Vísir - 25.10.1912, Blaðsíða 4
V I S I R
^vótuu i
s^etsVókum ástóum vU set^ tvoMuð aj uindt’
• -, 1 ■ í
um o$ vvrvdtuigum me<l vuu%aupsvetli al
um tottv, \>o V'3' a$ evtvs, al fte^pt s\e mxnstj^w
evtvu.
Virðingarfyllsi
^vuatssotv;
Bankasíræii 12.
PRA BÆARSIMA
REYKJAVÍKUR.
Frá x/i 1913 verður aftur uppjetningargjald 10 krónur \fyrir
hvert talfæri, en þeir, sem hafa pantað nýtt samband fyrir þínn
tíma, lösna við þettað uppsetningargjald.
Rey'.cjavík 24/10 ’12.
O. FORBERG.
NÝKOMIÐ =
Góðfrægu karlmanna siígvjelin vatnsheldu. Skólasiíg-
vjel hand» börnum, margar teg.
Leikfimisskór.
Flókaskór, kvenstígvjel, ótal teg. Hússkór o. m. m. fl.
Enfremur töluvert af hinum heimsfræga
Walk Over-
skófatnaði.
Komið. Skoðið. Kaupið!
Lárus G; Lúðvfgssosi
Þingholtsstræti 2.
Botnvörpuskip til sölu.
Folio 1109. — 339 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67
fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyöslu.
Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna . kola-
brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak.
Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk.
hestöfl. 10*/2 mflu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr. — Hval-
bak. Lágt verð.
Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí-
gangs vjelar. Árið 1908 voru vjeiarnar teknar úr skipinu og
fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill,
sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður
um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr.
Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við ehda
ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt
1911. Nýr skrúfu ás 1909. Lágt verð.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv.
snúi lysthafendur sjer ti! Sharp Brothers, Baltic Chambers
Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip.
Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code.
HLAÐNAR PATRÓNUR
smáar og stórar
í verslun
EINARS ÁRNASONAR.
_____________________!
K E N S L A
E N S K A.
Jón Ólafsson frá Geldingaholti,
sem verið hetur á Bretlandi 21/,, ár,
býðst til að kenna ensku; erað hitta
a'ían daginn í Pósthússtræti 14 A.
Kensla í þýsku
ensku, dönsku o. fl. fæst hjá
cand. Halldóri Jónassyni. Við-
talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti
12. II.
Karlmenn,
sem viljið fylgjast með
tiskunni, kaupið allt, sem
þjer þarfnist til fata, í
»Dagsbrún>.
Vetrarfrakkaefnl og
fataefni.
Hvergi annaðeins úrval
og í
Dagsbrún.
Regnkápur karla og
kvenna
hvergi betri nje ódýrari,
en í
»Dagsbrún«
Þvottabalar,
Kolakðrfur
og Kjötkvarnir.
Nýkomið í
,LIVERPOOL/
Sníða
og
taka mál
kenni jeg stúlkuin sem að undan-
förnu. Ódýrara, ef fleiri eru í
einu, Til viðtals í
VERSL »DAGSBRÚN«,
(juðm. Sigurðsson.
Klæðskeri.
H Ú S N Æ Ð I
1 herbergi, helst með geymslu
og aðgang að þvottahúsi, óskast nú
þegar. R.v.á.
Stúlka óskar eftir annari til að
sofa með sjer R.v.á.
Gótt herbergi ertil leigu á Skóla-
vörðustíg 12. nú þegar.
Herbergi í miöbænum með for-
stofuinngangi er til leigu nú þegar.
Aöeins fyrir einhleypa. R.v.á.
TAPAD-FUNDID
Kapsel týnt í miðbænuni. Finn-
andi gefi sig fram við ritstj.
Sllfurbúinn baukur fundinn.
Vitja má í búð Jóns frá Hjalla.
Hin margþráðu góðu
skotsku tilbúnu karl-
mannaföt og drengja,
einnig sjerstakar buxur,
mikið úrval
nýkomið í
»Dagsbrún«.
Hálslín,
slifsi,
harðir hattar,
húfur,
manchettskyrtur,
sokkar,
treflar,
brjósthlífar,
yfir höfuð allt, sem karl-
menn þurfa til fata, hvergi
meira úrval nú, ení
»Dagsbrún«.
VtcVOSO) pd. á 0,85, og eins
mikið og hverjum þóknast egta
Víkingmjólk, dósin á 0,32
Sæt saft, pelinn 0,20
Sagó 0,18
Rísmjöl 0,15
Sagómjöi 0,16
KariöfiurnjöS 0,16
l/s Baejnir 0,13
Snrdínur frá 0,20
Leverposiaj 0,20
Sýltetöj ódýrt o. m. fi.
Satt £áifusso\v.
Lampar og Lampaáhöld,
þar á meðal skínandi fagrir »Ba-
lance«-látúns!ampar með gjafverði
plús »Rabat«.
Versl. B. H. Bjarnason.
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. Uppl. Lindarg. 32.
2 dugleglr drengir, 16 —18ára,
geta fengiö góða atvinnu alt árið.
ÖlgerBarhúsið »Reykjavik«.
KAUPSKAPUR
Lýrukassi. mjög stór með all-
mörgum lögum er til sölu með
gjafverði. R.v.á.
Hefilbekkur til sölu meö sjer-
lega góðu verði á Laufásveg 5.
Reiðhestur til sölu nú þegar.
Tækifæriskaup. Uppl. í Sílóam.
Til kaups mjög ódýrt er akkeri
og 40 faðma löng járnkeðja fyrir
mótorbát.
2 veðdeildarbrje? Landsbanka
fslands,100 kr. nafnverð, verða keypt
nú þegar. R.v.á.
Ferðataska óskast til kaups. Til-
boð, merkt K., sendist á afgr. Vísis.
Utgefandi
Einar Gunnarsson, caud. phil.
Östlun^ls-prentem