Vísir - 27.09.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1912, Blaðsíða 1
409 2 bestir o ? ód; rastir i. ve;siun Einars Arnasonar Föt og Fataefni Slaufur mesta úrval. Föt saumuð og afgieidd á. 12-14 tíinum Hvergi ódýrari cn í,DAGSBRÚ W‘. Sími142. Kemur veniut.út a!!a daga nema lí ugard, | 25 btöð frá 26 sept. kosta: Á skrifst.50a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl. Afg' i suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6; ! Senc út um tandöO au. — Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 8—10, 11—3 og 6—8. sje skilað fyrir ki.3 daginn .fyiir birtingu. FO'Stucí. 27. sapí. 1912. Háflóð kl. 5.36‘ árd. og kl. 5,53' síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Aftnœli. .. Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, ritstjóri. Benedikt O. Benediktsson, prentari. Magnús Júlíus Dalhoff, gullsm Óli P- Blöndal, póstafgrm. Þorsteinn Erlingsson, skáld. Á morgun. Póstar. Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Kjósarpóstur fer, Sunnanpóstur fer. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Afmœli. Ásgeir Þ. Sigurðsson, consúll. Sigurður E. Waage, verslunarstj. Veðrátta í dag. Loftvog r ts -< Vindhiaði Veðurlag Vestm.e. 755,1 9,1 SSA 3 Alsk. Rvík. 754,2 9,8 A 2 Alsk. ísaf. 755,7 9,0 0 Hálfsk, Akureyri 758,3 5,5 S i Hálfsk. Grímsst. 724,9 7,0 SA 4 Ljettsk. Seyðisf. 760,1 11,0 0 Móða Þórshöfn 764,9 10,1 S 2 Alsk. Skýringat. N—norð- eða norðan, A -- aust- eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- '£: 0—logn,l—andvari, 2—kqj, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12— fárviðri. Líkkisturoar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis' vöiu 6.—Sími 93.—HELQI og EINAR- Cafetínið komið með »Kong Helge«. Væntanlegaj til sölu á morgun. Sveinn Jónsson. eyxí úUöiadum. Feliibylur í Kína. 50 þúsund manna ferst. Hinn 29. f. m. fór stórfeldur hvirfilbylur um allstór hjeruð suður af Jang-tse-kiang, stóránni í Kína, og eyðilagði margar borgir og þorp. Er talið að í þvf voðaveðri hafi farist um fimtíu þúsundir manna. Veðrinu fylgdi steypiregn ogjók það mjög á skaðann. Ár flæddu yfir landið og rifu með sjer nienn og málleysingja og hvað sem fyrir varð. En ástandið, rneðal þeirra er eftir lifa, á þessu svæði, er hið hörmulegasta, þar sem fjöldi þeirra jUte&otvat tvos fæst hvergi eins gott og ódýrt, og í pakkhúsinu austan við steinbryggjuna. GuðmuncSur Grímsson, DANSKENSLA. Þeir, sem ætla að taka þátt í danstímunum næsta mánuð, gjöri svo vel að gefa sig fram sem fyrst. i. tími verður miðvikudag 2. okt. Siefanía Guðmundsdóftir Guðrún Indriðadóttir. hefur ekkert húsaskjól og fæði rnjög af skornum skamti. Hámark í hraðflugi. Flugíþróttinni fleigir fram með miklum hraða. Vjelarnar eru stöð- ugt endurbættar og mönnum lær- ist betur og betur að fara með þær. Einkum keppa flugnienn að því, að komast sem hæst í loft upp, ná sem mestum hraða og geta hald- ió sjer sem lengst í lofti í einu, og þegar einhver hefur náð hámarki í einhverju af þessu, það er: komist lengra en nokkur annar fyr, er nafn hans komið samdægurs urn víða veröld. Hann er konungur í þeirri þraut, er hann hefur leyst bestJ Nú gerðist það 10. þ. m. að einn flugkappinn, Tourny að nafni, og frakkneskur að þjóðerni, flaug hraðar en nokkur liafði áður farið og fór hann 1010,9 rastir á 13 tímum 17 mín. 57 sek. Vegalengdin er freklega eins og milli íslands og Noregs. Ouman rússneska var levst upp 11. þ. m. og fara nýar kosningar fram 28. nóv. og næstu daga þar á efiir. Eíristján X. og drotning hans hafa ákveðið að fara til Berlínar og heimsækja Vilhjálm keisara seinni partinn aí nóvember, Ætla að dvelja þrjá daga í Berlín. * Ur bænum. »Kong Helge* kom í gær frá úílöndum um Vestniannaeyar. Með honum kom frá útlöndum Guðjón Sigurðsson úrsmiður og eitthvað af skólasveinum frá Vestmannaeyum o, fl. Kjötsölusamninga hafði Chr. B. Eyólfsson agent gert við Slátur- fjelag Suðurlands, er hann var hjer á ferð um daginn og átti sam- kvænit þeim að koma hingað skip í fyrradag, til að sækja kjöt. Skipið er ókomið enn og hefur fjelagið ekkert spurt til þess nje Chr. B. Eyólfssonar, síðan hann fór. Tækifæriskaup. Rúsínur pd. 20 au. Sveskjur pd. 20 au. Jes Zimsen. Prentvillur slæðast við og viö í Vísi og eru með meira móti i gær. Þetta þarf að leiðrjetta: Loft- skeytastöðin hjer á að kosta 800 þús. (ekki 80 þús.). í grein um málmfund 2. línu stendur: þráð-firðritun, á að vera þráðlaus firðritun. í grein um Akraneskartöflur stend- ur í næst síðustu línu: koma á að vera hana (d: uppskeruna). í greininni um bæarstjórnarfund- inn er síðasta orð i fyrri hluta grein- arinnar fjárlaganefnd, á að vera fjár- hagsnefnd. En síðasta orð fyrir síðustu greinaskifti: neyðinni á að «vera reyndinni. í 40 5. tbl. í greininni ný blöð stendur í 1.—2. línu: í kring um mann á að vera: í hugum manna. K E N S L A gj, Enska. Maður, sem dvalið hefur 2x/2 ár á Englandi og Skotlandi, býðst til að kenna ensku. Kemur hingað um miðjan október. Jón Ófeigssun tekur á móti pönt- unum. Kenslu í ensku veitir Sigrfður Hermann Laufásveg 20. Kenslu í þýsku, frönsku, dönsku og Iatínu veitir Guðbrandur Jónsson, ritstj. Laugaveg 56. II. lofti. Heima eftir kl. 8. hvern virkan dag. 1 U N G U M Á L. Kenslu í ensku, dönsku og þýsku veitir Puríður Árnadóttir Jónsson. Áhersla lögð á að tala málin, ef óskast. Til viðtals eftir l.okt.Orundarstíg 4.kl. 7V2 til 8V2 síðd. A ferð um Grafning. Eftir Magnús Gíslason. Það mun hvorki þykja langt nje markvert ferðalag, að fara austur í Grafning úr Reykjavík, sjer til skemt- unar. En það er jafnan sjerstakt fyrir þá, sem fara að sjá gamlar æsku- stöðvar og eiga þar frændur og vini að heimsækja. Þannig var það fyrir mjer, er jeg fór að sjá Grafninginn á ný. Þar eru gömlu fjöllin fríð, fjöldi skógardala; er um grundir, holt og hlíð hljóp jeg fyrr, að smala. I. Jeg hjelt af stað og fór eins og leið Iiggur, eftir veginum frá Reykja- vík og um Þingvöll, til efri sveita í Árnessýslu, en gat, því miður, ekki notið hans lengur en austur á Mosfellsheiði, þar sem hún fer að halia til Þingvallasveitar, niður frá Borgarhóluni; þar hjelt jeg á götuslóða þá, er liggja þar af veg- inum til Dyrafjalla og niðurGrafn- ing. Á Mosfellsheiði liggja saman af- rjettarlönd Grafningsmanna og Mos- fellinga. Hefur stundum komið fyrir, að leitarmönnnm hefur lent þar saman og lítilia heilla beðið hvorir öðrum, þar Mosfellssveitar- nienn hafa viljað smala þanu hluta heiðarinnar, er Grafningsmenn eiga, því þeir eiga þar jafnan talsvert fje, eða áttu, meðan þeir voru fjárríkir. En mjer virtist nú vera minna fje á heiðinni, en þá jeg var með leit- arinönnum að smala hana fyrir 14 —17 árum. Nyrðsti halinn á Dyrafjöllum heitir Sköflungur. Yfir hann er farið und- ir háum móbergskambi, sem, þá eftir honum sjer, sýnist eins og mjór drangur eða uggi upp í loftið. Dyrafjöllin eru mest móbergsháls- ar og dalirí rnillum. Þau eru kend við skarð, er liggur í gegnum einn móbergs-hálsinn, sem kallað er »Dyrnar«. Um þær lá hinn svo nefndi Dyravegur. Hann er núnær aflagður, en þó eigi meira en um 20 ár siðan hann var alment far- inn. En síðan að upphleyptur veg- ur var lagður yfir Mosfellsheiði, til Þingvalla, hafa menn meir notað þann veg, er jeg fór; með því geta þeir lengur notið góðs vegar; svo mun flestuni þykja þar betri leið yfir Dyrafjöllin, en sú, er áður var farin. Þegar komið er yfir Sköflunginn, er eins og annað land sje fyrir framan mann, en það, sem að baki er. í stað hinnar tilbreytingarlitlu og sljettu Mosfellsheiðar, konia nú fjöll og dalir, sem segja má að taki myndbreytingar með hverju fót- máli, landslagið er vítt og tilkomu mikið. Það er líkast því, sem hver

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.