Vísir - 10.08.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 10.08.1912, Blaðsíða 2
V I S 1 R cw£2aM.-nM» aðar. Þar á virðist mörgum vera svo stórfeldur munur. Bið jeg svo velvirðingar á ber- söglinni. — Áheyrandi. Verslunarmál á alþingi 1912. Eftir að greinirnar um þetta efni biftust í Vísi (159. og' i61. bl.) hefi jeg loks náð í þriðja frum- varpið, sem er í ætt við hin tvö, en það er um farmgjaldið gamla. Frumvarp þetta kannast allir við svo eigi þarf langt mál uni það að skrifa, en jeg vildi þó geta þess, úr því að á hiri var minst. Þegar frumvarp þetta korn fyrst fram, átti aðal kostur þess að vera hversu einfalt það væri eða handhægt — ekki margbrotið þar sem sama giald átti að greiða af öllum vörum. Er frumvarpið kom fram í annað skifti átti aðal- kostur þess að vera hvað það kæmi jafnt niður, því nú voru vörurnar flokkaðar. Þetta er í þriðja sinn sém frum- varpið liggur fyrir þinginu ogsæk- ir nú aftur í eldra formið. Þó er lítilsháttar flokkaskiíting á vörunum frumvarpsins koma í bága við þann skilning. Ómögulegt er að sjæ það, hvort | gjaldið nær til skipa, sem lceypt eru frá útlöndum og flutt hingað og svo er nieð ýmislégt annað eins bg áður segir. Líklega er það af ásettu ráði til þess að villa mönnum sýn að skift er nú um nafn á gjaldi þessu; kallað verslunargjald í stað farm- gjalds áður, er eigi var farið að láía sem best í eyrum þingheims. En gamla nafnið hefur verið svo fast í huga flutni.igsmanna, að ekki hefur þeim tekist að breyta nafninu al- staðar. Landsmönnum er það Ijóst, að landsjóður verður á einhvern hátt að fá þær tekjur sem liann missir við útrýmingu áfengisins, en þeir ætlast til þess, að þingið gangi sæmilegafrá þeim lögum,sein samin eru til þess að afla fjárins. Kjxupmaður. Frá japan. 3rot úr menningarsögu nútið- arinnar í Áusturheimi. ---- Frh. og gjaldið mishátt. Sumar vörur eru gjaldfrjálsar svo sem tunnur, tígulsteinn og bækur. Munu þetta verðlaun til þeirra, er eigi vilja láta vinna slíka hhiti í landinu sjálfu og til bóksala, sem láta aðrar þjóð- ir prenta fyrir sig óg hefta bækur. Samkvæmt 1. gr. nær gjaldið ekki tollskylduní vörum »sem ekki eru sendar með pósti«, en í 2. gr. er svo rætt um póstsendingar og tollskyldar vörur ekki undan þegn- ar þar. Þar er og komist svo að orði, að ekkert gjald skuli gféiða af »prentuðum blöðurn og bókum«. Nú vill það auðvitáð þrásinnis til að blöð óg bækur eru í böglum með öðru. Er þá ætlast til þess að þeir böglár sje rifnir upp í póst- húsinu og innihaldið vegiðsundur? Það er eins og menn inrian úr innstu afdölum hefðu samið þessi ákvæði. Sama er að segja um þá aðferð, að líma skuli frímerki, sem böggla- gjaldið á að greiðast með, »á bögg- ulinn sjálfann«.— Auðvitað er miklu þægilegra að líma frímerkin á fylgi'- brjefið, en það er bannað með þessu boði. Gjald þetta, sem hjer er efnt til, nær aðeins til þess varnings sem fluttur er eftir vigt eða rúmmáli, eða svo er að sjá á 1. gr. Nú er það vitanlegt, að ýmsar vörur eru fluttar hingað án þess þetta sje nefnt. T. d. ýms varningur í tunn- um, bátar ofl. Flutningsgjald slíkr- ar vöru er miðað við einingu en vigt eða rúmmál eigi nefnt einu orði. Kynduglega er líka að orði komist þar sem stendur að þetta gjald skuli greitt »af vörum með umbúðum*. Má því ætla að um- búðalausar vörur sje undanþegnar gjaldinu en þó virðist ýms ákvæði Japanar veita því ekki minstu mót- spyrnu, styðja það meira að segja, nota sje það svo meistaralega, að allur ávinningurinn sje þeirra megin en mótstöðumennirnir bíði alt tjón af sjálfir. Þeir taka með ánægju í þiónustu sína fallbyssur, járnbrautir. almenna mentun, verksmiðjur og stýranleg loftför og nota það til þess að sigrast á vesturlandaþjóð- unum þegar þeir þykjast við því búnir, hvort sem er á sviði iðnaðar, lista, vísinda eða vígvöllunum. En heima fyrir er japan allt af Árljóma- landið gamla og sarna, og sjerhver Japani.sami, rólegi, skapduli Aust- urheimsbúinn, sem Vesturheimsbú- anum er ekki auðið við að sjá. Enn í dag er ferðast, þrátt fyrir járnbrautirnar. um mjóu, gömlu göturnar um »land sóluppkoniunn- ar« í »kuruma«, smákerru, eins og átti sjer stað fyrir þúsundum ára. Bóndinn plægir akur sinn með trje- plóg, sem er eldri en kristnin og á hæðunum viðveginn eru litlu undur- hljóðu grafreitirnir, þar senr andi föðursins er heiðraður af sonum og sonarsonumíhundrað ár með dreypi- fórn og dýrum krásum. Eftir hund- rað ár Irætta fórnirnar og þá deyr minning lrins látna smátt og smátt, — svo er siður með Buddatrúar- mönnum. Jafnvel í musterunum eru fórnir færðar í aðeins hundrað ár. Þeiin verður dapurt í geði, sem fara um japönsku hólana og hæð- irnar í kerrunni. Tímunum saman sjest ekkert annað en grænir hrís- akrar, ávalir hólar, yndislegir graf- hljóðir sveitabæir, himininn fagur- blár og við og við ströndin, sem öldurnar leika við án afláts, hægfara blágrænar í blíðu og sólskini. Og á undan litlu, ljetlu kerrunum fer forhlauparinn hvatur og óþreytandi mílu eftir mflu og lítur aldrei við. Slíkfi ferð lýs«r ferðamaðurinn með töfrandi litum sem hjer segir: Frh. Útgefandi Guðm. Guðmundsson, cand.phif. So 1 % x övltecývv ostav - $ott vs- kns^t sm\öv - d&tvs^av ftvvtvc^ttv og bvfj’óW - oxha $o5ax - asamt möv^vx Jlcvvu a$ matvjövuU^wwöum Þeir sem þurfa að byggja úr steini eða á sementi að halda kaupa það ódýrast hjá H. BENEDlKTSSON, Reykjavík. Q Síeinbftsriklingur, nýtt ísl. stnjör, Q nýar kartöflur o. fl. o. fl. fí ® fæst í KAUPAML 1 o tóm steinolíuföt óskast keypt nú pegar. Upplýsingar í versl. BreiðabSik Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm'ð nnni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Östlunds-prentsm. K. F.U.M. Haukur fótbolti kl. 9 Vinnukveld í Hafnarfirði. Á morgun (sunnud.) ti /,i, . Hvatur kl. ¥l árd FotÚOltl Haukur - 4 sífld. Valur — 6 siðd. Almenn samkoma kl. 81/.,, allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.