Vísir - 08.10.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1912, Blaðsíða 4
V 1 S 1 « Vjelaverkstæðið 1 Kirkjustr nr. 2. vekur athygji allra á því, að þar eru allar viðgerðir á öllurn skófafn- aði ódýrastar, fljótast og áreiðanlegast afgreiddar og ennfremur efnið vandaðast. # Verðið er: Karlmannssólar plukkaðir kr. 2,25 —«— með hælum — 2.75—300 —«— randsaumaðir — 2.50 með hælum — 3.25 Kvensólar plukkaðir — 1.50 með hælum — 2.00 —«— randsaumaðir — 1.75 með hælum — 2.25 Viðgerðir á barna og unglinga skófatnaði fer eftir stærðum. BJÖM BOESTEIKSSOI. * Ágætt lsl, smiör ' 1 KAUPAML | Danskiir vjelstjóri, fullkomlega lærður og reyndur og getur sýnt ágæt meðmæli, vill komast á íslenskt botnvörpuskip sem 1. vjelstjóri. Lysthafendur snúi sjer til ritstjórans. Cymbelína vissi varla eða sá, hvert haldið var þegar hún var leidd inn í borðsalinn. Stórkostleg óró Og þó um leið einhver ósegjanleg ánægja var komin yfir hana. Hún fann á sjer breytingu, hátíðlega breytingu, sem hún kunni ekki að nefna. Hvað var þetta? Sjerhver önnur stúlka, heimsvanar og reyndari hefði vitað undir eins eða getið sjer til að minsta kosti, að töfrakona sú er snert hafði sál hennar sprota sínum og gerbreytt öllu innra hjá henni og umhverfis hana, var volduga kraftaverkagyðjan — Ástin. En Cymbelína var barn í lögum ástarinnar. Og ef hún hefði vitað hvað um var að vera, myndi hún frekar hafa orðið óttaslegin en giöð af því. Hún sat við hægri hlið jarlsins við borðið. Málsverðurinn var prýðilega á borð borinn, þjónn stóð við hvert stólbak og kjallarameistarinn hátíð- legur í forsæti: Silfurborðbúnaður- inn glóði, sem var að sínu leyti ekki síður nafntogaður en myndasalur- inn. Frh. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm ðjunni á Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypisí kirkjuna. Vindlar og Vindlingar bestir og ódýrastir eftir gæðum í Yersluninni ,Sif. Laugaveg 19. Þorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðingur í magasjúkdóm- um. Laugaveg 18. Viðtalstimi kl. 10—11 árd. Talsími 178. I Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður . Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd Talsími 124. "N3\s’\s 4 er opin 11—3 og 4—6 Daiiy Mail 4.75 í 12 mánuði. íslandsafgreiðslan tekur við pöntunum. KLÆÐAVERKSMIÐJ A CHR. JUNCHERS RANDERS. Sparsemin er leið til Iáns og velgengni Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr. Junkers í Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin, er send eru ókeypis. — Getið Vísis. K E N S L A Hannyrðakensla. Undirrituð tekur að sjer að kenna hannyrðir fyrir væga borgun. Nemendur gefi sig fram sem fyrst. Inga Hansen, Grettisg. 20 B. Kensla í þýsku ensku, dönsku o. fi. fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni. Við- talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti _________12. II.________ Yalgerðnr Ólafsdóttir Smiðjustíg 12, kennir hannyrðir eins og að undanförnu og teiknará. Nemendur gefi sig fram sem fyrst. íslenska. 1 eða 2 piltar geta fengið tilsögn í íslensku hjá Þorsteini Erlingssyni, Þingholtsstræti 33. L E I G A KAUFSKAPUR Sófi og stólar til leigu yfir vet- urinn á Hverfisgötu 34. Orgel óskast ti! leigu á Bók- hlöðustíg 11. A T V I N N A Stúlka óskast í vist nú þegar til nýárs eða lengur. R.v.á. Stúlka óskar eftir morgunverk- um til miðs vetrar i góðu húsi, helst í miðbænum. Uppl. í Vesturg. 12. Drengur, 14 ára, óskar eftir at- vinnu. Uppl. Bergstaðastræti 50. Fermd telpa óskast til að passa tveggja ára gamlan dreng. R.v.á. Stúlka óskast ? vetrarvist á göðu sveitaheimili í Borgarfirði. R.v.á. Stúlku vantar í ársvist á Heilsuhæiið áVffiIstöðum. Hátt kaup í boði. Ráðsmaðurinn gefur upplýsingar. F Æ Ð I 2 námsstúlkur geta fengiðfæði, þjónustu og húsnæði á góðum stað í bænum. R.v.á. Námsstúlka getur fengið hús- næði og fæði. R. v. á. Gott fæði .fæst í Kirkjustræti 8 Gott og ódýrt fæði fæst keypt í Ásbyrgi, uppi.___________________ Fæði fæst í Pingholtsstræti 18. niðri. Sjerlega hentugt fyrir menta- skólanemendur. Lovisa iacobsen. Mentaskólanemendur geta nú þegar fengið óskemdar skólabækur með afslætti. R. v. á. Ódýr eldavjei til sölu. R. v. á. Diplomatföt ágæt til sölu undir hálfvirði. Til sýnis á afgr. Vísis. Barnarúm óskast í Tjarnarg. 3 B. Brúkuð föt fást í Tjarnarg. 3. B. Barnavagn ódýr til sölu. R.v.á. Rúmstæði fæst í Grjótagötu 12. Hús til sölu og íbúðarfyrir kaup- anda, finnið Runólf Stefánsson,Skóla- vörðustíg 17. B. Heima kl. 12—2. Handvagn til sölu. Tit sýnis í kolahúsi H. P. D. næstu viku. Rúmstæði til sölu, Hverfisg. 17. Gömul fiðla (Violin) til sölu. Skólavörðustíg 33. (uppi). Nýtt tveggja manna rúmstæði er til sölu fyrir hálfvirði. LilIaSteins- holti. Rúm til sölu á Hverfisgötu 34. Lítill gufuketill óskast til kaups nú þegar. R. v. á. Mahogni - rúmstæði fyrir tvo, mjög vandað. Til sölu fyrir ^4 verðs. R. v. á. 2 kýr mjólkandi og vagnhestur fæst keypt á Reykjum í Mosfells- sveit með sanngjörnu verði — eða jafnvel í skiftum gegn góðri snemm- bærri kú. Dáindismaður erlendur, sem leiðist, æskir eftir að kynnast gjaf- vaxta konu eða mey af skárra tag- inu, sjálfum sjer og lienni til dægra- styttingar. »Diskretion« sjálfsögð. Brjeflegar upplýsingar sendist til i A. B., poste restante, Rvík. o Ingólfur er áreiðanlega besta matsöluhús borgarinnar. Heitur matur frá 8 árd. til 11 síðd. Einnig er tekið á móti öllum minni veislum og fjelögum. Fæði er selt á Laugaveg 20. B. niðri (hús P. Hjaltesteðs). Sigríður Bergþórsdóttir. ^TAPAD-FUN DIÐ(g| 5 kr. seðill fundinn. Nánara hjá ritstj. Lyklakippa með 4 lyklum töp- uó í miðbænum í gær. Skilist á Mýrargötu 5. gegn fundarlaunum. Ljós hestur, mark 3: standfjöður aftan hægra, er í óskilum í Selkoti í Þingvallasveit. Móalótt hryssa, mark: hang fjöður aftan hægra og biti framan vinstra, er í óskilum í Selkoti Þingvallasveit. F L U T T I r” Kristín Brynjóifsdóttir sauma- kona er flutt á Laugaveg 27.B. Þórdís Jónsdóttir ljósmóðir er flutt að Njálsgötu 12. —Næturklukka. Kaffihúsið, sem var á Norður- pólnum í sumar, er flutt á Skóla- vörðustíg 4. C. K. Johnsen. TTu S N Æ Ð I 2 herbergi í miðbænum til leigu. R.v.á. Loftherbergi fæst hjá ÁrnaNik- ulássyni rakara. Stofa með forstofuinngangi (fyrir 1-2) er til leigu nú þegar. Uppl. á Laugaveg 40 (uppi). Östluuds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.