Vísir - 08.10.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 08.10.1912, Blaðsíða 3
V I S i R Cymbelíiiu hitnaði um iijartarætur, þegar hún sá þénnan failega svip, bláu augun, sem jafnvel á myndinni h'ka voru fljótandi i táruni. Hvítu hendurnar lágu krosslagðar á brjósti hennar og hún var líkust dýrling, — dýrling eftir píslarvættisdauða! Jarlinn stóð þar, fölur nokkuð, bar hendurnar að vöruin sjer, en ekki virtist hann komast neitt sjetiega við. »Ástúðlegur svipur, lávarður minn«! sagði Nortli. Það var eins og raunalegu bláu augun hefðu hemil á honurn. Bellmaire lávarður drap höfði. Hann virtist utan við sig og óþreyju- fulhtr eða svo sýndíst Cymbelínu, og hún sneri sjer frá hooum að Godfrey Brandon, sem stóð við hlið henni. Þegar hún leit á hann, sá hún, og brá mjög í brún, að hann var orðinn náfölur og augu hans flóðu svo í tárum að honum la við gráti. lmn sá jafnvel eitt tár hrynja ttiður sólbrenda vangann hans. »Dragið tjaldið fyrir!« skipaði Godfrey í valdsmannsróm. Allir hrukku við nema Cymbe- ltna. Jarlinn fölnaði og horfði hálf- óítasleginn um öxl sjer; »Já, já!« sagði ltann og sneri sjer meö aðdáanlegri hugsnilli að Godfrey Brandon. »Godfrey,kæri vin- urminn! Þú neitar mjer ekki um að mála aðra mynd eftir þessart. Jeg læt taka hana ofan og senda hana í herbergið þitt ef jeg má! Jeg læt gera það þegar í stað. — Sjáið þið um að það sje gert, gerið það fyrir mig!« sagði hann við þjónana. »Og nú« — hann bandaði útmeð hendinni, eins og hann væri að banda einhverju óþægilegu frá sjer — »nú förum við að snæða. Ung- frú North, þjer eruð þreyttar og yður hefur leiðst, er jeg hræddur um.« £5 fi* » ® REINH. AND'ERSSON. I HORNIÐ A HOTEL ISLAND. Nýkomið mikið úrvai af N Ý T í S K U FATAEFNUM í alfatnað, yfirfrakka og siakar buxur, Ennfremur er nú afarmikið úrval af REGN KÁFUM af bestu gerð. Alíaf er nægiiegt úrval af HOTTUM O G HÚFUM, og munið, að hvergi annarsstaðar í bænum geta menn fengið hattana lagaða eftir höfðinu. HÁLSTAU, slipsi og ailt annað, er til kiæðnaðar heyrir. Hvergi betra að versla, því hjer er allt vandaðast og ódýrast eftir gæðum. Komið, meðan úr nægu er að velja, á R N S -B Á HÓTEL ÍSLAÍMD. Wi Wi P 2J SJ >2 a 1 1 m ía i 1 II ERSSON. |^^!'!íggJÍ25!JSJSJKiiJgJ{síEiWgJ5SK'SJgJ^^iggJgJ^®6JíiJ^K!S'SJÍsJBJgJ^!sJíJ!msJSJK«£^K'SJSJ^SJSJ^gJ5S^£J^m«v5OT « m m wmmmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmoimmmmmmmmmmmmmm '* i &sjjssjsj nsson, Síml Stærsta úrval af hiís- gögnum, alls konar gólf- m, gardínu- l**’15*" **.*********** íauum, husgagnatauum, flðurúelduni Sjereftum og sængurdúkunum eftir- spiirðu. Gólfdiíkar, alls konar.ll Kolakörfur. Tauruhur, stórar og smáar og m. fl. Skólatöskur. Nokkrar tunnur af hinni ágætu Steinolíu, Díamaní Saba, liefi jeg ennþá til sölu. Þeir, sem ekki eru búnif að vitja um olíu þá, sem þeir pöntuðu, eru áminntir um að ^ gjöra það sem fyrst, því annars verða pantanir þeirra jNh seldar. í nokkra daga eftir hinn 6. þ. m. sel jeg olíu í ^ l smáskömtum eftir vigt frá ki. 5—8 e. h. 5. Laugaveg 5. Lárus Lárusson. 4 Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phit.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.