Vísir - 27.09.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 27.09.1912, Blaðsíða 4
1 V 1 s I _____^________- síí lÉt^JPtP? iWrtójiv'Síí>« ^ivinf- ‘,: 'Z‘: L'' ‘Vft Ti| Rakarastofan á Laugaveg 11, Tekur nú aftur til starfa á rnorgun, í utanförinni keypti jeg mjer allar nýungar í iðn minni, livað aðferðir og áhöld snertir og margt af því hjer alveg óþekt áður, en sem flestir ættu að færa sjer í nyt. Vænti jeg allra viðskifta-vinanna og margra nýa. Virðingarfylst 9 Arnl S. Böðvarson. m Munið að ennþá er allur skófatnaður seldur með stórum afslætti f skóverslun SUJáns Sunnatssotiav. »Mjer er hin mesta gleði og á- nægja í komu yðar, hvernig sem yður ber að. Það gleður mig að gcta tekið á móti yður.« • Kærar þakkir!« sagði jarlinn. Honum varð litið á North yfir- foringja og North,sem hafði brunn- ið í skinninu af óþreyju, kom nú með höndina rjetta fram. »Leyfið mjer að kynna mig yður sjálfur, lávarður minn. Jeg heiti North, — North yfirforingi. Það gleður mig að bjóða yður velkom- inn á aðalssetur forfeðra yðar. Það veit- sá heilagi Qeorg, herra minn, að við höfum haft ósköpin öll fyrir að spyrja yður uppi, — ósköpin öll, er það ekki satt, Bradworthy? En úr því við höfum náð í yður, slepp- um við yður ekki aftur.« Bellmaire lávarður tók í hönd honum og hristi hana lengi og á- kaft. »Þakka yður fyrir, North yfirfor- ingi, þakka’ yður fyfir! Þetta er ó- vænt ánægja og jeg met hana mik- ils. Jeg bjóst ekki við svona hjart- anlegum viðtökum nágrannanna. Þetta hefur verið indæll morgun.- Jeg hef þegar haft þá ánægju að kynnast dóttur yðar.« Yfirforinginn skríkti og tókst all- ur á loft af ánægju og gleði, — hjarta hans var unnið. »Þjer skuluð finna það, að við erum nágrannar yðar í besta skiln- iugi orðsins, lávarður minn, já, það veit sá heilagi Oeorg! Er það ekki satt, Cymbelína?* Cymbelína var hljóð og niður. lút. Hjá henni stóð Godfrey Bran- don, líka hljóður, Og horfði á jarl- inn með samblandi hálfgletnissvips og alvöruþunga. Frh, Östlunds-prentsm. Kenslu í ensku veitir Lovísa Ágústsdóttir. Sjerstök áhersla lögð á verslunar málið, ef óskað er Til viðtals í Miðstræti 4. uppi kl. 7—8V2 síðd. Kensla í þýskt? ensku, dönsku o. fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni. Við- talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti 12. II. Kennari. Vanur barnakennari óskar beimakenslu. R.v.á. - s Kandídat veitir kenslu í íslensku, dönsku, þýsku o. fl. R. v. á. Allskonar hannyrðir kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Orgelkensla. Tilsögn í orgelspili veiti jeg undirrituð eins og að und- anförnu. Jóna Bjarnadóttir. Njálsgötu 26. ^TAPAD-FUNDIÐ l Budda fundin.* argötu 14. Vitjist á Lind- KAUPSKAPUR Síld og kartöflurtil sölu. Upp- lýsingar á Bergstaðastræti 44. Kartöflur verða seldar þessa dagana hjá Gunnari Gunnarssyni fyrir mjög sanngjarnt verð. Ágæt jólbær kýr fæst keypt á Keldum í Mosfellssveit. Útgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phil. tilbún utn fatnaðt, búsáh&fdum oggtervöru verður í rsokkra daga geftrtu mikill afslátt- ur frá hinu alþekía lága verðs í verslun Jóns Þórðarsonar. *• .*< %%i r í’»Í2. ■ W • Hiisitiæður, Matsölukonur og aðrir, er spara vilja fje sitt, athugi, að nú er að verða hver síðastur með að nota sjer hið afarlága verð (innkaupsverð) á vörum okkar, sem vjer ermn nú komnir langt með að selja út. Benda má á: Cacao hið fræga, 0,85, í 10 pd. 0,80 — Consum Chocol., 0,88, Viking Chocol., 0,88, VaniUe Chocol., 0,75 og 0,67 — SætSaft, pelinn 0.20 - Sago,0,18—Sagomjöl, 0,18 —Rísmjöl, 0,16 — Kartöfiumjöl, 0,16 — Þurk. Epli, 0,40 — Þurk. Aprikósur, 0,78 — Margarine, nýtt og gott, 0,40, 0,44, 0,49. — Pálmafeiti, 0,50 — The, ágætt, áður 2,25, nú 1,50 — Syltetöj, mjög ódýrt — Eggjaduít, 0,4 pk. — Súkkat egta, 0,65 — Gerpúlver egta gott, 0,90 — Cítrónolía, 10 au. glös f. 7 au. — Kökur — Makrónur egta, pd. 0,70, áður 1,00 — Hænsnabygg — Bank- byggsmjöl — Kanarífuglafræ, 0,18 — Krydd fciknaódýrt, t. d. Kanill Vx. 0.75 — Kanill, st., 0,65 — Aílehaande 0,75 — Saltpjetur o. fl. — Nsðursoðið t- d. Ananas — Perur — Aprikósur — Plómur — Vínber — Sardínur frá 20 au. dósin Gaffelbitter — Nauta og sauða kjöt - Grísasýltan ágæta, aðeins 0,45 ! pd. dós, 0,90 2 pd. dós. — Spegepylsa, 80 au, — Krystalsápa, 15 au.; Stangasápa 15 au. — Sápuduft, 6 au. pk. — Sódí, 0,4 — Ofnsverfa, 7 au. dósin — Fægiduft, 4au. — Blákka, 7 au. dósin — Burstar alsk., mjög ódýrir. tí* ‘EESLUra T AUGAVEG 5, |j„BAKHÚS5NU“ F Æ D I Fæði og' þjónusta fæst á góð- um stað i miðbænurn. R. v. á. Fæði fæst í Kirkjustræti 8. .Ágætt fæði er seU í Bárubúð. Fæði er selt á Laugaveg 20. B^ niðri (hús P. Hjaltesteðs), Sigríður Bergþórsdóttir. Fæði fæst keypt á Grundarstíg 7. niðri. H U S N Æ Ð m A T V [ N SM A Reglusauiur drengur, sein er dálítið vanur búðarstörfum, óskar eftir atvinnu frá 8—2 á daginn. Upplýsingar gefur rítstj. Vísis. Þjónusta og strauning fæst á Kárastíg 5. niðri. Reglusamur piltur óskar eftir atvinnu. R. v. á. Loftherbergi til leigu fyrir stúlku, sem er úti á daginn, Bókhiöðust. 9. uppi. Kvistherbergi til leigu. Upp- lýsingar gefur Ámundi Árnason, Hverfisgötu 3 B. 1 herbergi til leigu einúngisfyr- ir einhleypa konu eða karlmann, og ræstingu, ef óskað er. R. v. á. Námsstúlkur, 2—3, geta feng- ið liúsnæði og fæði í Ási. Ein- stök herbergi einnig til leigu. Talsími 236. Einhleypur maður, sem stund- ar góða atvinnu hjer í bæ, óskar eftir 2 herbergjum í miðbænum, frá I. okt. n. k. Tilboð merkt 900 sendist afgr. Vísis. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.