Vísir - 02.09.1912, Blaðsíða 2
V I S 1 R
I
Vatnavextir miklir hafa ný-
lega geysað víða í Mexico og gert
stórfeldan skaða á fólki og eignum.
Yfir þúsund manns hafa farist, og
fjöldi stendur uppi húsnæðislaus og
allslaus. Mest brögð hafa orðið að
þessu í hjeraðinu Ouanajuato, og
hafa tveir bæir þar gqrsaml.Cga sóp-
ast bwrtw ;af vatnsflóðinWi Vatna-
vextir þessir stafa af fádæma rign-
ingum,sem gengið hafa wndanfarnar
vikur, svo að allar ár og JækirSflóðu
yfir bakka sína, og dalir eru orðnir
að stööuvötnwm. Mest var þó
rigningin 15. f. m. Þá var sem
himininn opnaðist, og fossaði vatn-
ið niöur með þeim ákafa, að dæmi
eru ekki til annars eins í sögu lands-
ins; þá yar það, serw bæ.irojr tveir
sópuðust á burt og tnannfjöldinn
druknaði. í sumum dölum eru öll
hús eyóúögð; allwr fjenaður drukn-
aður, og fólkið;sem bjargast hefur,
iiggur við hungursdauða, verði ekki
viðstöðulaust komið því til hjálpar.
Skaöinn af þesswm vatnagangi er
talið að muni netna utn 30 miljón-
um dollara, auk mannslífanna, sem
ekki verða til peninga metin. Ástandr
ið er hið hprmulegasta, og hafa sam-
skot verið hafin víðsvegar, tii að
hjálpa hinu nauðstadda fólki.
Canada á nú að fá dýrðling,
eftir því, sem fregn frá Róma-
borg he.núr, Páfinn kvað hafa
samþykt að gera Margaret Bour
geoys, stofnanda Notre Dame safn-
aðanna og klaustranna hjer í landi,
að dýrðlingi fyrir hið mikla og
verðuga starf sitt í þjónustu ka-
þólsku kirkjunnar. Hin hetga mær
kom til Canada frá Frakklandi árið
1853, og í Montreaf dó hún 12.
jan. 1900. Nú' eru í Canada 130 |
kirkjur, klaustur og uppeldisstofnanir
af þessari reglu hennar, 400 nunnur
og 1500, nemendur á uþpeldisstofn-
ununiim. Má; því segja, að vel hafii
hún unnið, og verðskuldi dýrðlings-
heiðurinn. Verður hún, nú skráð, í
annála k'tkjunnar, sem »Sankti Mar-
grjet af Canwdá*-.
(Heimskringla.)
Amerískt.
Anierískujn auðmanni varö s.und:
urorða við, konw, sína, er bann: Ijeti
í Ijóái við, bana óánægjw sína, yfir
því, að hún wmgengist.meir engóðu
hófi gegndj ýmsa wnga, menn,,þeg-
ar hann værj fjæryerandhog gegndi
starfi Sínw. Konan vúdi ekkií sælta
sig vjð,ásakanir manns sjns.ogþau,
skildu ósátt.
Skómmu, síðar-wm daginn hringdi
hún, til, haps í: síwiann og bað hann,
að gleyrna. þyj, sem á,,milli, þeirra,
hafði, farið.) qg kppiaj heim ogjhorða„,
miðdagsyerð., með, sjer.
»Jeg kem ekki«, svaraði maður-
inn, stuttlegai, »jeg borðaa áiklúbbn-
um„«
»Er það föst ákvörðtm þin ?'<.
»Já.«
»Jæja, þá skalt þú hlusta.eftir,* og
samstundis heyrði hann hvell, sem
hlaut að stafa af skotj.
Náfölur þaut hann út og ók í
bifreið sinni alt hvað aftók heim-
leiðts.
Fann hann þá konuna fljótándi
l blóði sínu með skot í hjartastsð.
R 0 H 0.5”
er ódýrasii Ijósgjafi nútímans !
70 kerta Krónos-ljós kostar um tímann 4/5 úr eyri.<
60 kerta Kolagas-ljós kostar um tímánn 1 eyri.
?TyT" enSar röraleiðslur, engan mælir.
K fnTl (jsl Reykir ekki. Brennur rólega og þeflaust.
^ \JKJ |-jefur iwotið lof fjökla hjerlendra manna.
Leitið upplýsinga í blikksmíðavinnustofu
J. B. PJETURSSONAR.
fSL i liestir og
wSXÍLT ódýrastir í
Yersl. Einars Árnasonar
Undirritaður tekur, að forfallalalausu,börn til kenslu næst-
komandi vetur eftir 1. okt., á Frakkastíg 19, með svipuðu fyrir-
komulagi og áður.
Þeir, sem koma vilja börnum til mín.geta í þvískyni fundið
mig eða konu mína að máli.
Kirkjustræti 12, 27. ágúst 1912.
&
&
m
m
m
m
&
EATÍPANGI
fæst:
ágætuY ste\nfcttsY\M\tv$\xY,
pundið 20 au.,
sfcó$aAtia5uY aUs^otvaY
handa konum, körlum og börnutn, þar á meðal sandalar,
verkmannastígvjel og inniskór( frá 75 au. til 3 kr.),
filbúinn fafnaður.
Kaffi og sykur með ágætu verði, og
ýmislegt fágætt,
sem upplýsingar verða gefnar um í búðinni.
%
Munið aö góðar vörur eru seldar með lágu verði
T 1
í
Lindargötu 41.
Frá ASþingi.
Lög frá Alþingi.
Kaupstaðarstæði Hafn-
arfjarðar.
1. gr. Landstjórnini vcitist heim-
ild til að selja Hafnarcjarðarkaup-
s*að land Garðakirkju, sunnan og
veslan þessara niarka:
1. Bein lína úr »Ba!aklöpp«-, við
vesturenda Skerseyrarmalar í veg-
inn frá Hafnarfirði til Reykjavíkur,
þar seni hann fer að fara lækk-
andi ofan af norðurbrún irrauns-
ins.
2. Þaðan bein líiia í Hádegisliól,
hádegismark frá Hraunsholti, ná-
lægt í hásuður frá bænum, spöl-
korn frá hraunjaðriuum.
3. Úr Hádegishól, bein Ima í Mið-
aftanshól, sem er gainalt mið-
aftansmark, miðað fra Víulsstöð-
um; —- þá tekur við
4. Urriðakotsland; þá
5. Setbergsland, alt til Lækjarbotna;
og loks
6. Selvogsmanna- eða Grindaskarða-
vegur.
Um mörk landspildu þessarar að
öðru leyti vísast til landamerkja-
skrár um »Merki á landi Garða-
kirkju á Álftanesi samkvæmt mál-
dögum og fornum skjölum« dag-
settrai 7. júní 1890, og þingles-
innar 9. sama mánaðar. Undan-
skilið sölunni er: Hamarskotstún
innan girðinga og Undirhamarstúns-
blettur.
2. gr. Landið má selja fyrir það
verð, er dómkvaddir óvilhallir inenn
meta, þó þannig, að kaupverðið eigi
sje lægra en 52 þús. króna. Land-
stjórnin kveður á um alla söluskil-
mála.
Fiskiveiðalög (breytt).
Lendingarsjóðsgjald það, sem
heitnilað er með lögum nr. 53, 10.
nóv. It05, má með samþykt ákveða
alt að 2 kr. af liverjum hlut eða
2°/'0af hlutarupphæðinni. Hundraðs-
gjaldið greiðist af ski.tum afla og
skal formaðurinn annast greiðslu
þess.
Utflutningsgj. af lýsio fl.
1. gr. Af síld, er flutt er umbúð-
arlaus í farmrúmi skips, skal greiða
útflutnirigsgjald, 25 aura af liverri
tunnu (108 — 120 Ltr.).
2. gr. Af eftirtöldum fiskiafurð-
um, sem fluttar eru hjeðan af landi,
skal greiða útfluthíngsgjald:
af hverri tunnu síldarlýs's
(= 105 kg.) 30 aura,
af hverjum 100 kg. af
fóðurmjöli 30 aura,
af hverjum 100 kg. af
fóðurkökum 25 aura,
af hverjunt 100 kg. af
aburðarefnum 15aura.
3. gr. Um gjaid þetta oggreiðslu
þess fer eftir fyrirmælum laga nr.
16 frá 4. nov. 1881 um útflulmngs-
gjald af fiski, lýsi o. fl.
4 gr. Lög þessi öðlast gildi
þegar- í stað.
Eggert Claessen
Yfirrjettarmáíáflutningsmaður
Pósthússtræti 17
Venj lega heima kl. 10—11 og 4—5
Talsími 16