eftir að honum hafði hvað eftir annað verið vísað á bug. ______Frh, STKTIE " ódýrastur í versluninni á Laugaveg 19. Sauðskinn , fást í,verslun Ámunda Arnasonar. KAUPSKAPUR Jg Til kaups er afbrigðastór og fríður ökuhestur, einlitur, 8 vetra gamall, að öllu gallalaus. Menn snú sjer til Árna Árnasonar frá Höfðahólum, Lindargötu 10 A. iTAPAD-FUNDIÐl Peningabudda með 10 krónu- seðli í, hefur tapast á leið frá Hverfis- götu 28 B til kaupm. Karls Lárus- sonar við Laugaveg. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 28 B. A T V I N N A Tveir duglegir og réglusamirsjó- menn óskast til millilandaferða á þilskipið Hekla, hjá Sigurði Móses- syni skipstjóra Laugaveg 24. Heima kl. 12—8, en e. ni; í dag. Sláttumaður óskast að Ási nú þegar. Sími 236.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.