Vísir - 02.09.1912, Blaðsíða 3
V í S 1 K
DAILY MAIL
(viknblaðið)
Kr. 4,75 í 12 mánuði.
Islandsafareiðslan tekur við
pöntunum.
»Tbe greatest circulation ever
yet reached by any daily morn-
>ng newspaper in any country is
that of the DAILY MAIL.«
NI. Whitakers, 1912.
Cymbelína
Mii fagra.
Eftir
Charles Garvice.
---- Frh.
♦ Finst þjer ekki, Brandon, föður-
landsástin gera vart við sig?* spurði
Arnold Ferres og horfði í augu
fjelaga sífium, en hamt horfði utan
við sig á haf út.
»Fyrirgefðu, Ferrer, — jeg tók
ekki eftir, jeg veit ekki vel —«
»Jeg var að segja, að þegar Eng-
lendingar koma heim til átthaganna
hljóti ættjarðarástin og gleðin að gera
vart við sig. Finst þjer ekki? Þú
ert annars eitthvað áhyggjufullur á
svipinn núna.«
Godfrey Brandon þagði um sinn.
»Nei, jeg get ekki sagtað jeg njóti
nemnar sjerlegrar ánægju í því að
snúa heim aftur til Englands. Þessi
sælu-heimilis-kend, ja —Hann
þagnaði og stundi við.
»Bíddu þaugað ti! þú kemur heim
kæri vinur!<; sagði Arnold Ferrers.
»Þegar faðir, rnóðir, systir og bróð-
ir —-.»
»Mjer fellur illa að verða að grípa
fram í fyrir þjer, FerrersN sagði
hinn og brosti við mjög raunalega,
»en jeg á hvo'rki föður nje móður,
systur nje bróður.«
»Nei! Er það svona? Jeg bið
mikillega afsökunar! Mjer skjöplað-
ist. Ui því að við minnumst á.þetta,
er Það ekki skrítið, að við sem
höfum verið svo samrýmdir vinir í
nieira en níu mánuði, skulum aldrei
hafa grenslast hvor eftir annars hög-
urn. Jeg hjelt að þú ættir skyldfólk
eins og aðrir menn.«
Godfrey hristi höfuðið og horfði
aftur út á sjóinn.
»Jæja, við höfiim verið órjúfan-
legir vinir,« hjelt Ferrersáfrain, >og
'hjer fellur sárt að við skulum nú
Verða að skilja.«
»Mjer líka, Ferrers«, sagði God-
ffey og lagði höndina góðlátiega á
öxl honurn.
"Jeg trúi því«, sagði Ferrers.
»Jeg hef alt af heyrt, að sá sem
biargar lífi annars manns, beri síð-
an hlýan hng í* brjósti til hans.
Svo held jeg hafi verið um þig,
síðan þú bjargaðir mjer frá drukn
un í Neapel-flóa. En hvað jeg dáð-
ist að þjer, þegar hún hentist stór
og stálslegin út úr brtnuni á eftir
mjer. Ekki hefði einn af Inmdraði,
nei, ekki einn af þúsuttdi náð mjer
í ta-ka tíð.«
Brando . hló óþolinrnóðlega.
Umhverfis Ísland
Harrtri i Hafnarfirði. Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan- Jeg er 74
ára að aldri, hefi í mörg ár þjáðst af magaveiki. slæmri meltingu og nýrnaveiki,
og reynt niafga lækna árangurslaust. En eftir að jeg hefi notað 5 tiöskur af
hiuiim heinisfræga Kíriá-lífs-elixír, er jeg inikið betri. Jeg flyt verksmiðjueig-
andanutn hjer með innilegt þakklæti mitt.
Þjórsárholti. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú hefur flutt sig
til Reykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu
hægðaleysi og andþreng-lum. reyndi jeg að lokum hinn alkunna Kína-lifs-elixír,
og varð jeg þá betri til heilsu, en jeg hafði nokkurn.tíma áður verið á minni
60 ára löngu æfi.
Reykjavík. Ouðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Jeg hefi tvö ár
verið mjög lasin af brjóstveiki og taugaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flösk-
ur af Kína-lifs-elixír. Iíður mjerfriikið betur. og jeg vil þess vegna ekki án þessa
góða bitters vera.
Njáisstöðum, Húnavatnssýslu. Steingrimur Jónatansson skrifar!
Jeg vár tvö ár mjög slæmur af illkyrijaðri magaveiki. og gat mjer aldrei batnað
til fulls; jeg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixir, og
batnaði þá æ betur og betur. Jeg vii nú ekki án hans vera, og gef öllum,
seni þjást af slíkum sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter.
Siínbakoti, Eyrarbakka. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er 43
ára, og hefi 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi veiklun, en af
öllum læknislyfjum, sem jeg hefi notað, hefur ekkert styrkt ínig og fjörgað
eins vel, ög hinn fraáþ Kína-lifs-elixír.
Reykjavfk. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: í fimtán ár hefi
jeg notað hinn heimsfræga Kína-lifs-elixír við lystarleysi og magakvefi, og mjer
hefur ætíð fundíst jeg verða að nýjum manni, er jeg hefi neytt elixírsins.
Hinn eini ósvikni Kína-lífs elixír kostar aðeins 2 kr.
flaskan, og fæst alstaðar á íslandi, en ósvikinn er liann að eins
búin til af Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn.
í ferðalög og útreiðartúra er best og ódýrast í
Versl. EinarsÁrnasonar.
Botnvörpuskip til sölu.
Folio 1109. — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangá vjelar 67
fullk. hestaöfl 10 mílur á kl. timanum með lítilli kolaeyðslu.
Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911. Llovds-þií-gangs vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola-
brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak.
,Foliol078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk.
hestöfl. 10V2 mílu á klt. 6 tonna kolabr á sólarhr.— Hval-
bak. Lágt verð.
Folio 1063. — 120 feta — - Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí-
gangs vjelar. Árið 1U08 voru vjelarnar teknar úr skipinu og
fullkomlega enourbættar — þ.í var einnig núverandi ketill,
sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skiplð. Kostuaður
um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr.
Folio 1073. — 100 feta —» Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C.
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda
ársins 1909 cr þoldi 120. c. jxia. n. þrýsting. Mikið nýtt
1911. Nýr skrúfu ás 1909 Lágt verð.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv.
snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers
Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu aUskonar fiskiskip.
Símnefni: »Speedy;, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code.
Gufuþvottavjelin „Ideal
frá ■ De forenedeJernstöberiers-Fabrik-Udsalg [ Aarlius«, útrýmir hver-
velna öðrum þvottavjelum því bún þvær þvottinn í sjálfum þvotta-
pottinum á meðan vatnið sýður.
Edeal sparar hendurnar á þeim sem þvo.
»ldeal< slítur ekki þvottinum eins og þvottabrettin.
»ldeah sparar sápu og sóda.
»ldeal < sparar tíma og peninga.
»ldeal« kostar nú 20 kr. að viðbættu flutningsgjaldi.
Flýtið yður að senda pöntun áður en vörutollur eða verslunar-
gjald verður lögtekið, því þá hækkar verðið.
Upplýsingar gefur GUÐLAUG I. JÓNSDÓTTIR á Laugaveg
nr. 11 og undirritaður.
(89) Páll Jónsson.
»Villeysa! Þetta hefði hver synd-
ur maður gert eins vel og jeg, og
betur þó.«
»Gott og vel, jeg skal ekki lasta
lítillæti þitt. Þú vildir ekki leyfa
mjer að þakka þjer lífgjöfina þá.
Ef til vill hefur þú unnið eftir gamla
orðskviðinum: »Bjarga þú lífi ann-
ars manns og hann mun rcyna að
svifta þig lífinu á eftir.c
Brandon fór líka að hlæja.
»Gef mjer vindling, gamli fjelagi«,
sagði hann. Hann kveikti í vindl-
ingnum og spurði svo; ,»Hve.naer
ferðu? Jeg meiua, með hvaða
járnbrautarlest fer þú?« .
Ferrers horfði á haf út, dró að
sjer tvö eða þrjú reykjardrög, og
ypti öxlum.
»Jeg veit nú ekki enn. Hvenær
ert þú að hugsa um að fara?«
»í kveld,« svaraði Godfrey Bran-
dön.
»Það er mjer nóg. Við verð.um
þá sámferða fyrst um sinn til .Lon-
don. Þótt þú hefðir sagt á. morg-
un eða liinn dagínn, hefði það stað-
ið á sama.«
Godfrey Brandon leit á hann for-
viða.
»Hvað? Ög láta fólkið þitt bíða.—«
Ferrers fleygði vindlingríum nið-
ur á götuna og strauk yfirskeggið.
»Já, svona er það nú, er það
ekki skrítiö ? Það er jafnt á kom-
ið með okkur. Jeg á ekkert skyld-
fólk heldur, hvorki föður nje móð-
ur, systur nje bróður. Svo þess
vegna er mjer satpa, hvort jegstend
við í London eða jafnvel í Jeríkó.«
Godfrey Brandon muldraði eitt-
hvað í hálfum hljóðum.
»Við skulum koma inn og snæða,«
sagði hann.
Arnold Ferrers tók í handlegg
vinar síns og þeir leiddust inn í
kaffisalinn.
»Kjöt, egg, te og vín og blöð-
in með!« hrópaði FerrefS. »Skelf-
ing er langt síðan jeg sá seinast
ensk blöð! Sjáum til, fjekstu ekki
ensk blöð í París?«
Godfrey Brandon kinkaði kolli.
Hann gekk inn í salinn og út að
veggnum og var þar að handleika
tvo eða þrjá fatakassa, sem yoru,
að því er virtist, slegnir saman utan
um myndir.
»Já,« sagði hann dræmt.
Ferrer fletti blöðunum og raul-
aði lag á meðan.
»Þessar venjulegu frjettir, líklega.
Ekkert ber við markvert, fólk fæð,-
ist og giftist — og deyr, alt eins
og vanalegá.«
Arnold Ferrers snæddi og rendi
augunum um blöðin hjer og hvar.
»Ha-a!« hrópaði hann alt í einu.
Godfrey Brandon var sestur.
Hann leit upp, því hróp Ferrers
var eins og óp í Óvæntri gleði,
illgirni, hatri, hefnd —- alt í einu,
— óp eins og einvígismaður rekur
upp, sem hefur mótstöðumanninn
fallinn við fætur sjer og heldur
sverðsoddinum við hjartastað hans.
»Hvað er þetta?« spurði bann.
Arnold Ferrers lagði blaðið á
borðið og sletti lófanum ofan á þaö.
»Nokkuð sem mjer þykir merki-
legt«, sagði fiann og augún horfðu
hvöss á Godfrey Brandon. »Jeg
segi ekki að neitt hafi borið við,