Vísir - 22.12.1912, Side 2

Vísir - 22.12.1912, Side 2
V í S I R verður eins og að undanförnu BESTUR og ÓDYRASTUR hjá H. TH. A. THOMSEN, Hafnarstræti 20. TALSÍMI no. 2. Landsins mestu bigrðir af Öli og VINI, fjölbreyttasta úrval, lægsta verð í bænum. H. TH. A. THOMSEN. Þessir menn voru á skipinu: Sigurður M óesesson, skipstj óri gi f tur maður hjeðan úr bæ (Baronsstíg 18), ungur og mjög efnilegur. Áður stýrimaður á »Norðurljósinu«. Þoste'nn Egilsson stýrimaður, giftur maður úr Hafnarfirði. Áður kaupmaður hjer. Benedikt Benediktsson, giftur maður hjeðan úr bæ (Frakkastíg 22. sonur Benedikts gamla sótara.) Jón Strluson, ógiftur, hjeðan úr úr bæ (Laugaveg 70) 27 ára. Jón Móesesson, ógiftur, frá Hóli í Dýrafirði, 24 ára. Allir mennirnir voru vátryggðir og skipið var að nokkru leyti vá- tryggt, erlendis. » Ur bænum. Jólapósturinn. Hann er æiíð ákaflega mikill. Verður nú líklega um 15 þúsund brjef og brjefspjöld og tekur mikinn tíma að raða því öllu áður borið er út. Þessvegna mælist pósthúsið til að fá brjefin á Þorláksmessudag og sje skrifað í efra hornið vinstra megin Jólakveld. Slys. Á fimtudagsmorguninn vildi það slys til inni í fjörunni skamt frá Völundi að bógur fór af byssu hjá manni, sem var þar að skjóta fugla og hljóp í hægra auga hans. Sjónarvottur sagði að maðurinn hefði riðað við og verið nærri dottinn, en rankaði þá við sjer, greip byssuna og hljóp heim. Þetta var nnglingspiltur (um 18 ára) G. Bent Jóhannsson að nafni og á heima á Grettisgötu 54. Þegar var augnlæknir Andrjes Fjeldsteð sóktur og ljet hann færa hann á sjúkrahúsið. Hann náði bógnum út úr auganu og var aug- að með öliu eyðiiagt. í gærkveldi var talin góð von um að maðurinn lifði þetta af, þó enn sje hann í mikilli hættu. Hitt augað er óskemt. ræður urðu miklar og hnigu flest- ra að því, að sambandsmálið yrði iagt nú á hylluna um stund. Jólamessurnar. / dómkirkjunni: Aðfangadagskv. kl. 6 prófessor J. H. 1. jóladag — 11 dómkj.pr. B. J. — — 5 — J.Þ. 2. jóiadag — 12 — J. Þ. — 5 — B.J. Aðf.dagskv. kl. 6 fríkikjupresturinn. 1. jóladag — 12 — 2. jóladag — 12 — í fríkirkjunni: Ódýr jóla- s varnmgur | |j Consum Chocol. 0.85 g || Víkingur do. 0.85 j || Vanille do. 0.75 | e do. do. 0-65 | || Cacao hið fræga 0.85 | || Sýltetöj, t. d. Mixed É 5í | fruit 2 pd. 0.58 | || Kertapakkarnir 0.25 % Sí H 4 stór kerti í pk. á aðeins 0.08 || Egta Stearin kerti, pk. 0.50 | || Baldwins epli 5 pd. 1 00 f? ‘,uu 5? || Amerísk dágóð 5 pd. 0.90 | |j Vínber, stór og góð á 0.40 | || Appelsínur, 10 stk. fyrir 0.40 p || Jarðarber, heil 2 pd. dós á 0.90 j| Spil stór 0-15 P •| Strausykur í 10. pd. á 0.22 | O.fJ. o.fl. ■58 8CAKL LÁE,USSOír. | Gefin saman: 19. des. Odd- bergur Oddsson tómthúsmaður og ym. Halldóra Jónsdóttir, Frakkast. 6 Stúdentafjelagið hjelt fund um sambandsmálið í fyrrakvöld og bauð til mörgum stjórnmálamönnum. LTm- Skrautritun. Bókum og kortum, sem ætluð eru til jólagjafa, og sem jeg á að skrautskrifa á, er í síðasta lagl veitt móttaka á Þorláksmessu kl. 5—6 s. d. Gott er að menn láti miða fylgja hverri bók eða korti, er sýnir hver áritunin á að vera. Virðingarfylst Pjetur Pálsson, Laugaveg 32 B. Tekjur Landssímans 3. ársfjórðung 1912. Símskeyti innanlands: Almenn skeyti .... 7232 (6635) Veðurskeyti . . . . . 1200 (1200) g432 (7835) Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti .... 5971 (5400) Veðurskeyti . . . . ■ 259 ( 279) 6230 (5679) Símskeyti frá útlöndum.............. . 3129 (2073) 1779] (15587) Símsamtöl ..................................... • • ■ 24264 (19838) Talsímanotendagjald..................................... \994 ( 2026) Viðtengingargjöld........................................ 214 ( 127) Aðrar tekjur............................................. 104 ( 153) Kx. 44367 (37731) Tölurnar innan sviga eru fyrir 1911. Brúttó-tekjurnar fyrir árið 1907 voru 45,970 krónur. Jólaguðsþjónustur í Sílóam vjð Grundarstíg báða jóladagana kl. 6T/j síðd, Allir velkomnir. D. ÖSTLUND. Frá póststofunni. Á aðfangadag jóla verða póstbrjafakassarnir tæmdir í síðasta sinn kl. 12 á hádegi. Þau brjef, sem sett eru í póstkassana eða afhent á póststofuna eftir þann tíma, verða ekki borin út um bæinn fyrr en á jóladag. Til þess að greiða fyrir brjefaútburði um jólin ættu menn að setja jólabrjef sín á póstinn á Þorláksmessudag og skrifa á þau í efra hornið vinstra megin »Jólakvöld«. Þau verða þá borin út frá péststofuni kl. 6 á aðfangadagskveldið. Póstmeistarinn í Reykjavík, 20. des. 1912. Sigurður Briem. 1 Ur umræöum bæarsijórnarinnar. 19. des. Um kröfu Jóns Krisjánssonar prófessors. Borgarstjóri skýrði frá því, að brjef þetta hefði áður komið fyrir bæarstjórnina og þá frestað, að gera ákvörðun um það vegna ónógra skýringa, J. K. krefðist þess, að fá endurborgaða lóðar- ræmu, er verið hafði innan girð- ingar þeirrar, sem legið hafði í kringum lóð hans við Tjarnargötu, er tekin hefur verið undir vegar- stæði; hann færi fram á, að hver fer alin væri borguð 4 kr. og þá væri upphæðin nákvæmlega reikn- uð kr. 94,08, er hann krefðist að fá borgaðar úr bæarsjóði. Kristján Þorgrímsson kvað enga sönnun vera fyrir þvi, að Jón Kristjánsson ætti þessa lóðarræmu, og það gæti dregið dilk á eftir. sjer fyrir bæinn, ef gengið væri nú inn á það, að gegna kröfu þessari, þar sem þá myndu margir geta krafist slíks hins sama. Þetta væri líka órannsakað mál; kvaðst þess viss, að J. K. hefði aldrei átt þessa lóðarræmu. Borgarstjóri sagðist hafa spurst fyrir um, hvort byggingarnefndar- stjóri þáverandi hefði verið við, er girðing um Ióðina var sett, og fengið þær upplýsingar, aö það hefði ekki verið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.