Vísir - 16.09.1912, Síða 3
V I S I R
Hann var kallaður ágætur sjófarar-
maður.
Þegar'þeir lögðu af stað var
austnorðan veður. Gísli lagðist í
skutinn með kút sinn við fætur
Ólafi, sem stýrði. Þegar þeir eru
komnir nokkuð fjá landi, kallar
Ólafur og segir: »Hleypið niður
fokkunni*. (Það voru tvö þversegl,
stórsegl og fokka). Nokkru síðar
kallar Ólafur og segir: »Rifið stór-
seglið*, og svo kallaði hann enn
og segir »takið úr bæði rif.« Gisli
liggur uppíloft og horíir upp í
Ioftið þar til hann segir: »Má jeg
stýra, Ólafur?« Hann játar því og
Gísli slær tappann í kútinn, tekur
við stýrinu og kallar. »Upp með
fokkuna, piltar, og leysið rifin úr
seglinu.«
Sagðist Ólafur hafa þagað, en
nóg hefði sjer þótt um. Skipið
æddi áfram í grænni tóft, en ekki
kom inn neinn dropi. En þegar þeir
komu í Rifsós, skall á blind-ösku-
hríð. Þá segir Gísli: »Var nú of
mikið siglt, Ólafur?«
Margar frægðarsögur eru til um
sjóferðir Gísla, sem menn kring
um Breiðafjörð muna. Sonur hans
er Eggert í Fremri-Drangey á Skarð-
strönd, orðlagður sjómaður oggáfu-
maður.
Oh* 4000 pcð>
Margaiine, 1
I
Ca. 1200 pd. 1
Cacao,
nýtt og af bestu tegund, í
|| stærri kaupum með óheyrt
|| lágu verði. S
Vj< _ ^
| »Víkíngur, «Laugav.5. p
Cymbelína
hin fagra
Eftir ^
Charles Garvice.
Frh.
Arnold Ferrers gekk að skrif-
borðinu og Godfrey fylgdi honum.
»Gefðu mjer skriflega viðurkenn-
ingu fyrir því, að þú gerir þetta á
þína ábyrgð. Örfá orð eru nóg, —
eitthvað sem jeg get sýnt ef jeg vil
einhverntíma, til þess að sýna jað
jeg sje ekki bara svikari, sem hafi
gengið á rjett þinn. Þú skilur
það!«
»Jeg skil«, sagði Godfrey, tók
pennann, skrifaði og las úr pennan-
um, sem hjer segir:
»Jeg, Claude Bellmaire, lýsi yfir
því, að það er eftir ósk minni, að
vinur minn Arnold Ferrers tekur sjer
nafniðogtitilinnClaudeBellmaire,jarl
af Bellmaire, til þess að njóta í minn
stað hallar, fasteigna og fjár þess alls,
er fylgir nafni þessu og titli. —
Hvernig er þetta? Er þetta ekki
sæmilega orðað og lögmætt skjal?«
»Það dugar,« sagði Arnold Ferr-
ers, braut það vandlega saman og
stakk því í vasabók sína.
Þeir horfðu báðir hvor á annan,
annar með áuægjubros á vörunum
hinn með ákveðinn alvörusvip. Svo
okkar ágætu vörutn og ekur þeim heim þatinig:
í vesturbæinnn : mánudaga og fimtudaga; í austurbæinn : þriðju-
daga og föstudaga; í miðbæinn: miðvikudaga og 'laugardaga.
Verðið á ölinu er:
Extrakt öl J/2 fl. 12 au. innihaldið. Hvítt öl V, fl. 8 au.-innihaldið.
Anker öl — 12 — — Skípsöl — 8 — —
Skips öl og Hvítt öl kostar 12 aura heilflaskan.
Pöntunum verður einnig tekið á móti í Konfektbúðinni, Austustr. 17.
Alísiensk framieiðsla.
Ölið er hollara og nærtngarmeira en mjólk og kaffi
og mikBu ódýrara.
Ejötkanp.
Nú með síðustu ferð Vestra í október fæ jeg eins og siðastl. ár
nokkrar tunnur af norðlensku lsta flokks kindakjöti. Þeir sem kynnu
að vila sitja fyrir kaupum á þvi, gefi sig fram sem fyrst.
E. P. Leví
Austurstæti 4.
Folio 1109. — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67
fullk. hestaöfl 10 mílur á kl. tímanum méð lítilli kolaeyðslu.
Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola-
brúkun á sólarhringnum. —- Hvalbak.
Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70y fullk.
hestöfl. lO1/^ mílu á klt. 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval-
bak. Lágt verð.
Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí-
gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og
fullkomlega enöurbættar — þá var einnig núverandi ketill,
sem var að mestu Ieyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður
um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr.
Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C.
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda
ársins 1909 er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt
1911. Nýr skrúfu ás 1909 Lágt verð.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv.
snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers
Newcastle-on-Tyne, sem nafa til sölu allskonar fiskiskip.
Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code.
BÍJÐARSTIJLKA
óskast frá 1. okí. í búð í Rvík. Kaup eftir samkomulagi, þar í
fæði, þjónusta, húsnæði. Stúlka úr sveit tekin framyfir bæar-
Ktúlkur, að öðru jöfnu.
Umsókn merkt »BÚÖarsíÚÍka sje send á skrifstofu Vísis
fyrir 24. þ. m.
H
§
i
1
I
I
I 1L»
Hvort heldur þjer eruð
Landvarnar-, Sambands- eða Sjáfstæðis-sinnaðar,
verður best sem fyr að kaupa
SjÖLI N
hjá
Um tíma
20s afsláttur.
hóf Godfrey Brandon upp hend1
urnar eins og þungri byrði væri
ljett af herðum hans.
»Guði sje lof að jeg er Iaus við
alt! Jeg held áfram að vera God-
frey Brandon, held áfram að vera
frjáls!«
»Þú vilt þá ekki taka þjer mitt
nafn? Við eigum þá ekki alveg
að skifta um alit?« spurði Ferrers.
»Ne-i! nei, jeg hef belri stoð í
því nafni, sem jeg hef borið nú um
langt skeið, — það er að verða
dálítið þekkt, og þar sem jeg er
bara fátækur málari, þá er nafn mitt
mjer nokkurs virði.« Hann þagn-
aði og bætti svo við og hneigði
sig brosandi: »Hvenær fer þú að
vitja óðals feðra þinna, Iávarður
minn!«
Arnold Ferrers hrökk við, eins og
hann hefði verið laminn með priki.
»Herra minn trúr! En hvað þetta
lætur undarlega í eyrum »lávarður
minn«!«
»Þú hefur allt af sagt að þú
værir góður leikari, Arnold, — jeg
ætlaði að segja: Bellmaire! — og
góðir leikarar lifa sig inn í og
rækja að fullu hlutverk sitt. Hve-
nær fer þú?«
Ferrers gekk um gólf.
»Sjáðu til, Godfrey!«*sagði hann.
»Þú verður að fylgja mjer til —
til Bellmaire.«
Godfrey Brandon gast auðsæiléga
ekki að því.
»Hvers vegna?« spurði hann.
»Vegna þess — að jeg vil það
heldur. Þú veist að jeg þekki
ekkert til þar. Jeg á við,« — flýtti
hann sjer að segja — »að öðru
leyti en því, sem jeg hef sjeð Iýst
í blöðunum. Þú hlýtur að geta
gefið mjer ýmsar bendingar um hitt
og þetta.«
Godfrey Brandon brosti.
»Þú gleymir því að jeg veit jafn-
lítið og jafnvel minna, en þú um
staðinn, því jeg hef aldrei lesið neina
lýsingu á honum. Jeg veit ekkert
honum og stöðunni viðkomandi,
blátt áfram ekkert nema það að jarl-
inn sálugi, faðir mi— faðir þinn
ætlaði jeg að segja — var ekki verður
þess, að vera faðir nokkurs heiðar-
legs manns.«
Ferrers hló og augu hans Ieiftruðu.
»Brandon!« sagði hann með svip
og rödd þóttafulls stórhöfðingja.
»Má jeg minna þig á, að jeg get
ekki þolað að minningu jarlsins,
föður míns heitins, sje misboðið!«
Brandon fór líka að hlæja, en
raunablær var á hlátrinum.
»Þetta er eins og það á að vera!
Þú leikur hlutverk þitt vel. — Svo
þú vilt endilega að jeg fari með
þjer?« ,
»Já fyrir alla muni! Það er að
segja, þú verður að vera í heimboði
hjá mjer, Brandon.*
Godfrey hugsaði sig um í svip.
»Jeg skal segja þjer, hvað jeg
ætla að gera, Arnold«---------
»Má jeg leiðrjetta« —
»Bellmaire, ætlaði jeg að segja!
Fyrirgefðu! Jeg ætla að fara með
þjer og vera hjá þjer eina nótt. Þá
þegar að morgni tel jeg mig laus-
an allra mála og fer — guð veit
hvert!«
»Jæja, jeg verð að láta mjer það
lynda. Jeg hef lært mikið á einni