Vísir - 17.11.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 17.11.1912, Blaðsíða 3
Frá áæarstjórnarfimdi 7. nóv. ----- Frli. Ráðn ingask rlfstofa n. Til ráðningaskrifstofu handa verka- mönnurn er áætlað að veita 800 kr. L. H. B. sagði þá orsök vera tii þessa gjaldliðs, að nefndinni hafi borist brjef frá verkamannafjela inu »Dagsbrún« hjer í bænum þess efnis að fjelagið óskaði styrktar til að seija á stofn ráðningaskrifstofu fyrir verka- menn, og vill nefndin verða við þeirri beiðni og verja alt að 800 kr. til að setja á stofn þessa ráðn- ingaskrifstofu í samkomulagi við verkamannafjeiagið. Hann kvaðst álíta að það gæti að ýmsu leyti orðið til góðs, að slik skrifstofa væri sett á stofn, gæti orðið til þess að tryggja verkamönnum, sem heima ættu í bænum, vinnu hjá vinnuveitendum, sem einnig ættu að geta lraft not af skrifstofunni. Tr. Gunnarson sagðist ekki vilja að skrifstofa þessi yrði til byrðar, htín ætti að bera sig sjálf, með því að þeir verkamenn, sem vildu nota hana væru látnir borga 2 til 3 kr. fyrir að láta skrásetja sig. (Einn full- trúanna sagði þá, að það gæti fælt fátæka menn, sem hefðu lítil peninga- ráð, fráaðnota ráðningaskrifstofuna). Tr. G. svaraði að það sæi ekki á að fólk hefði ekki peninga, sem troð- fyltu bæði »Bíóin« á hverju kvöldi; fólk hefði venjulega næga peninga til þess sem það sæktist eftir og verkantenn sæi sjer ekki mikinn hag að því að fá atvinnu, ef þeir vildu ekki borga 2—3 kr. til að fá hana. P. G. Guðmundsson kvað það vera ætlun verkamannafjelagsins »Dagsbrún«,að skrifstofa þessi yrði almenningi frjáls til nota án endur- gjalds. Sagði að slíkar skrifstofur væru kornnar mjög vr'ða bæði í borgurn og bæunr hjá nágrannaþjóð- unum og fjölguðu árlega, Lagði hann síðan til að kosin yrði 3. ntanna nefnd, er gerði tillögur um fyrir- komulag ráðningastofunnar, sbr. Visir 445. tbl. Skórœktarstöðin. Til Skógræktarfjelags Reykjavík- ur er ætlað 200 kr. KI. Jónsson sagðist verða að spyrja að því, hvað það fjelag gjörði og hverjir væru í því. Tr. Gttnnarsson sagðist vera for- maður skógræktarfjelagsins, og að það ynni að því, að búatil »skemti- stöð« handa Reykvíkingum upp við Rauðavatn. Þar væri verið að rækta skóg, cr sáð hefði verið til fyrir nokkrum árum, og þótt að gróður þar gengi seint, væri hann þar lieldur að þroskast. Kl. Jónsson sagðist »gratúlera« Tryggva, þar sem hann væri for- maður fjelagsins, og kvaðst vona að skógræktarstöðin við Rauðavatn blómgaðist svo, að hún yrði skóg- ræktarfjelaginu til sæmdar og bæar- búum til ánægju, er fram liðu stundir. Niðurl. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm ðjunni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. V I S_1 R _ Speciaíforretning i Anlægs» og Transportmaterlel samt Grubeartskier. Stort Lager föres af Skinner i allegangbare Profiter, Avvikespor-, Drejeskiver, Tipvogne, Ptateauiralfer, Grubevogne, Hjulsaise, Lagere etc. Svingkraner fra eget Værksted for Haand-og Maskin- kraft, stationære og transportable, Krabbekraner, Wsncher, OphaSingsspil.Bremseberg, Kjerraier etc.Betonblande- maskiner (Smith- og Ransome-Typer), Svedala Stenknusere, Sorterere, Betontrillebörer af Jern, Cokesgryter, Sand- varmere etc. Elektrisk sveisede Staaltraadsgjærder, Fiæt- værksgjærder, Gjærdestoiper og Porte fra eget Gjærde- værksted. Pay & Brinck, Kristiania, Korge. margskonar ávalt til í versiun Jóns Zoega, Simi 349. Þjer handverksmenn, vers’unarmenn og allir starfsmenn í borginni ættuð að hringja upp nr. 349, og gétið þjer með því móti fengið heit- an og góðan mat sendan til yðar eftir fáar mínútur fyrir lágt verð frá matsöluhúsinu ingðlfur” HLAÐNAR PATRÓNUR — smáar og stórar — í verslun EINARS ÁRNASONAR. G-leymið ekki, að Tókak og Vindlar er ódýrast í verslun Jóns Zoega. Eldkveikjur ódýrastar í versluninni ,Sif% Laugveg 19. Talsími 339. Bí m I Sj|f ANDSÁPUR | á bestar og ódýrastar 1 | í versl. JÓNS ZOEGA. | í/ílrlrÍQtnrníir viðurkendu, ódýru.fást lillUUollll lldl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93,—HELQI og EINAR. Östlunds-prentsmiðja. Eftir Niels Th.Thomsen. »Það virðist koma yður á óvart, en með leyfi, hvern hef jeg þá ánægju að taia við?« »Jeg er Gottlieb prestur* ; og nú sagði liann honurn alla söguna um heimsókn svartklæddiL. konunnar, sem bað hann að fara til dr. Har- ders og þjónusta hann. »Mjer þykir fyrir því, herra prest- ur, að þjer hafið verið ónáðaður, en það hlýtur einhver að hafa ætlað að leika á yður, því eins og þjer sjáið, er jeg heilbrigður og frískur og þarf hvorki á yðar hjálp að halda nje neins annars. Það hlýt- ur að vera einhver, sem hefur vilj- að henda gaman að yður, kæri herra prestur,« bætti hann við urn leið og hann stilti sig um að brosa, er honum datt í hug, að fyr hefði beyrst um presta, sem væru nokk- uð auðtrúa. »Kona sú, er hjá mjer var, vildi Vindiar eru ávallt ódyrastir í verslun- inni » Sif«, Laugaveg 19. (Talsími 339), en þó er gefinn af þeim sjer- stakur afsláttur frá þessum degi til jóla. alls ekki henda gaman að neinum,« svaraði prestur alvarlega. »Hver var það?« spurði lækn- irin. »Hún sagði ekki til nafns síns, en mjer faust hún vera yður ná- komin og áhyggjufull út af yður,« svaraði prestur. »Þettað er óneitanlega undarlegt, jeg get ómögulega ímyndað mjer hver — —« Dr. Harder hleypti brúnum og leit svo út, sem nann væri að rannsaka í huga sínum hvernig á þessu gæti staðið. »Lík- Iega einhver móðursjúk — —« hann komst ekki lengra, því prest- urinn hristi höfuðið. Báðir mennirnir horfðust í augu sem snöggvast. »Að svo miklu leyti, sem mjer er kunnugt, er þettað í fyrsta sinn að við sjáurnst,« mælti prestur. »þótt jeg sje sóknarprestur yðar,« bætti hann við, »og hið dularfulla og óskiljanlega, sern ’nvílir yfir þess- I um fyrstu samfundum vorum, kem- | ur mjer til að trúa — —« »Afsakið mig, að jeg gríp fram í fyrir yður, herra prestur, en jeg hef máltæki, sem hljóðar svo: »Menn -eiga ekki að trúa, heldur vita.« »Trúið þjer heldur ekki á til- veru sálarinnar?« »Úr því þjer spyrjið mig beinni spurningu, þá skal jeg svara yður, að Nietzsche kemst næst sannleik- anum, að minni skoðun, er hann segir: »Sálin er nafn á eiginleg- leika líkamans.« Um leið og dr. Harder mælti þettað, stóð hanti upp og bætti við, eins og hann vildi slíta talinu. »Eins og jeg sagði áðan, þykir mjer fyrir að þjer hafið haftj ónæði að gagnslausu, en þjer hafið líklega ekki vilst á nöfnum eða bústað?« j »Ne,i, það álít jeg ómögulegt,« ! rnælti prestur og stóð upp. »Jæja, jæja, en skyldan kallar mig, sjeraGottlieb, — þjerafsakið« — »Auðvitað, jeg skal ekki tefja fyrir yður lengur —.« »Til þess að þjer þurfið ekki að fara um biðherbergið aftur, leyfi jeg nijer að fylgja yður um íbúðarher- bergi mín.v Frh. TafifjeSag Reykjavíkur. Fundur .á hverju kveldi kl. 872 í Bárubúð, uppi. K E N S L A Kensla í þýsku ensku, dönsku o. fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónassyní, Vonarstræti 12.11. Sími 278. Útgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.