Vísir


Vísir - 26.08.1912, Qupperneq 3

Vísir - 26.08.1912, Qupperneq 3
 V I S I R Axel V. Tulinius yfirdómslögmaður Miðstræti ö, Tals. Box 174. Eldsvoðaábyrgð: Nordisk Brand- forsikring. Varnarþing hjer. Lffsábyrgð: >Dan«. SJóskaðaábyrgð: »Det kg). Sö- assurance-Kompagni«. Htnn heimsfrægi, eini ekta Kina-lífs - elixír frá Waldemar Petersen í KaiipmaimaMn, fæst hvarvetna á íslandi og kostar aðeins 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kínverja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldefnar Petersen, Fred- rikshavn, Kjöbenhavn og á stútnum merkið Vjf- í grænu lakki. Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109. — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67 fullk. hestaöfl 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu. Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. 10V, mílu á klt. 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval- bak. Lágt verð. Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C. vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909 er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt 1911. Nýr skrúfu ás 1909 Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv. snúi lysthafendur sjer ti) Sharp Brothers, Baltic Chambers Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code. Gufuþvottavjelin „Ideal frá »De forenedeJernstöberiers-Fabrik-Udsalg i Aarhus«, útrýmir hver- vetna öðrum þvottavjelum því hún þvær þvottinn í sjálfum þvotta- pottinum á meðan vatnið sýður. Ideah sparar hendurnar á þeim sem þvo. Jdeal« slítur ekki þvottinum eins og þvottabrettin. >ldeal« sparar sápu og sóda. »Edeah sparar tíma og peninga. »ldeah kostar nú 20 kr. að viðbættu flutningsgjaldi. Flýtið yður að senda pöntun áður en vörutollur eða verslunar- gjald verður lögtekið, því þá hækkar verðið. Upplýsingar gefur GUÐLAUG I. JÓNSDÓTTIR á Laugaveg nr. 11 og undirritaður. Páll Jónsson. (89) ' Östlunds-prentsm. INDL3NGAR, itærra úrval en nokkru iinni áður, verðið lægst i þessu landi, í stór-og smákaupum. Smávindlarnir eftir- spurðu komnir aftur. yíkingur, Laugaveg 5 Car! Lárusson S Tóbak, m hverju nafni sem nefnist, er og verður ódýrast hjá >^< oss, ávalt fleiri þúsund 'fáM kr. birgðir, allar hugsanl. teg., enskt, hollenskt, danskt etc. 'MM m uugT'.GarlLárusson L ^ Útgefandi Eirar Gunnarsson, cand. phil. Sjerstök kjara- kaup á Margarine,Ca- cao, Kaffi o. fl. hjá oss. uk5:r5 CarlLárusson IV. Ákvœði, er gilda am öll skip og vjelarbáta, sem eiga heimili á fslandi. 5. gr. Skip skal telja óhaffært, ef skipsskrokk, útbúnaði skips, vjel eða vjelartækjum eða skipshöfn er svo áf.tt eða, skip er svo ofhlaðið eða vanhlaðið, eða það af öðrum á- stæðum er svo á sig komið, að álíta verður vegna sjóferða þeirra, er skipið skal fara, að hættulegra sje að vera í förum með því, en venjulegt er við siglingar. 6. gr. Útgerðarmanni erskyltað sjá um, að óhaffært skip sje eigi haft í förum. — Áður lagt er á stað, annast skipstjóri um, að skip sje haffært, liann sjer og um, að það sje hæfilega vel útbúið til ferð- arinnar, nægilega ment og birgt að vistum, hafi vatn og læknislyf, kol og aðrar vjelanauðsynjar, ef það er gufuskip. Honum er og skylt, að annast um, að skipið hafi meðferð- is þau bendingaáhöld, björgunartæki, sjóbrjef og siglingaverkfæri, sem með þarf. Hann skal einnig sjá um, að fermsla skipsins sje í alla staði hæfileg. — Ákvæðin í 5. og 6. gr. ná einnig til vjelarbáta, að svo nnklu leyti, sem við getur átt. III. Akvœði am skip, sem era í förum milli latida. 7. gr. Nú á skip að ganga landa á milli, eða gufuskip rekur veiðar utan landhelgi, og skal þá fullnægt j þeim almennu kröfum, sem seítar eru eftir alþjóðlegum rjetti um ör- yggi slcipa, einnig að því leyti,sem við kemur öllum útbúnaði skips, björgunartækjum þess, siglingaverk- færum og fermslu, alt eftir því, hvort skipiö er ætlað til fólksflutnings, vöruflutnings, veiða eða annars. 8. gr. Eftirl. janúarl913 skulu sikp, sem eiga að vera í förum milli landa, vera með hleðslumerki, } samkvæmt reglum, sem nánara verða ákveðnar í konunglegri til- skipun. Kostnaðurinn við þetta greiðist af útgerðarmanni. Stjórnar- ráðiðgetur veitt undanþágu frá þessu ákvæði, þegar sjerstaklega stendur á. —Stjórnarráðið hefir og heimild til, ef nauðsýnlegt þykir, að gerasamn- inga unr útgáfu hleðslumerkis-skrí- | teina handa íslenskum skipum við | þau dönsk stjórnarvöld eða fíokk- | unarfjelög erlendis, sem hafa heim- S ild til að gefa út slík skírteini. — j Hleðslumerkið sýnir, hvað skipið rriá j liggja dýpst í.sjóílogni Efskiper j hlaðið svo, að það liggur dýpra, S ber að skoða það ótrygt og geta j hlutaðeigandi yfirvöld bannað því að lialda ferð áfram, þar til úr er bætt. 9. gr. Nánari fyrirniæli um fram- kvæmd reglna þeirra, sem settar eru í 3. og 4. gr., og um umsjón með að þeim sje hlýtt, má setja í kon- unglegri tiiskipun. Frh. klæðaverksmebja CHR.U I í HER RAND S. Sparsemin er leið til láns og velgengni. Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr. Jui.kers í Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin, er send eru ókeypis. — Oetið Vísis. NáííSampar -- rauðir — Eldhúsiampar Lampaglös Lampakveikir Nýkomið til Guðm, Olsen. Landakots- skóSinn byrjar mánudaginn 2. sept. Nærföt hvergi betri en hjá Reinh. Anderson afmælisdagana — iveim — dögum fyrir birtingu og auglýsingar — fyrir kl. 3 — daginn fyrir birt- ingu. Byggingar- Söð á ágætum stað í bænum til sölu. Afarlágt verð. Lítil útborgun. D Östluund. GymLelina hin fagra. Ertir Charles Garvice. I. »Tíu mínútur yfir níu! Kaffið er að verða kalt og eggin hörð! Ham- ingjan hjálpi mjer! Er jeg eini stundvísi maðurinn í veröldinni? Geturöu ekki náð í hana, Jana?« — Þetta rausaði North yfirforingi, bretti upp kragann, hlammaði sjer i hægindastólinn og sauð og vall, eins óg eldfjall f gosbyrjun. Vinnustúlkan fór sjer hægt að öllu, gekk róleg um stofuna og leit út um gluggann. Hún var alvön þess- um æðisgangi húsbór.dans og ljet hvergi á sig fá. »Ungfrú Cymbelína er að koma þarna út á völlunum,« sagði hún og opnaði gluggann. Að vörmu spori hljóp ung stúlka ljettiiega uppriðið og kom inn. Hún hafði auðsjáanlega gengið hratt og var móð. Hatt sinn rjetti hún rtúlkunni og snerti síðan hnykl- uðu augnabrúnirnar karjsins með vörunum lítið eitt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.