Vísir - 03.10.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1912, Blaðsíða 1
414 7 Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar "^D\su Föt og Fataefsis síílfSta. og niesta úrval. Föt saumuð og afgreidd á, t2-14 tímum Hvergi ódýrári en í ,DAGiSBRÚN‘. Simi 142. I Kemur venjul.út alla daga nema laugard, I 25 blöð frá 26. sept. kosta: A skrifst.50a. Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- léga opin kl. 8—10, 11—3 og 6—8. Fimíud. 3. okt. 1912. 24. vika su/nars. ' Háflóð kl._9.54' árd.ogkl. 10,37‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12' síðar. Afmœli. Bjarni Jónsson, húsgagnasmiður. Á morgun. Fóstar. Austri fer í strandferð. Ingólfur fer til Borgarness. Veðrátta í dag. Loftvog £ ■a '< o -C T3 C > Veðurlag Vestm.e. 765,7 7,3 SV 3 Alsk. Rvík. 763,5 7,0 s 1 Alsk. Ísaf. 761,4 7,0 0 Skýað Akureyri 761,1 7,4 s 3 Skýað Grímsst. 726,5 2,5 s 3 Skýað Seyðisf. 763,2 6,8 NNV 2 Skýað Þórshöfn 767,5 2,8 NV 2 Alsk. Skýringa/. N—norð- eða norðan, A —aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—-logn, 1 —andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Ídlílíktnrnar Yiðurkendu. ódýru.fást lilIUUoUil Ildl ava|t tilbúnar á Hverfis' götu ó.—Simi 93.—HELQl og EINAR- Ur bænum. Þilskip frá P. J. Thorsteinsson & Co. eru jnn komin þessi og hafa fiskað í síðasta túr: Björn Ólafsson 19 þús. Langanes 15 — Sljettanes 5 — Ragnheiður 24 — Grjeta 11 — Guðrun frá Gufunesi 10r/2 — Þilskip J. P. T. Brydes: Valtýr er einnig komið ir.n og hefur fisk- að í síðasta tur 20 þús. Trúlofuð eru Kristín Johnsen, veitingakona, og Otto Christensen (s/s Geir). Eaddir almennings. Kjötsala Sláturfjelags Suðurlands. Jeg hef orðið þess var, að Reykja- víkurbúar sumir óttuðust að þeir fengju lítið kjöt í haust hjá Sf. Sl., vegna samninga um sölu til Eng- lands. Ogvegna þess munu nokkr- ir menn hafa pantað kjöt á öðrum stöðuin. Þetta mun bygt á misskilningi eða vanþekking. Mönnum hefur líklega ofboðið klötpunda talan, sem selja átti: 200000 pd., en ekki gætt 7 Jlgústs, ptójessóvs, í forspjallsvísindum, byrja í dag kl. 4. ^Jótvs ^Jowssowat, dóeetv^, um sögu og fornfræðaiðkanir íslendinga eftir siðaskiftin byrja sömuleiðis f dag; kl. 7. Viðtalstími. AUlatso&fcat, aUav stawSw^ yventvs^tt- uv, ^evejts-^ JláW^ólav o$ \ ttij’ó^ stóvu úvoalv í Austurstræti 1 i S* Sut\t\tau$ssotv & £o. þess, að þetta er varla í/i af árlegri kindakjötssölu fjelagsins, og meira en helmingi minna, en selt var og og saltað til útlanda á s. 1. hausti — alls á 5. hundr. þús. pd. Nú var líka samið um alt að 200 þús. pd., oggat því orðið mikið minna. Þó selst hefði að hámarki því, er um var samið, dagana 23. sept. til 10. okt., hefði sláturfjelagið getað samt fullnægt sanngjörnum kröfum, bæarbúa, því á sama tíma stóð til að fjelagið slátraði í Rvk. nál. 11 þús. fjár— 600—800 daglega, eða að líkindum hátt á 4. hundr. þús. kjötpunda. Þessa 18 daga hefði fjelagið þá getað látið í tje nærri því 4/j kindarkropp handa hverjum einasta bæarbúa til jafnaðar, eðal2 — 16 pd. Vitanlega gat farið svo, að ekki fengju allir nægju sína hjá fjelaginu þá daga, af 1. fl.kjöti. Var því ákveðið að hafa jafnhátt verð á kjötinu þá og síðar í haust, fyrir bæarbúa, svo biðin yrði skaðlaus þeim, uns fjelagið gæti' fullnægt pöntunum. Og fjel. hefði sjálfsagt getað síðar uppfylt pantanir bæarins, því tilraunin með sölu frosna kjöts- ins til Englands átti að draga frá saltkjötssölúnni til útlanda, en ekki _ sölunni í bænum. Mýrasýslufjeð og mikið af fjeúr Borgarfjarðarsýslu hefur verið slátr- að í Borgarnesi, kjötið saltað þar og selt ytra. Nú var ákveðið, að margir rekstrar — þúsundir af þessu fje — kæmi til Reykjavíkur, en breyta varð þessu eins og áður, og kyrsetja rekstrana, þegar sjeð var að enska fjelagið sveik samninginn. Af þessu mega menn sjá, að það er ástæðulítið fyrir bæarbúa að verða óttaslegnir út af kjötleysi, þó Slát- urfjel. Sl. vilji gera tilraun um betri kjötsölu til útlanda en verið hefur eða breyta nokkuð til um aðferð- ina. Fyrir svik enska fjélagsins var verðið á besta kjötinu Iækkað um 1 e. pundið nú í bili, svo mikið var pantað af fje og búist við meiri aðsókn en útsölu — hefur þó reynst nær um það enn þá. — En fyrir þessa breyting mega menn búast við því, að kjötverðið hækki aftur um miðjan þ. m. — ef ekki fyr — því nálega engin bóndi vill geyma vænt skurðarfje lengur. Ráðiegast er því fyrir bæarbúa, að panta kjötið í tíma og kaupa það nógu fljótt hjá Sláturfjelaginu. Engey 2. okt. ’12. V. G. Yerslunarskóliim. 64 hafa sókt um inutöku í mið- deild verslunarskólans í haust, en ekki eru tök á að hafa fleiri en 40 —44 í þeirri deild tvískiftri. ílt er það, ef 20 umsækjendur verða aft- urreka, einkum þar sem flestir þeirra eru Iengra aðkotnnir. En hjá því verður ekki komist, nema með því, að hafa miðdeild í þrennu Iagi. Það mundi kosta um 500 kr. meira en skólagjöldin hrykki til að borga, og er vonandi, að skólastjórnin leiti til kaupmanna hjer, að þeir leggi þetta af mörkum til skólans. Það væri þeim sæmdarauki og kæmi í góðar þarfir, þar sem skóli þessi virðist njóta trausts og hylli manna alment—bæði hjer í borginni og út um landið. Ásgeir. S K Ó L A-Á H Ö L D margskonar. Ódýrust í borginni. J. Zoega. yísih 387 tbl., Hreínt og ógallað! er keypt á skrifstofunniá25au. E D I K I Ð góða er komið aftur í verslun Jóns Zoega. Langbesti augl.staður í bænum. AugL sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu Á ferð um Grafning. Eftir Magnús Gíslason. V. Eftir aðhafa gist hjá frænda mín- um yfir nóttina ogrætt við hann um ýmislegt gamalt og nýtt, fór jeg að Úlfljótsvatni aðheimsækja kunningja minn og vin Kolbein Ouðmundsson hreppstjóra, hann. er hinn mesti dugnaðar ogíram- kvæmdamaður, og lætur sjer mjög ant um alt það, sem sveitarfje- laginu er til vegs og sæmdar. Hann bjó fyrst að Hlíð í Orafn- ingi í 6 ár, tók þar við búi af föður sínum. 4 árum áður hann tók við búinu byrjaði hann að sljetta túnið, sem alt var karga þýft, og þá er hann fór þaðan, hafði hann sljettað af því um 7200 ferfaðma, bygt upp öll bæ- arhús, heyhlöður yfir allan hey-" skap m. m. Þess má og geta, að túnasljettunni vann hann mest einn saman. Eftir aðhann kom að Úlfljótsvatni, síðan eru 10 ár, hefur hann sljettað af tún- inu 4500 ferfaðma, hlaðið 300 fáðma langan flóðgarð á engj- um, er gjörir áveitu á um 20 engja dagsláttur. 1904 stofnaði hann Búnaðarfjelag Grafnings- hrepps og heíur hann verið for- maður þess síðan; í þvíeruflest- ir bændur syeitarinnar. Hann hefur tvisvar hlotið verðlaun úr Ræktunarsjóði. Úlfljótsvatn stendur við vatn, sem nafn ber af bænum, í það og úr því rennur á sú er fellur úrÞingvallavatni, og nefnist Sog. Fyrir austan og neðan Úlfljóts- vatn eru 3 fossar í Soginu, er heita Ljósifoss, írufo^s og Kistu- foss. Oftar en. einusinni hafa útlendingar verið þar að mæla og reikna út afl þeirra, og jafn- vel gjört samninga um að fá þá leigða um lengri tíma, ætlað sjer að koma þar á fót vjelum, er vinna skyldu ýmsan iðnað, en hvorki hafa samningar þeir hald- ist nje neitt orðið úr framkvæmd- ' um á ráðagerðum þeirra. Næsti bær fyriraustan Úlfljóts- vatn er Bíldsfeil, þar bjó Ögmund- ur Bíldur landnámsmaður, og á hann að vera heygður á fjallinu fyrir ofan bæinn, í hól sem þar stendur; þaðan er gott útsýni. Á Bíldsfelli hafa verið gjörð mikil mannvirki bæði á jörð og húsum, og þar er notað rafur- magn til ljósa, sem óvíða mun í sveitum vera. Þar býr Guðr mundur Þorvaldsson frá Skriðu- dal í Suður-Múlasýslu, flutti þang- að fyrir nokkrum árum og keypti þá jörðina. L E I G A Sófi og 4 siólar óskast til leigu R. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.