Vísir


Vísir - 04.10.1912, Qupperneq 3

Vísir - 04.10.1912, Qupperneq 3
V I S it'R Ágætt ísl. smjör fæst í 1 KAUPANGL I á braki —gott eldsneyti— kl. 4 síðdegis í dag við ,LI VERPOOL’. EILUBRAUTIN við Vonarstræti verður seld á opinberu uppboði á laugardaginn 5. þ. m, kl. 4 e. h. Veggfóður selt með miklum afslæiti hjá Jónatan Þorsteinsssyni, Auk þess sein mestalt fje hrepps- bænda gengur í heimahögum þeirra, sækir þangað mikið af fje Ölfus- inga, svo út úr Grafningsrjettum hafa verið dregin þessi haust um 2 þúsund fjár frá Ölfusingum. Væri styrkur fyrir hreppsbúa, sem aðeins eru 13 bændur, að fá afrjettartoll af öllu því fje, sem öll sanngirni mælir með að þeir heimtuðu, þar sem fjeð gengur á skift heinialönd þeirra. Eftir að hafá skoðað rjettirnar, fór jeg til Hannesar bróður míns á Stóra-Hálsi, var nótt hjá honum, hjelt þaðan veg um Grafningsháls; þar er ógreitt yfirferðar. Þann veg notuðu Fram-Grafingsmenn áður, er hann fyrir vestan Ingólfsfjall. Hinn nýlagði vegur er fyrir aust- an það, er það talsvert lengri leið, þegar farið er vestur yfir Hellis- heiði. Jeg kom á Suðurlands-veg- inn hjá Varmár-brúnni í Ölfusi og fór hann heim til Reykjavíkur. Utgefándi : Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm. Cymbelína hin fagra. Efíir ^ Charles Garvice. ---- Frh. VI. Þegar jarl kom inn í málverka- salinn, setti yfirforinginn sig ístell- ingarnar. »Glæsilegasta málverkasafn í heimi!« »Pabbi gleymir páfahöllinni!« ympradi Cymbelína á og brosti við. Godfrey Brandon brosti líka og rendi augunum á myndirnar. »Þetta er mjög fallegtsafn,* sagði hann. »Jarlinum þótti afskaplega mikils um það vert« sagði Cymbelína. »Sjáið þjer, — hjerna, — lávarður minn! Snildarmyndir, fornar og nýar!« rumdi í North »sumar margra þúsunda virði! En, er jeg genginn af göflunum? Þvílík yfirsjón! — Jeg er svo óskammfeiliun að tala um myndir við yður, sjálfan mál- arann, listamanninn, — það veit sá heilagi Georg,« Undirritaður hefur ekkí sjeð neina ástæðu til þess, fa upp rakstur eða klippingu við nokkurn erðið er hjá mjer sama og áður. Opið alla vírka daga til kl. 9 að kveldi, nema til lO á laugardagskveldum. Verið velkomnir allir. Árni Nikulásson, % rakari. Tilsögn í frakknesku, ensku og dönsku veitir Thóra Friðriksson, Yonarstr. 12. Jónatan Þorsteinsson, Stærsta nrval af hus- gögnum, alls konar gólf- teppum, borðteppum, divanteppum, gardínu- tauum, húsgagnatauum, fiðnrheldnm Ijereftum og sængurdúkunum effcir- spnrðn. Gólfdúkar alls konar. Kolakörfur. Taurullur, stórar og smáar, o m. fL Skólatöskur. Gleðibrosið hvarf af vörum jarls- ins og hann varð annarlegúrá svip. »Listamaður!« — Hann hló. — »Það er of veglegt nafn handa þeim, sem þegar hefur fleygt frá sjer pentli og litaspjaldi. Jeg hef ekki málað í háa herrans tíð/því jeg misti móð- inn þegar alt reyndist fúsk hjá nijer og« — það var eins og honum dytti nokkuð nýtt í hug — »og borið saman við verk þessa vinar míns er alt, sem jeg liefged klessuverk og klastur. Vinur minn Brandon er Iistamaður, ef þjer viljið nefna einhvern því nafni.« Godfrey horfði rólegur á North og gerði hvorki að játaþessueða neita, en Cymbelína horfði á hann með enn meiri athygli en áður. »Eruð þjer málari?« spurði hún. »Já,« sagði hann undir eins. »Það er að segja, — jeg lifi á því að mála«. »Það er indælt! Ó, hvað jeg öfunda yður!« »Þjer þurfic ekki að öfunda mig af neinu!* sagði hann Iágt. »En jeg ge það samt. Jegvildi heldur vera rp jiari en jarl.« »Það vildi v g Iíka!« sagði hann og roðnaði, h.ín hló.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.