Vísir - 25.10.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1912, Blaðsíða 1
433 I Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. Föt og Fataefm úrval. Föt sauniuð og afgie.dd á_ 12-14 tínium Hvergi ódýrari en í ,DACiMHRÚN‘. Simi 142. Kemur venjui út alla daga nema laugard.' 25 blöð frá 26 okt. Icosta: Á skrifst.50a. I Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. H-3og4-6. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. | lega opin kl. 2—4 og 6—S . Venju Langbesti augl síaður í bænum. Augf sje skilað fyrir k..3 daginn fyiir birtingu Föstud. 25. okt. 1912. Síðasti suniardagur. Háflóð kl. 4,35‘ árd. og kl.4,50‘ siðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12' síðar Afmœli. Hannes S. Blöndal, bankaritari. Á morgun; Fyrsti vetrardardagur. — Fullt tungl. úormánuður byrjar. Afmœli. Frú Þórunn Pálsdóttir. Ari Þórðarson, búfræðingur. Hans Hannesson, póstur. Jónas Jónasson, lögregluþjónn. Póstar. Ingólfur kemur frá Straumfirð: og Borgarnesi. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Fyrirlestrar á Háskólanum. Dr. B. M. Ólsen: Bókmentasaga ís- lendinga (rúnir) kl. 5-6. Dócent Jón Jónsson: Saga íslands, kl. 7—8. Veðrátta í dag. bfl O ii o Vestm.e. í7 33,8' 7,4jANA Rvík. ísaf. Í755.3 i762,0i Akureyri|762.2 Grímsst. 728,0i Seyðisf. |762,7 Þórshöfn'756,0 8,0 6,7 6,0 í,9| 5,2: A 8,5i A SA A NV A Skýað Skýað Alsk. Skýað Skýað Regn Alsk. Skýringar. N—norð- eða norðan, A —aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3 — gola, 4—kaldi, 5—stiuningsgola, 6 — stinningskaidi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður. 12— fárviðri. Kuldi táknaöur með skáletri. Lílflíi<ttnrnar viðurkendu, ódýru, fást UUtMðlUl Udl ávait tilbúnar á Hverfis- gotu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR. *$xí útlótvduw. Ófriðurinn. Nýjar fregnir. Tyrkir reka Svartfell- inga á flótta’Fog fella sex hundruð manna. Barist öllum megin á landamærum Tyrklands og sambandsríkjanna. London, 17, ókt. 1912. Svartfellingar höfðu náð undir sig vígstöðvum öllum eða flestum á leiðinni til Skutari, (eins og áð- ur hefir verið sagt frá) og þóttust hafa borgina í hendi sjer. — En sú von brást, því að Tyrkir urðu fyrri til að koma þangað nægum liðsafla til varnar. Það er símað frá Miklagarði, að • Ftindur í ,.Fram” laugard. 26. þ. m. á venjulegum stað kl. 8'/.2 síðd. Lárus H. Bjarnason alþm. talar. SKTJG-GrAMTKDIE SÝNIR HR. MAGNÚS ÓLAFSSON LJÓSM YNDARI í SAMKOMUSAL HJÁLPRÆÐISHERSINS Föstudaginn 25. okt. kl. 872 síðd. Aðgangur 25 au. Allir velkomnir. Ágóðinn fer til íbúðar handa hjúkrunarforingjanum. hinn 16. þ. m. hafi verið barist allan daginn við landamærin og að kveldi hafi Tyrkir rekið Svartfellinga á flótta inn fyrir landamæri þeirra og felt af þeim 600 manna. Þettað gerðistþarsein heitir lýrania. Náðu Tyrkir þar 8 fallbyssum og allmiklu öðru herfangi. Um sömu mundir biðu Svartfellingar lægra hiut við Kakora Mora. Urðu þeir að hopa undan inn fyrir landamæri og ráku Tyrkir flóttann. Enn víðar hefur þeim lent saman og hafa Tyrkir náð af Svartfellingum hæðunum við Slovaglava og Velikaglava. Við landamæri Serbíu stóð orusta allan fyrra miðvikudag, 14. þ. m., og morgunin eftir hófst skothríðin af nýu. Sömu dagana rjeðust Búlgarar á tyrkneska hersveit nálægt Iandamær- um og varð hinn harðasti bardagi, en ókunnugt er um atburði og úr- slit í þeirri viðureign. Grikkjum og Tyrkjum lenti og saman um sömu mundir. Varbarist á mörgum stöðum í senn og hófst ófriðurinn reyndar áður, en friðnum væri sagt upp formlega. Síðan hafa Tyrkir orðið til þess fyrri að lýsa yfir ófriði, því að sum sambands- ríkjanna munu hafa þóst varbúin þegar til kom. Grikkir hafa sent fáein herskip að ströndum Tyrklands, en ekki hefur komið þar til vopnaviðskifta. Allir Tyrkir, er staddir voru á Englandi, hafa haldið heim til sín, þeir er herþjónustu áttu að gegna. > Ur bænum. Gefin saman: 11. þ. m. Ólafur Hákon Hákonar- son, sjómaður, Brekkustíg 14., og ym. Snjófríður Magnúsdóttir, Hverf- isgötu 22. 18. Sigursteindór Eiríksson og ym. Sigrföur Jónsdóttir, Hverfisg. 22. 19. Björn Bjarnason skósm. og ym. Þorbjörg Ásgrímsdóttir, Njáls- götu 29. 19. Einar Pjetursson, trjesmiður, ,og ym. Kristín Jónsdóttir Ottesen, Grettisg. 58. Dánir: 17. þ. m. Ekkjufrú Sigþrúður Friðriksdóttir, Hverfisg. 3A. 82 ára. 23. Jónas Jónasson, ekkjumaður, Framnesv. 37. 73 ára. 24. Jón Jónsson, bóndi í Mels- húsum. 54 ára. 16. Jónína Margrjet Guðbrands- dóttir. Lestrarsalur Landsbókasafnsins hefur verið lokaður frá 23. þ. m. j og verður það nokkra daga enn, sökum viðgerðar. Jón Laxdal, kaupmaður, hefur brugðið sjer vestur um haf. Er talið að hann fari þangað í stein- olíusamninga-erindum fyrir Iand- stjórnina. Háskólanemendur veturinn 1912—1913. Guðfrœðisdeildin: Ásgeir Ásgeirsson. Friðrik Jónasson. Hermann Hjartarson. Jakob Kristinsson. Jón Guðnason. Jósef Jónsson. Sigurður Sigurðsson. Lagadeildin: Andrjes Björnsson. Eiríkur Einarsson. Gunnar Sigurðsson. Hjörtur Hjarlarson. Jón Ásbjörnsson. Jón B. Jónsson. Jónas Stephensen. Páll Bjarnason. Páll E. Ólason. Páll Pálmason. Pjetur Magnússon. Sigurður Sigurðsson. Steindór Gunnlaugsson. Þorsteinn Þorsteinsson. Lœknadeíídin: Árni B. P. Helgason. Árni Gísbson. Axel Böðvarsson. Bjarni Snæbjörnsson. Einar E, Hjörleifsson. Guðmundur Ásmundsson. Gunnlaugur Einarsson. Halldór Hansen. Halldór Kristinsson. Helgi Skúlason. Jóhannes A. Jóhannesson, Jón Jóhannesson. Jón Kristjílnsson. Jón Ólafsson. Jónas Jónasson. Kristín Ólafsdóttir. Magnús Björnsson. Sveinn Valdimar Sveinsson. Vilmundur Jónsson. Þórhallur Jóhannesson. Heimspekisdeildin: David Guíbrandsen. "Utan (atvdv Bæarbrunar. Á Skógsnesi í Gaulverjabæar- hreppi í Flóa brann baðstofan að morgni laugard. 12. þ. m. Bóndinn þar er Jósep Jóhannesson, bróðir Kjartans verslunarm. á Eyrarbakka. Eldurinn kviknaði frá Iampa, sem hafði verið settur of nálægt súð og kviknaði þar í tfóði. Bygging var nýleg á bænuai, brann baðstofan með tveim áföstum skúrum, en inn- anstokksmunum öllum var bjargað. Gestir höfðu verið á bænum um nóttina og höfðu lagt snemma af stað, og því var kveikt á lampanum. Á Höfðabrekku í Mýrdal brann bærinn fyrir nokkru. Það var timb- urhús nýlegt. Hafði kviknað frá leirpípu er lá frá eldavjel. Mcst mun hafa bjargast af munum. Bóndinn þar er Loftur Jónsson, bróðir Einars alþm. á Geldingalæk. Ódýri sykurinn, sem koma á snemma í nóvember, er nú allur upp-pantaður, en með því að jeg keypti einnig lítilsháttar 'Pariís sem koma á seinna í nóvember, þá tek jeg nú einnig á móti pöntunum á því, þó aðeins í nokkra daga; flýtið yður nú og munið, að um leið og pantaö er, þarf að borga 2 krónur fyrir hver 50 pund. Virðingarfylst. Carl Lárusson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.