Vísir - 17.11.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1912, Blaðsíða 1
452 20 fktarbKli: ýrastir \J L) UlAix Einars Árnasonar. "VK su FötOg Fat&efni. ÍÍaLVuTmes0tf úrval. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tínium. Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Simi 142. Kemur venjul.út alla daga riema laugard, Afgr.í suðurendaá Hótel Isl. U-3og4-6, 25 blöð frá 25. okt. kosta: A skrifst. 50 a, Send út um !and 60 au — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 2—4 og 6—8 . Langbesti augl.staður i bænurn. Augl sje skilaf^fyrir kl.3daginn fyiir birtingn Sunnud. B7. nov. 1912. Háflóð kl. 11,22“ árd. og kl.l 1,58‘síðd. Háfjara hjer um bil b st. 12“ síðar. Afmœti. Frú H. L. Jensson Á morgun: Póstáœtlun.. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Ingólfur tii og frá Garði. Veðrátta í dag. Loftvog in ■< 6 -C 'a c > Veðurlag Vestm.e. 743,6 4,8 A 4 Regn Rvík. ;747,0 3,9 SV 2 Hálfsk. ísaf. 748,3 0,7 NA 8 Skýað Akureyri 748,1 2,0 vsv 2 Hálfsk. Grímsst. 714,5 o,o s 2 Skýað Seyðisf. 749,3 1,5 0 Hálfsk. Þórshöfn 753,8 5,5 V 5 Regn Samkomuhúsið Sílóam. D. ÖSTLUND talar í kveld kl. 6V2 um Hina tvo votta. Opb. 11. kap Allir velkomnir. v JSetet í kvöld kl. 6V2. Efni: Lögmál og náð. Guðs börn ekki undiv lögrnálinu, heldur undir náðinni. Hvernig? Allir vHkomnir. O. J. Olsen. Úr bænum Dana fór í gær tiITroon. Með lienni brugðu sjer til Englands Málthias Þórðarson og Þorsteinn Friðriksson frá Litlu-Hólum í Mýr- dal. Póstf 1 utn i ngu r var talsvert mikill með Fálkanum og Ceres, er fóru í fyrradag (Islands Falk fór í fyrri nótt): 1103 bókfærðar send- ingar í 72 pokum og körfum. íngólfur kom með póstana úr Borgarnesi í gær. Mesti fjöldi far- þega. Austanpóstur kom á föstudag, degi á undan áætlun. Fjalla-Eyvindur er sagt að hafi verið leikinn í gærkveldi. Bekkir voru allfáskipaðir, enda hafði leik- urinn ekki verið auglýstur í Vísi. Ceres fór norður um land í fyrrakveld. Meðal farþega var verk- smiðjustjórinn á ísafirði. Organista-starfið við dóm- kirkjuna í Reykjavík frá 1. jan. næstk. var í gærkveldi veitt Sigfúsi Einarssyni. Auk hans sóttu ekki aðrir, en Jónas Pálsson organisti frá Winni- peg. Brynjólfur Þorláksson hafði sótt, en tók umsóknina aftur. Árslaun organisfans verða óbreytt, 800 krónur. Austurstræti 6. Regnkápur fyrir börn og fullorðna eru aftur komnar. Barnapeysurnar fallegu og góðu eru nú komnar aftur. Vetrarvettlingar fyrir karla og konur, hlýir og smekk- legir, og margt og margt fleira. Alt af bestu tegund og með gjafverði. JÓLABASARINN verður opnaður eftir helgina. FjaUa-EýVÍndur verður leikinn í siðasta sinn á þessum vetri í kveld, sunnudag 17. név, kl 8 í »IÐNÓ*. Fata-efna-iírval. B SÁ annað hundrað teg. úr að velja'Sf 0 í klæðaverslun ^ m H. ANDERSEN & SÖN. m %<3k Aðalstræti 15. Mikið af efnum nýkomið. ^ jg| Munið eftir jólafötunum í tíma. \ í&á*\j&úsu\u VI. yv6%». ftú 9 e. S»\tvavsson. Stærsta og fjölbreyttasta uppboðið, sem bæarbúar eiga von á í vetur, verður haldið í »Bárubúð« (stóra salnum) mánudag 18., þriðjudag 19. og miðvikudag 20. þ. m. Uppboðin byrja kl. 4 síðdegis alla dagana og þar seldar eftirtaldar vörur ásamt mörgu fleiru: Ritvjelar (Smith Premier) — Karlmannafatnaður — Olíufatnaður Álnavara (margar teg.)— Húsgögn (margar teg.)— Sængur- fatnaður — Veggjapappír— Gólfteppi (margar stærðir) Albúm (ýmsar teg.). Einnig matvara, svo sem: Kartöflur— Kakaó— Rúgmjöi o.fl. gíSr Langur gjaldfrestur. HS® Fjölmenníð á þettað uppboð. Það mun oorga sig. ^xí úUötvAum. Jack Johnson sakaður um að hafa numið burt hvfta stúlku. Jack Johnson er blámaður, heims- meistari skrokkþyngstu hnefleika- manna. Þykir Svertingjum mjög mikið til hans koma, en ekki er hann að sania skapi vinsæll af hvítum mönnum. Hann á gilda- skála í Chicago. Hann átti hvíta konu af göfugum æltum. Hún fyrirfór sjer í sumar; kvaðst vera lítilsvirt af hvítum mönnum af því að vera gift svertingja, og fyrirlitin af svertingjum, sem segðu að hún hefði gifst Johnson til fjár. Hjer um daginn bar það við, að frú ein í Minneapolis, Mrs. Cameron, kærði Johnson uin það, að hann hefði numið á brott dóttur hennar, hvíta stúlku, og var honuni varpað í fangelsi. Jafnframt var stúlkan, er hjet Lucille Cameron, einnig sett í varðhald samkvæmt kröfu móður hennar. Kannaðist blómarósin við, að hún elskaði Johnson og vonaðist tii að verða honan hans. Johnson þverneitaði áburði frú Cameron, en kvaðst að eins hafa ráðið meyna til starfa hjá sjer og sagði um Ieið, að enginn flugufótur væri fvrir þeim orðrómi, að sjálfsmorð konu sinnar hefði staðið í nokkru sambandi við ráðning þessarar stúlku. »Hengið hann!« Þegar Johnson gekk út frá ráð- inu, orgaði múgurinn í kringum hann: »þarna fer hann, hengið hann.« Þröngdi múgurinn fast að honum, en hann slapp undan inn um dyr á banka og komst út bak- dyra megin, náði þar í bifreið og komst undan. Múgurinu svalaði sjer þá með því að hengja mynd hans upp við ljóskerastaur með miklum látum og gauragaugi. Hvitt og svart. Svo erhatrið mikið gegn Johnson, að mörg blöð í Bandaríkjunum hafa fengið áskoranir um það, að láta ekki sjást á prenti nafn hins sið- Iausa slagsmálahunds. Þorir nú Johnson ekki annað en að halda sig inni við. Svartir menn draga mjög hans taum og kveður svo rammt að því, að hvítir menn og svartir hafa marg oft lent í áflog- um í járnbrautarvögnum og jafn- vel í biðstofum lækna og pósthús- um, þegar talið barst að Johnson. Eru menn hræddir um, að dregið gæti til alvarlegra blóðsúthellinga, í hefnd eftir Johnson, ef honum yrði sálgað. Svartar brúður. Atvik þettað hefur leitt af sjer kynlegt uppátæki meðal svartra kvenna. Hafa þær haldið tveggja daga þing i Washington, höfuð- borg Bandaríkjanna, og samþykt þar í einu hljóði áskorun til aílra svaHra kvenna, að kaupa að eins svartar brúður, handa börnum sín- um og tortíma tafarlaust hvítum brúðum, er börnin kynni að eiga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.