Vísir - 03.10.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1912, Blaðsíða 2
V I S i R Undirriiaður hof akki sjeð neina ásiæðu ti! þess, að skrúfa upp rakstur eða klippingu við nokkurn mann. Verðið er hjá mjer sama og áður. Opið ailla virká daga ii! kl. 9 að kveSdi, nema til lO á laugardágskveld. Verið veikomnir aliir. Árni Nikulásson, a rakari. Grafnsngur. Grafningsdalir, fjöllin fríð faðminn breiða gestum móti; grundir, hæðir, blórnin blíð, berjarunnar, skógarhlíð, yndi veita öllum lýð unaðsstunda svo hann njóti. Grafningsdalir, fjöllin fríð faðnrinn breiða gestum móti. Fuglarnir, með sætum söng', svífa þar um fjöll og dali; falla ár um gljúfra gðng, glatt við björg og kletta þröng duna fpssar dægur löng, dvergmál líða’ um hanrra sali. Fuglarnir með sætum söng svífa þar um fjöll og dali. Þar jeg uni’ í sælli sveit sumardaga hlýa’ og bjaría, er jeg fegurst lífið leit, ljúfust meðan þráin heit vakti mig, að verma reit vorblómanna lands við hjarta, Þar jeg uni’ í sælli sveit sumardaga hlýa’ og bjarta. Magnús Gislason. Fyrirlestur Hróalds Ámundasonar ---- Frh. Við fórum frá Noregi 9. ág. 1910 á »Fram« og höfðum með 97 fall- ega skrælingja-hunda frá Grænlandi og vistir til 2 ára. Við konium fyrst við á Madeiru og lukum þar við síðasta útbúnað- inn til hinnar löngu ferðar til Ross-múrsins. Við höfðum reiknað út, að við þyrftum 5 máriuði til þessaðkom- ast hina c. 16 þúsund míinaleið frá Noregi til Hvalflóans. Við reidd- um okkur á hina sterku byggingu á »Fram« og hún reyndist verð þess trausts: Þrátt fyrir hinar al- ræmdu þokur á 40. breiddarstíginu, þá klóruðum við okkur viðstöðu- laust.til verksviðs vors, ísmúrsins, þann 14. jan. 1911. Alt hafði geng- ið óvenjulega greitt. í Hvalflóanum var ísinn einmitt ný leystur og það gerði okkur mögulegt að rá lengra suður en nokkur þeirra, sem á undan höfðu komið, sein sje alveg inn í botn á flóanum, og ' ið völdum okkur þar góðan stað, þar sem ísinn hall- aðist lítið eiít og reyndist vei fali- inn til sleðaferða. Þegar við höfðum rannsakað það, sem næst var ísbrúninni og mark- að grunn fyrir húsið, sem við ætl- uðum að byggja, komumst við aö þeirri niðurstöðu, að ísinn hvíldí á föstum grunni eins og okkur hafði grunað. Þetta varð augljóst af því, hvað yfirborðið var sundurbrotið, af hinum stóru haugum og djúpu sprungum, sem lágu alstaðar þvert , og endilangt. Og það var svo i, langt frá því, að þessar ísmyndan- {> ir væru nýar, að þær munu til orðnar löngu fyrir daga Ross gamla. Það-hafði verið áform okkar, að byggja vistarveru okkar nokkrar mílur frá ísröndinni, en samkvæmí þessum síðustu athugunum okkar, þá þurftum við engan veginn að óttast ísruðning. Við völdum því dálitla dæld, um tvær mílur frá þeim stað, sem við höfðum gengið frá »Fram«, í góðu skjóli fyrir ails konar vindum. Þegar næsta dag- inn tókum við úr skipinu bygging- arefni vort og vistir fyrir 9 menn tii fleiri ára. Við vorum í íveimur deildum. 1. Sjódeildin, þ. e. Niel- sen skipstjóri og 9 menn, sem áttu Sísersta úrval foæarlrts Margir mjög failegir (í gardíriulista). Innrammaðar tnyndir hvergi eins ódýrt. Folio 1109. — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67 fulik. hestaöfl 10 mílur á kl. tímanum með íítilli kolaeyðslu Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringn'um. — Hvalbak. Foiio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. 10x/2 mílu á klt. 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval- bak. Lágt verð. Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lioyds þrí- gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fuilkomlega enáurbættar — þá var einnig núverandi ketili, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tiliögðum Acetylen Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt áð 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C. vjeiar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsetíur við enda ársins 1909 er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt 1911. Nýr skrúfu ás 1909 Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv. snúi lysíhafendur sjer til Sharp Brothers, Baltie Chambers Newcastíe-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code. Tlilsögn í frakknesku, ensku og dönsku yeitir Thóra FriðrSksson, Yonarstr. 12. Stærsta úrval af hiís- gögnum, alls konar gólf- dívanteppum, gardínu- tauum, húsgagnatauum, fiðurhelduHi Ijereftum og sængurdúkunum eftir- spurðu. Gólfdúkar alls konar. Kolakörfur. TauruIIur, stórar og smáar, o, m. fl. Skólatöskur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.