Vísir - 08.10.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1912, Blaðsíða 2
V I S \ R vetst. IngólfshYoli, hefur langmest úrval í borginni af allri Vefnaðarvöru. Ljerefí, frá 0,16. FlóneS, frá 0,21. Tvisttau, frá 0,19. Sirfs, frá 0,26. Sængurdúk, m. teg. Morgunkjölatau. Fóðuríau allskonar. Vinnufataefni, mjög gott. Dömuklæði, frá 1,45- 2,90. Klæði, frá 2,90: Kjolafau. ullar.frá 0,65. Kápuiau, Svuniuíau.m.tegr Silki og Flauel. Silkibönd afarfalleg, Ullarboli. frá 0,65. Sokkar. Veftlingar. Skinnhanskar. Rúmteppi. Vattteppi. Leggingar á kjóla og svuntur. Bróderingar. Allar smávörur mik- ið úrval. Vetrarsjöl. Kápur. Gólfteppi Gólfvaxdúkur. . Saumavjelar. Prjónavjelar. Fiður og Dúnn. Best hjá Fyrirlestur Hróalds Ámundasonar ---- Frh. Þegar sólin kom fram eftir dimm- viðrið, þá birtist okkur landslagsem var mjög nýstárlegt. í st'efnu ferð- arinnar sáum við heljarmikinn skrið- jökul. Við austurtakmörk hans var fjallgarður, sem lá frá suðaustri til norðvesturs. Hæðarmælirinn sýndi 8000 fet við rætur »Djöflajökulsins«. og við höfðum því farið 2000 fet niður á við frá »Slátraranum«,sem okkur þótti óþægileg uppgötvun. Við lögðum þá í geymslu vistir til 6 daga og hjeldum áfram. Stórkostleg útsýn birtist okkurþá nótt, að sjá frá búðunum. Risa- vaxinn fjallatindur 12000 fet gnæfði þar í roða miðnætursólarinnar (Hel- mer Hansens fjall). Hinn rákótti sívali tindnr skifti á hvítum og blá- um iit. Lengra í buríu láguOskar Wistings-, Oiaf Bjaalands- og Sve.re Hassels-tindar myrkroðnir og háif- huidir þungbúnum skýflókum. Ym- ist liurfu þeir í mekkinuni eðatopp- um þeirra skaut upp úr skýjunuin auðum og ægilegutu. — A ifkan hátt birlist okkur Thv. Níelseus'fjall í fyrsta sinn. Það var 15000 feta á hæð. Við vorum 4 daga að koniast upp á Djöílajökuiinn, sem varfuliur af sprungum, gjám og botnlausum holum. Við vorum í 9100 feta hæð. Fyrir framan okkur birtist nú ; Danssaiur Djöfulsins« eins og frosið haf, gljáandi af hrími. Förin yfir hann’ var ekkert spaug, því að það dunaði undir og bergmálaði eins og í tómri tunnu. Viö renduni okk- ur eins fijótt og hægt var yfir hiiia hættulegu staði og vorum í iiverju spori liræddir um, að detta niður úr. Hinn 6. des. náðum við hæsta punktinum eftir því sem okkur mældist. Eftir það hækkaði há- sljettan ekki lengur, en hjelt jafnri hæð suður á 88,25 gráðu, þar sem hún fór að smálækka. Schackieton hafði náð 88,23 gráðu; — en við settum búðir við 88,25 og iögðum þar okkarsíðasta geymsluforða — hinn tíunda í röð- inni — og voru það 200 pund vista. Sijettan Iækkaði jafnt og án niishæða eða sprungna, og var það hið ákjósaniegasta færi fyrir sleða okkar og hunda. Við fórum 15 mílur á dag og gátum fariðlengra, en það var um að gjöra að ofbjóða ekki hundunnm. Hinn 11. des. fór- um við yfir 89. breiddargráðu. Það leit svo út, að við værum komnir íbeiti, þar sem einlægt væri gott veður, því að við gátum borað tjaldsúlunni 2 metra niður í snjóinn án þessað liitta á hart lag, sem þó mundi hafa verið, ef veðrið hefði verið mjög breytilegt. Hið jafna yfirborð snjósins sýndi líka að eng- inn stormur hafði geysað þar yfir. Sólin skein einlægt hina síðustu átta daga af ferðinni og við tókum sólarhæðina á hverjum degi og azímút-mælingu á hverju kveidi. Frh. Ferðamolar eftir Sigurbjörn Á. Oíslason. ----- Frh. Við fórum fyrst yfir bungumynd- að mólendi fyrir ofan Ketilsstaði og komum svo brátt í Selárdalinn, er þar bær samnefndur, þar sem Kálf- ur illviti bjó forðum, faðir Þor- steins, sem ljet Þórð í Hítarnesi fá sig til að gerast flugumann við Björn Hítdælakappa. — Var þáann-* ar bær í dainurn, Hurðarbak, sam- tímis við bæ Kálfs í Selárdai, en nú er sá bær löngu kórninti í eyöi, Bærinn Seiárdalur síendur vest- anverL við ána, en að austanverðu heitir daiurinu Hóisdalur, af því aö þar eru búfjárhagar frá HóiiíHörðu- dal. Dalurinri erall-langur ogsvip- mikill iusi við botninn. Vegurinn liggur upp úr Sciárdainum, iitlufyr en hann endar inn í annan dai, er hailast nærri til vesturs, og smá- hækkar sá dalur upp’ á aðal fjailið, er Bjúgur nefnist; er stutl yfir sjáift fjailið, en bratíur vegur og giýttur niður af því niður í Hítardalinn. Tjaldbrekka jieitir aðalbrekkan, og sá jeg af henni Hítardalinn í fyrsta skifti. í útilegumannasögum er stundum sagt frá afdöium, þar sem galdr,.- menri komu því til vegar, að öðru megiu dalsins var jafnan snjólaust, iivernig sem snjóaði hinu megin, en jeg man ekki hvor.t mokkurstað- ar er sagt frá dal, sem var allur grasivaxinn öðru megiir en ekki stingandi strá hinu megin, en þann- ig var samt efri hluti Hítardais, sem blasir við frá Tjaldbrekku. í miðjum dalnum er stórt vatn, fult af silungi, og vestan viö vatnið eru ýmist skrúðgrænir bakkar eða grösugar mýrar og brekkur, en aö austanverðu eru ýniist brunahraun eða móbergsfell, og hvergi sjest þar grænt strá. En neðan við vatnið eða að sunnanverðu við það í miðjum dalnum er a!l-hátt, einstakt fjall, mestatt grasivaxið, sem Hóini ur heiiir. Hítará rennur úr vatn- inu rjeít vestan við Hólminn, en þar er svo mjótt milli fjalla, að of- an frá Tjaldbrekku virðist Hólrnur- inn alveg loka dalnum. —Jeg hef ekki komið í nokkurt óbygt dal- verpi, þar sern jeg hefði fremur kosið að geta dvalið nokkra daga í góðu veðri fyrri hluta sumars og notið náttúrufegurðar, og naumast rnundi útlendingum þykja sjer í kot vísað, sem þangað væri fylgt, og hefðu með sjer tjald og leyfi til siiungsveiða í vatninu. Vildi jeg jafnframt skjóta því að fylgdarmönrium útlendinga, hvort elcki væri tími kominn til að vekja eftirtekt þeirra á fleiri leiðum, en þessum fjölförnustu austur í sveitir. Og naumast mundu erlendu ferða- mennirnir vera ófúsir til að sjá »eitthvað nýtt«, einhver hjeruð eða fjall-lendi, sem ekki er áðxir marg- búið að Iýsa í »ferðasögum frá ís- landÞ. — Mjer hefur stundum kom- ið í hug að allfiestir fylgdarmenn- irnir hlytu að vera ærið ókumiugir þessu landi og treystust því íítt til að fara út af þjóðbrautinni; annars hlytu þeir að leggja meira kapp á, vl TH. TH. & GO. » Hafnarsti. 4, hefur mest af öiiu, er karl- nienn með þuría til ldæðnáðar, frá innsta til ysta. Alkissðriaði frá 14,50. Veírarkápur. Regakápur. Reiðjakkar, Skánajakkar ©g Vesii. Peysur. Erfiðjsmanríaföf, . Sokkar. iMærfainað, miRið úrval. HáSsiín. SVI an c h etis ky rt u r. Siipsi og Siaufur, Harða og Hna Haiia. Húfur og margt smávegis. Faiaefrti mjög fallfeg. Sömuleiðis hefur versl, k Karimánnsfafa Saumasiofu. Best hjá að vinna iandi sínu gagn með því, að finna sifjöígandi ferðamannaieiðir. — Nóg er enn um að veija; að minsta kosti er hægðarleikur að komast hjeðan úr Reykjavík til að skoða sig um á Snæfellsnesi og umhverfis Breiðafjörð. Frh. GymHelína Mn fanra. Eft i r ° Charles Garvice. Frh. En það var of seint. Þjónarnir höfðu dregið tjöidin frá, og í ljós kom fallega, raunalega andlitið ungu stúlkunnar, sem jarlinn hafði kvon- gast og sama sem — myrt! V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.