Vísir - 22.12.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1912, Blaðsíða 1
488 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. ■Otsvr Föt og Fataefni. siílSfr úrí/al. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímuin. Hvergi ódýrari en í,DAGSBRÚ N‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard Afgr.i Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-8. 25 blöð frá 20. des. kosta Á skrifst.50 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 2 . Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Aug Send út um land 60 au — Einst, blöð 3 a. lega opin kl. 2—4. Sími 400. ! sje skilað fyrirkl.3 daginn fysir birtingu Sunnud. 22. des. 1912. Háflóö kl. 3,46‘ árd. og 4,10‘ síðd. Afmœli í dag: Póstáœtlun á morgun: Sólhvörf — skemstur dagur. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar. N. C. F. Bjarnason, kaupmaður. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. & S3 Orðstýrr ota-salaw hjá Árna Eiríkssyni, Austur stræti 6. m featxpa, sem*. enx vtvwletvd, vevívS sawtvc^avtú vjöuvtvav ^oSav aJ^veÆstatv aluS^e^. Hlutkestið um óskastundina heldur áfram til nýárs. Daglega fá heppnir skiftavinir góða muni ókeypis Einhvern daginn fær heppinn kaupandi 20 króna barna-hjólhest. JBtMuxJ^wles^tx* I Betel I kveld kl. 6V2. Efni: Borgar það sig að vera kirstinn ? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Samkoma í Sílóam við Grundarstíg í kveld kl. 6V2- Allir velkomnir. D. Östlund. Skip ferst með allri skipshöfn. í gær bárust þær fregnir með Ingólfi ofan úr Borgarnesi, að fyrir Almennur fundur 23. tii 24. desember. fyrir alla, sem vilja kaupa vandaðar og ódýrar vörur til jólanna hjá V. B. K. lO—15 % afsfáttur af allri vefnaðarvörti. HL J OBFÆRAI’LOK KUR (8 manns) spilar í kveld kl. 9 undir stjórn P. BEEÍÍBUEGr á >Hótel Eeykjavík.* ■VÍSISSÍMI e r 4 0 0 Knararneslandi (á Mýrum) væri ný- rekið hafskip á hvolfi. Það er þó svo djúpt að ekki þornar út að því með fjöru. Ýmislegt af skipinu hefur rekið í land og þar með fjöl með nafni skipsins. Skipið er skonortan Hekla, 120 reg. tons, eign Garðars kaupmanns Gíslasor.ar. Það Iagði af stað frá Halmstad í Svíþjóð 25. okt., fermt timbr: til Jónatans kaupmans Þorsteinssonar og hafði ekki spurst til þess siðan og voru menn því orðnir mjög hræddir um það. Líklega hefur það verið komið hjer undir land er ofviðrin voru hjer mest og farist þá. JÖLAGJAI i MESTU O G BESTU IÍRVALI hjá PJETRI HJALTESTEB. Nýar vörur með Douro.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.