Vísir - 03.11.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1912, Blaðsíða 4
V í S 1 R Úr bænum, Fasteignasala. Þinglesin 31. okt. 1. Sigurður Jónsson selur Sveini Pálssyni hálfa húseignina nr. 17. við Bergstaðastræti 28. okt. 2. Álfheiður Briem selur Þorleifi Guðmundssyni lóð við Tjarnar- götu 10. júlí þ. á. 3. Skiftaráðandi Reykjavíkur selur Guðm. Guðmundssyni og Páli Árnasyni Vs húseignarinnar nr. 12. við Skólavörðustíg 24. okt. 4. GuðjónGuðmundssonselurHelga Guðmundssyni % húseignina nr. 28. B við Hverfisgötu 28. okt. 5. Kristján S. Sigurðsson selur Emíl Rokstad 2 hktr. af erfðafestulandi 28. okt. 6. [ón Jónsson selur Geir Pálssyni erfðafestuland á Grímsstaðaholti. jSSS Hver vill vinna PröJíen Gur nþórunn Halldórsdóttir o. fl. II. Miljónina? Hana getur hver sá unnið, sem kaupir hlutaseðil til næsta drátt- ar í hinu danska nýlendu flokfc-loiíeríi, - Ábyrgð danska ríkisins — Lotteriið hefur50,000 hlutlmeð 21.550 vlnningum og 8 verðlaunum, samtals: 5 miljónir 175.000 frankar. Aðalvinningurinn er, þá best gengur: 1000000,oo frankar. (Ein miljón frankar.) Sundurliðun: 1 á 450000,oo 1 - 250000,oo 1 - 150000,oo 1 - 100000,oo 1 - 80000,oo 1 - 70o00,oo 1 - 60000,oo 3 - 50000,oo 2 - 40000,oo 2 - 30000,oo 2 - 20000,oo 5 - 15000,oo 10 - 10000,oo 24 - 5000,oo 34 - 3000oo 64 - 2000oo 210 - 1000,00 og 21197 vinningar á 500, 300, 250, 200, 150, o. s. frv. Dregið er einu sinni á hverj- um mánuði, og hlutaverðið við hvern drátt er: fyrir1/, hlut kr. 22,50\hjermeðtalið - V, — - 11,501 burðargjald - lU - - 6,00 á seðli og - ',/g — - 3,25jdráttarlista. Sakir hinnar miklu fjarlægðar og seina póstsambands verður aö- eins teklð vlö borgunfyr- Ir tvo drættl f elnu.ogupp- hæðin sendist í póstávísun eða ábyrgðarbrjefí, Danska ríkið á- byrgist, að vinningarnir sjeu til, og verða þefr borgaðlrán affalla. Sakir hinna miklu líkinda um vinning (hjer um bll annar |j hver hlutur vlnnur), mábú- H ast við, að hlutirnir seljist fljótt, S og eru þjer því beðnir að senda H pöntun yðar sem fyrst. Utanáskrift: C. Edeling, Köbenhavn Ö. Dan- mark. I efla til KYELDSEEMTOTAE í Templarahúsinu í kveld. Verða þar sý: dir tveir gamanleikir og sungnar gamanvfsur. Þettað skifti er undantekniug frá venjunni, að nú mega allir koma, bæði andbanningar og bindindismenn. ENSKAR HÚFUR á unglinga og fulEorðna, mikið úrval nýkomið. Reitih. Andersson, Hoininu á Hótel ^lsland*. Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109. — 139 feta. — fíyggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67 fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu. Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. lOYa mílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr. — Hval- bak. Lágt verð. Folin 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketilT, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður um 36 þus. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikiö nýtt 1911. Nýr skrúfu ás 1909. Lágt verð. Viövíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv. snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers Newcasde-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code. W SAMKOMUR íg ____________________2& K. F. U. M. í dag; Kl. 4. Y-D. Framhald af fallcgu sögunni. KI. öV4. U-D: Mjög skiftir miklu, að trúfastir meðlimir mæti. Kl. 8V2- Almenn samkoma. AUrr velkomnir. Taflfjelag Reykjavíkur. Fundur á hverju kveldi kl. 8V2 í Bárubúð, uppi. * I. L. F. 158. Útgefandí: Einar Gunnarsson, cand. Leirvaran og búsáMldin * eru viðurkend best og ódýrust í YersL Jóns Þórðarsonar. Album eru best og ódýrust í Versl. Jóns Þórðarsonar. Östlunds-prentsmiðja. Fallegt og gott stubtiasirs nýkomið í Versl. Jóns Þórðarsonar. H af narf jarðarvagn. Guðmundur Benjamínsson, Grett- isgötu 10., flytur fólk og flutning milli Rvk. og H.fj. þriðjud. — fimtud. — iaugard. og sunnud. V I N N A Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. gefur Þórður L. Jónsson, Þingholts- stræti 1. 2 menn geta fengið þjónustu á Laugaveg 27. Stúlka, húsvön, vill nú þegar taka að sjer að gæta barna á góðu heimili. Uppl. á Grettisgötu 10. Þjónustu geta nokkrir piltar fengið á Njálsgötu 25. Telpu kýsur fást sauinaðar á Skólavörðustíg 4. Stúlka óskar eftir formiddags- vist. Upplýsingar í Ingólfsstræti 14. Vetrarstúlka óskast. Uppl. á Vitastíg 14. Strauning fæst uppi í Bjarka við Grundarstíg, Á Hverfisgötu 2 B. fæst háls- tau stífað, hreinsúð og afpressuð föt. Stúlka óskast í vist nú þegar á Grettisg. 56. Stúlka, sem er vön húsverkum, óskast í vist nú þegar. R.v.á. Ungur maður reglusamur óskar eftir atvinnu, helst við búðarstörf. R.v.á._________________ H Ú S N Æ Ð I Stofa er til leigu á Vesturgötu með öilum húsgögnum og rúmi, ef óskað er. R.v.á. Stoía með forstofuinngangi til leigu í Mjóstræti 10. Lítið herbergi eða afnot af her- bergi í fjelagi við annan óskast frá 1. nov. Verður aðeins notað 1—2 tíma á dag sem skrifstofa. Það sje sem næst bæarbryggjunni. R.v.á. Stofa til leigu með forstofuinn- gangi, Njálsg. 32. L E I G A Rúmstæði óskast til leigu. R.v.á. Píanó óskast til leigu. R.v.á. KAUPSKAPUR Góð kaup mannsfötum á meðalmann að hæð. Ennfremur á nýlegri kvenvetrar- kápu og hatti og á brúkuðum karlmannsvetrarfrakka. R.v.á._ Barnavagga úr körfu, lítið brúkuð, óskast til kaups. R.v.á. Morgunkjólar.góðir og ódýrir, fást á Skólavörðustíg 4. (g’gTAPAD-FUNDIÐ Silfurskeið með nafni og ártali fundin í fjörunni. R.v.á. F Æ Ð 1 Fiæði og húsnæði geta 2 pilta fengð nú þegar í matreiðsluhúsinur »Ingólfur«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.