Vísir - 17.10.1912, Síða 1

Vísir - 17.10.1912, Síða 1
426 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar 19 Föí og Fataefns síKIr meS°tI úrval. Föt saumuð og afgieidd á 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSHRÚ N‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard, Afgr.í suðurendaá Hótel ísl. ll-3og4-6. 25 blöð frá 26. sept. kosta: Á skrifst.50a, Send út um land 60 au. — Einst. bi'öð 3 a. Skr.'fstofa í Pósthússtræti 14A. lega opin kl. 2—4 og 6—S . Venj u- Langbesti augl.síaður 1 bænunr. Augl sje skilað fyrir !d.'3 daginn fytir birtingu. Fimtud. 17. okt. 1912. 26. vika sumars. Háflóð kl. 9,57‘ árd. og kl. 10,32‘síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. . Frú Guðrún Kristjánsdóttir. Daníel Halldórsson. Gísli Finnsson, járnsmiður. Á morgun: Póstar. Ingólfur fer til Borgarness. Veðrátta í dag. Loftvog j in 1 1 * *< 'rÖ oí -a c > 04J 03 TZ 3 30 <u > Vestm.e. 755,8 4,9 SV 2 Skýað Rvík. 753,5 3,2 SA 4 Skýað ísaf. 750,4 3,8 SV 4 Alsk. Akureyri 753,5 0,7 SSA 3 Hálfsk. Grímsst. 718,0 2,5 SSA 3 Ljettsk. Seyðisf. 754,9 2,5 V 2 Heiðsk. Þórshöfn 755,8 4,7|NNV 2 Skýað Skýringar. N—norð-eða norðan, A—aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— / gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— ' stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuidi táknaður með skáletri. Yakningasamkoina í Herkastalanum í kveld kl. 8V2. Samúel Johnson o. fl. tala. y Ur bænum Húsbruni. í nótt brann hjer í bænum íbúð- arhús Sturlu Jónssonar kaupmanns á Hverfisgötu. Eldsins varð vart um kl. 4. af salernahreinsunarmönnun- um; var hann þá orðinn svo mikill, að fólkið í húsinu varð að fara fá- klætt út um glugga til að forða sjer; við það slasaðist frú Pjetursson, móðir Sturlu, svo að sækja varð sjúkra-körfu til að bera hana í hús tengdasonar hennar, bæarfó- getans, og dó hún þar innan lítillar stundar. Friðrik, sonur hennar, meiddist töluvert á handlegg og er mælt að hann hafi handleggsbrotn- að. Engu varð úr húsinu bjargað. Brann það að mestu á 1 kl. stund. Mjög jók það eldinn, að gas var í húsinu og logaði á því allan tím- anu á meðan húsið brann, og var ekki hægt að skrúfa fyrir það; varð því að grafa niður og taka gas- pípurnar sundur. Um upptölc eldsins er enn ókunn- ugt, haldið aðkviknað hafi frá ljósi, er logaði í fordyrum hússins. laKBlO'C.BBfflŒBiB Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis'' götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR- Lítið í gluggana í Austurstræti 6 þau kostakjör, serti kaupendum eru veitt þessa síðusiu viku, standa einungis til nsesta laugardagskvelds Lítið í gluggana í Austurstræti 6 Hvítir skrælingjar. Þær margeftirspurðu Karlmanna-regnkápur eru nú loksins komnar í Austurstræti 1. ? S- fc Co. Fasteignasala, þinglesin 10. oktober. Jón Sigmundsson selur Tómasi Tómassyni í Sanitas húseignina nr. 38 við Bræðraborgarstíg, 5. þ. m. Sigurður Jónsson selur Júlíusi Sigurðssyni og Jóni Þorvarðarsyni húseignina nr. 2 við Frakkastíg (Bygðarenda), 3. þ. m. Ráðherra íslands selur prófessor Guðmundi Guðlaugssyni 500 feráln- ir af Arnarfellstúni, 7. þ. m. Þorbjörg Gunnlaugsd. selur Sig- urjóni Jónssyni húseignina nr. 50 B., við Largaveg, 23. sept. Sigvaldi Bjarnason selur Guð- mundi Björnssyni landlækni hálfa búseignina nr. 22 við Barónsstíg, 28. sept. Gunnar Gunnarsson selur Valdi- mari Kr. Árnasyni húseignina nr. 9 við Vitastíg, 1. þ. m. Uppboðsráðandi Reykjavíkur selur Jóh, Jóhannessyni, 2. þ. m., og hann aftur Kristinn Sigurðssyni húseignina nr. 13 við Óðinsgötn, 3. þ. m. Uppboðsráðandi Reykjavrkur selur Guðmundi Ólafssyni, og hann aft- ut Halldóru Ólafsdóttur húseignina nr. 12 B. við Bankastræti, 3. þ. m. T,VC*Ht7C1 0>T1 ferfrá R.vík.Gr.götu 10 llJöbiVdgiiki. n. f. m, ogfráSjón anhól í Hafnarfirðl kl. 4 e. m., þriðjud. fimtud., laugard og sunnud. Þilskip, ergengið hafa úr Hafnar- firði, fiskuðu í síðasta túr: Frá Edinborg: Elín 7 þúsund Fríða 21 — Gunna 1 — Guðrún Zoega 7 — ísabella 9 — Josephina 7 — Morning Star 7 — Robert 12 — Sjana 20 — Frá E. Þorgilssyni. Surprise 24 þúsund. Glervara Og Emaileruð áhöld best og ódýrust í .LIVERPOOL’. K. F. U. M. Aðaldeildin heldur fund í kveld kl. 8Y2. Allir ungir menn velkomnir. — [Vísir hefur áður nokkrum sinnum talað um mannflokk þann, sem pró- fessor Vilhj. Stefánsson fann á norð- ttrvegum og kaliaðir eru hvítir skræl- ingjar. Hjerbirtistall-nákvætn skýrsla um þetta mál eftir Lögbergi 19. og 26. f. m.] 'Á síðasta blaði var sagt frá því, að Vilhjálmur Stefánsson og Anderson hinn norski fjelagi hans væru komnir aftur til mannabvgða, eftir fjögra ára útivist norður í heimskautslöndum. Margs urðu þeir vísari á ferðum sínum, en einna nestum tíðindum hefur þó þótt sæta frásögn þeirra u m hvítu Skrælingjana sem þeir segjast hafa hitt. Engar greinilegar fregnir vóru þó hingað komnar um þessa kynkvísl, er síðasta blað vort kom út. Síðan hafa blöðin vestur á Strönd / og víðar verið full af frjettum um þettað efni, en einna ítarlegust er frásögnin, af því sem vjer höfum sjeð, í »Seattle Daiíy Times,« er Lög- bergi hefur góðfúsiega verið sent að vestan. Vjer vitum, að landa vora fýsir að heyra þau tíðindi, einkan- Iega fyrir þá sök, að þess hefir verið getið til, að hvítu Skrælingjarnir væru afkomendur þeirra íslendinga, er endur fyrir löngu settust að á Grænlandi, en ekki hefur spurst til síðan um aldamótin 1400. Vjer birtum hjer á eftir megnið af því,sem fyrnefnt blað hefur eftir Vil- hjálmi, og segir um ferðalag þeirra fjelaga. Þó er slept úr ýmsu, sem augsýnilega er ranghermi, t. a. m.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.