Vísir - 22.09.1912, Qupperneq 1
404
22
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar
"Ovsu
Föt og Fataet'ni SuSí“ e»^
úrval. Föt saumuð og afgieidd á 12-I4tímum
Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142.
Kemur venjulega út kl. 12 alla virka daga.
Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. HVs-3og5-7
25 blöð frá 28. ág. kosta: Á skrifst.50a.
Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a.
Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju-
lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—S
Sunnud. 22. sept. 1912.
Háflóð kl. 2.49‘ árd. og kl. 3,10‘ síðd.
Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar.
Á morgun.
Póstar.
Ingólfur fer til Borgarness.
Austri norður um land í hringferð.
Veðrátta í dag.
Loftvog r ts << Vindhraði Veðurlag
Vestm.e. 7 03,4 10,2 SA ,6 Regn
Rvík. 749,1 10,3 SA 9 Regn
ísaf. 750,7 11,0 S 2 Regn
Akureyri 755,5 13,0 S 5 Skýað
Grímsst. 722,1 10,0 S 7 Skýað
Seyðisf. 750,4 11,2 sv 1 Skýað
Þórshöfn 770,5 9,8 S 3 Skýað
Biblíufyrirlestur
í Betel sunnudagskveld 22. sept. kl.
6^/2 síðd. Efni: Heilög ritning,
innblástur hennar og trúanleiki. Er
það rjett að Biblían sje í mótsögn
við sjálfa sig.
Allir velkomnir.
0. i. Olsen.
JD. ÖsUutxd bera samkomu
í dag kl. 6V2 síðd. í Samkomu-
salnum í Bergstaðastr. 3
Úr bænum.
Hjeraðslæknar voru settir 16.
þ. m. Guðmundur læknir Guð-
finnsson í Rangárhjeraði ogGísli
Pjetursson hjeraðslæknir í Húsa-
vík, að gegna Öxarfjarðarhjeraði
ásamt sínu eigin. En 18. þ. m.
var Ólafur Óskar Lárusson, læknir
í Fljótsdalshjeraði, settur að gegna
Hróarstunguhjeraði ásamt sínu.
Læknlr Þorvaldur Pálsson,
sjerfræðingur í magasjúkdómum,
hefur stefnt ráðherra íslands til
greiðslu á eftirlaunum. Voru þeir
fyrir sáttanefnd á þriðjudaginn.
Nýstárleg sjón varð fyrirmönn-
um í fyrradag, er gufudrekinn óð
um Austurstræti að vanda. Hann
var þá allur tjaldaður auglýsingum
frá Th. Thorsteinsson kaupmann,
og var það til stórprýði á honumi
svo mönnum datt í hug að hann
hjeldi tyllidag. Þetta er óvenjulegt
hjer og snjöll hugmynd og þeir klóra
sjer bak við eyrað; sem ekki fundu
púðrið og komast ekki að.
Líkkisturnar SSíÆS
feötu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR,
Fyrsti söfnuður s. d. adventista
liefur leigt samkomuhusið Sílóam
við Grundarstíg til næ;tu tveggja
ára.
Opinberir biblíufyrirlestrar hefjast
þar fyrsta sunnudag í okt. kl. 61/*
síðd.
Bæarstjórnarfundur.
Ár 1912, fimtudag 19. september
var reglulegur fundur haldinn í bæ-
arstjórninni og var þá þetta gjört:
1. a. Byggingarnefndargjörðir frá
16. sept. voru lesnar upp ogsam-
þyktar.
Langbesti augl.staður 1 bænum. Au^..
sjeskilað fyrir kl.3daginn fytir birtingn
Ennþá er gott tækifæri!
r þvf
Útsalan alþekta
hjá
Árna Eiríkssyni
í Austurstræti 6.
heldur áfram með fullu fjöri.
Afsláttur gefinn af öllu.
Vörurnar, sem komu núna með s/s »Sterling« og
»Botníu«, eru allar á útsölunni, og vil jeg sjerstaklega
benda viðskiftavinum mínum á:
Regnkápur fyrir konur og karla, fínar
Sjóhatta og enskar húfur.
Regnkápur og sjóhatta fyrir börn, 4--15 ára,
framúrskarandi hentugt nú!
Vetrarsjöl, Tvisttau, Flúnel, Ljereft og fjöl-
margt fleira.
--SCT31--
Það kostar ekkert að koma og skoða!
^omöólvt
f . , . -
heldur hið íslenska kvenfjelag laugardaginn og sunnudaginn
5. og 6. okt. n. k. Ágóðinn til styrktar fátækum konum. Nánar
síðar.
Aliskonar niðursoðin
matvæli og ávextir fæst
best og ódtrast í
,Breiðablik’.
Jafnframt var byggingarnefnd-
inni falið að koma fram með
tillögur um nöfn ágötustúf þeim,
er liggur frá Framnesvegi að
Eiðisgranda.
b. Þorieifi Bjarnarsyni synjað
um leyf' til að flytja geymslu-
hús (og hesthús) á lóð nr. 26
við Tjarnargötu.
2. Fasteignarnefndargjörðir frá 17.
september voru lesnar upp og
samþyktar að öyru leyti en því,
að feld var umsókn Hólmfríðar
Gísladóttur um erfðafestuland
Söltuð síld,
einnig niðurSoðin síld og sardínur,
nýkomið í
LIVERPOOL.
Á mánudag og þriðjudag
verða
kyllingar
keyptir hæsta verði á
,Hótel Eeykjavík’.
Bankabygg
Haframjöl
Mais
Hænsnabygg
best í
,Breiðablik‘.
sunnan vert við Einholt. (4
liður fundargjörðanna).
3. a. Samþykt við aðra umræðu
að verja allt að 400 kr. til við-
gerðar á Bröttugötu, frá Aðal-
stræti upp fyrir Bio, gegn því
að Jóh. Jóhannesson leggi fram
allt að helmingi kostnaðarins.
b. Samþykt tillaga veganefndar
í fundargerð 16. sept. um breikk-
unLækjargötu og stækkun Lækjar-
torgs.
c. Bæarstjórnin vildi ekki sam-
þykkja tilboðJesZimsenskonsúls
um sölu á brunnhúsinu á
Lækjartorgi með lóð fyrir 300
krónur.
NL
Jxí úUöwdum.
íslendingur um sam-
bandið við Danmörk.
Svo segir í »Folkets Avis« 6. þ. m.
í síðasta tölublaði vikublaðsins
»De Tusind Hjem« skrifarhinn ungi
íslenski rithöfundur og stjórnmála-
maður Jónas Guðlaugsson mjög
hugðnæma og fróðlega grein um
sambandið milli Danmerkur og ís-
ands. Hann kemur með glöggt
yfirlit yfir sögu samningatilraunanna
og heldur hann því fram að alþýða
á fæðingarey sinni sje eindregin með
sambandinu við Dani, svo aðæsinga-
lausir samningargeti nú koinið miklu
til Ieiðar.«
Allir lesa
'það sem auglýst er í Vísi.