Vísir - 25.10.1912, Side 2

Vísir - 25.10.1912, Side 2
V I S 1 R Háskólinn. Öllum, háskólanemendum og öörum, sem vilja taka þátt í frönskukennsl- unni við háskólann, er boðið að koma í 1. kenslustofu háskólans mánudaginn 28. þ. m. kl. 5 tii að skrá nöfn sín. Kenslunni verður hagað eins og í fyrra. I. æfingar 1.) fyrir byrjendur, —»«— 2.) fyrir þá, sem lengra eru komnir, og II. fyrirlestrar á frönsku um »Le Roman en France*. Reykjavík 24 okt. 1912. JL Tekjur Landsímans 1. og 2. ársfjórðúng 1912. Símskeyti innanlands: Almenn skeyti Veðurskeyti Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti Veðurskeyti Símskeyti frá útlöndum: Síma'öl — — — - Tslsímanotendagjald Viðtengingargjöld — - Aðrar tekjur — — - 9971,35 (10158,80) 2400,00 ( 2400,00) 8318,60 (6482,55) 512,78 ( 548,76) 12371,35 (12558,80) 8831,38 ( 7031,31) 4260,75 ( 3029,58) !\B. Svigatölnrnar tákna árið 1911. 25463,48 (22619,69) __ _ -T-"Zr-' 33308,15 (28731,50) — — — — — 4065,85 ( 4085,27) — — — — — 345,00 ( 324,00) — — — — — 779,37 ( 652,10) Kr7 63961,85 (56412,56) Reykjavík 23. október 1912. Raddir Takið eftir! aimennings Aldrei hefur jafn gott og mikid kálmeti komið til borgarinnar, eins og nú er komið í LIVERPOOL ■ »Hundarnir í bænum.« Þar fæst: Grein með þessari yfirskrift birtist Gulrætur, Hvítkál, í Vísi 20. október. % Er þar ekki ofsögum sagt af því Kartöflur, Laukur, hvert tjón hundar bæarbúa hafa gjört Piparrót, Púrrur, fjáreigendum. Eru það ekki aðeins • þeir, sem í bænum búa, sem bíða Rauðkál, Rauðbeður, og hugsa sjer, að leyfilegt væri að skjóta þá, er þeir væru að rífa sauð- kindina í sig. Nútínians skyttur! Látið ykkur skiljast að umræddir hundar sjeju ekki síður hættulegir, en «Kp-tanes- dýriði., sem uppi var fyrir nærfellt 40 árum og fyilti eldmóði og víga- hug alla þá, er byssu báru í höfuð- borg landsins á þeirri tíð. Reykvíkingur. tjón vegna hunda þessara, heldur og einnig þeir, er fjær búa og eru svo óheppnir að eiga kindur, sem hafa gaman af að rölta til höfuðborg- arinnar til að sjá sig þar dálítið um- Ekki mun oftalið, að um 30 sauð- kindur hafi hundarnir drepið hjer á mýrunum frá því í vor er leið og máske bitið og stórskaðað mikiu fleiri kindur; myndi þetta vera álitið mikið tjón, ef »refunu væri um að kenna, og hver sveit eða sýsla í landinu myndi kosta kapps um að eyðileggja refinu hið bráð- asta. Þettað er alvarlegt mál og þess vert að því sje gaumur gefinn. Sjeð hefi jeg hund hjer í bæn- um, er sýndi sig að vera grimmur við sauðfje og leggja það í einelti, ráðast á dreng á götum bæarins, á að giska 10—12 árs gamlann og fleygja honum niður, og er jeg ekki í neinum vafa um, að hundur sá hefði bitið barnið til stór skaða, ef ekki til bana, hefði ekki annar drengur, sem hundurinn var elskur að, komið þar að og ráðist á hund- inn, til að bjarga Iífi jafnaldra síns. Sellerf, Síirónur. Óvíst er, hvort jafngott kálmeti kemur síðar; best er því að byrgja sig upp í tíma. Hundi þessum var bráðlega farg- að eptir að þettað kom fyrir. Ekki er rjett af greinarhöfundin- um að ímynda sjer, að fátækrasljórn bæarins sje hjer um aö kenna eða neinum öðrum, en eigendum hund- anna og þeim er horfa á hundana vinna þessi grimdarverk, en nenna ekki að kæra það fyrir lögreglunni. Á sama stendur einnig hverjir eru eigendur hundanna; er mjer ekki kunnugt um að þeir sjeu styrk- þegar bæarins, nema ef vera skyldi ungur maður, sem hjer er þessa sfðustu daga að »spóka» sig og »spássera« með hund í bandi, er rifið mun hafa sauðfje og bitið til bana. Um hitt er mjer kunnugt, að þá er haustaði að og íje fór að renna til bæarins og hundarnir tóku til óspiltra málanna, eins og að vor- inu að yfir þessum ófögnuði var kært fyrir lögreglustjóra; brást hann mjög vel við, eins og allir máttu vita, er þekkja yfirvald okkar. Mun lögreglustjóri hafa beðið hinn reynda yfirlögregluþjón sinn, að taka hjer í taumana og afstýra hættu þeirri, er hjer væri á ferðum. Munu menn því mega reiða sig á, að okkar góð- kunni Þorvaldur Björnsson muni gjöra, sitt ýtrasta til þess, að firra bæinn þeirri skömm og þeim skaða, sem af grimmum hiindum getur leitt. Að síðustu vil jeg beina því að landeyðum þeim, sem hjer er dag- lega að væflast um túnin og mýr- arnar með byssu við hlið sjer, elt- andi saklausar lóur og spóa, endur og aðra meinlausa fugla, er prýði og ánægju mega veita, að snúa huga sínum að hundunum grimmu Haítar og haifprjónar. Jeg var nýlega staddur í Reykja- vík og fór eitt kveldið, eins og fleiri góðir menn, á gamla »Bíó«, og gjörðimjervon um góða skemtun, eins og fyr, er jeg hafði komið þar. Jeg náði í sæti aftarlega í hinum stóra og smekklega sal, og fór þar vel um mig og hlakkaði til að njóta myndanna þaðan, — en viti menn skömmu áður en byrjað var, breytt- ist þessi tilhlökkun mín í gremju, — því í næstu sæti fyrir framan mig eru konmar þrjár stúlkur —áffnna máli dömur; — lesendum finnst eflaust skrítið að slíkt skyldi vekja gremjti, en jeg vona að þeir afsaki gremju rnína áöur en líkur; þessar blessaðar drósir höfðu svo stóra hatta eða hlemma, — jeg veit ekki við iivað heppilegast er að líkja slíkiim höfuðiötuni — að jeg gat ekki sjeð myndirnar, nema að staiula upp úr sæti mínu, og óskaði jeg að þessi ófreskju —höfuðföt væru komin úi í »hafsauga;« jeg hafði keypt að- göngumiöa eins og aörir, og farist órjettiátt, að skemtun minni væri spiilt á þennan hátt, en úr því var ekki gott að bæta, auðvitað dauö- langaði niig tií að biðja þessar snót- ir, að taka þettað af höfðinu, en jeg þoröi þaö ekki, vissi ekki hvað af því kynni aö leiða. Jeg fór úr hús- inu með þeim ásetningi aö koma þar ekki aftui í þetta sinn. En nú er ekki nema hálfsögð sagan. — Eitt kvöldið, sem jeg dvaldi í bæn- tim, hjelt hinn efnilegi, ungi lista- maður, Haraklur frá Kalláðarnesi hljómleika í Bárubúð, og fýsti mig að heyra og sjá til lians, og keypti mjer aðgöngumiða ogtaldi víst að þar mundi jeg óhindrað fáaðnjóta listar hans — en svo átti ekki að verða. Þegar jeg er búinn að sitja iitla stund, sje jeg að koinið er i bekkinn fyrir framan mig nokkuð af þeim sömu höfuðfötum og í »Bío« eða svipuðum, og að end- ingu eru komnar þar 5 eðaó döm- ur með alskonar höfuðfataómyndir, og voru sum þeirra alveg ný fyrir mínum augum, t. d. má nefna eitt, sem var í lögun líkt og ónefnt »búsgagn« eins og það tíðkaðist í gamla daga, meðan slik ílát voru úr trje, og þetta ílát — jeg meina höf- uðfat — var beint fyrirframan mig, og þar afleiðandi sá jeg aðeins á höfuð og herðar listamannsins, en varð að halla mjer ti! hliðartil þess að sjá handatiltektir hans, en varð þó að fara mjög varlega, því stór prjónn stóð í gegn um þetta höfuð- fat og vildi jeg ógjarnan fá hann í andlitið; þó mikill unaður væri að lieyra »músíkkina« — þá verðaaug- un þó altaf að hafa eitthvað og ekki síst þar sem í þessu tilfelli var

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.