Vísir - 20.12.1912, Side 3

Vísir - 20.12.1912, Side 3
V í S I R Laugaveg119. Verslunin ,Sii ... ^ Talsími 339. I i * m: bætir stöðugt nýum vörum á útsöluna, svo sem: Baldvins eplum á 20 aura pd. Súkkulade (spise) margar tegundir. Brúður, hvergi eins ódýrar. Speglar með svo Iágu verði, að slíkt er áður óþekt hjer. Kerti stór og smá og skrautkerti hvergi eins ódýr. Flugeldar hvergi eins ódýrir. Spil nœrri því gefin. Myndarammar með gjafverði. :m Le i kf ö n g. Hvergi meira úrval af Dúkkum Myndabókum Litkössum, en í verslun Jóns Árnasonar, Vesturgötu 39. Þrátt fyrir afarlágt verð, er mjög mikill afs’áttur gefinn til jóla. Verslunin BreiðaMik Specialforreíning s Anlægs- og Tránsportmateriel samt Grubeartikler Stort Lager föres af Skinner i allegangbare Profiler, Avvikespor-, Drejeskiver, Tipvogne, Plafeautraller, Grubevogne, Hjulsatser Lagere etc. Svingkraner fra cget Værksted for Haand-og Maskin- kraft, stationære og transportable, Krabbekraner, Wincher, Ophabngsspil.Bremseberg, Kjerrater etc.Betonblande- maskiner (Smith- og Ransome-Typer), Svedala Stenknusere, Sorterere, Betonfrillebörer af Jern, Cokesgryter, Sand- varmere etc. Elektrisk sveisede Staaltraadsgjærder, Flæt- værksgjærder, Gjærdestolper og Porte fra eget Gjærde- værksted. Pay & Brinck, Kristiania Nora:e Kex og kaffibrauð — Lækjargötu 10 margar teg. í verslun hefur núna fyrir jólin fengið ósköpin öll af: Einars Árnasonar. Steintaui — Glervöru — Galanterívörum — Jólatrjesskrauti — Leikföng- um — Flugeldum — Jólakertum — Vindlum — Cigarettum m. m., sem alt selst með sjerstöku jólaverði. E»að mun borga sig að líta á úr- valið og spyrja um verðið, áður þjer gjörið kaup annarsstaðar. Stór kjallari til leigu á Hótel ísland nú þegar. Verslunin Breiðablik — Lækjargötu 10 — er feikna.byrg af öllum Nýlenduvörum — Niðursoðnum vörum — Ávöxtum — Kartöflum — Sælgæti m. n. All með besta verði f bænum. Ekki er alt gull sem glóir. Skáldsaga eftir Charlcs Oarvicc. ; (Þýtt úr ensku.)' 1. kapítuli. Northbridge, lávarður sat einsam- all og hugsi í borðstofu sinni. Það var búið að taka dúkinn af borð- inu, skínandi aldinaskálar fyltar suð- rænum aldinum; gömul, ensk vín- glös og fornfálegur silfur borðbún- aður speglaðist í gljáandi borðinu. Þjónninn var búinn að þjóna hús- bónda síuum til borðs og var geng- inn út. Dauðaþögn hvíldi yfir öllu. Jafnvel gamla klukkan við hliðina á útskorna bókaskápnum virtist ganga iægra en vant var, eins og hún vissi að uppi á loftinu væri einbver að berjast við dauðann. Margt barnið hafði fæðst í þessu gamla húsi og margt mannslíf slokn- að, gamla klukkan hefði getað sagt margar undarlegar sögur, en hún gekk og gekk og vísaði sekúnd urnar frá fæðingunni til dauðans; lávarðinum fanst rneðan hann sat þarna hálf meðvitundarlaus, eins og i hún hvís aði í sifellu: »Hún deyr! hún deyr!« Hann leit upp og reyndi að bæla niður þessa tilfinningu. Hann sagði við sjálfan sig, að hræðslan væri farin að hafa áhrif á taugarnar — og að það, sem fram væri að fara uppi, væri ósköp algengt og nátt- úrlegt og að alt gengi vel. En hon- um heyrðist klukkan halda áfram að segja: »Hún deyr! hún deyr! Hann stóð á fætur og gekk að klukkunni eins og hann ætlaði að stansa hana, en haun hætti við það og settist hálfsmeykur við borðið aftur, svo strauk hann hendinni yíir hárið, sem var talsvert farið að grána, eins og til að strjúka burtu hinar óþægilegu hugsanir. Ovissan gerði hann óstyrkan. Einu sinni heyrðist honum hann heyra liljóð; hann hlustaði betur, en með því hann heyrði ekki fleiri, reyndi hanu að telja sjer trú um að sjer hefði misheyrst. Hann fjekk sjer glas af vítii, og þegar hann var nýbúinn að renna því niður var hurðinni lokið hægt upp og inn kom gamli kjallara- vörðurinn ; hann var venjulega mjög alvarlegur á svip, en nú ljómaði andlit hans af gleði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.