Vísir - 22.12.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1912, Blaðsíða 4
V I S 1 R Reinh. Andersson. Allar vörur sem karlmenn þurfa til klæðnaðar og skrauts á jól- unum, eru ávalt ódýrastar á Horninu á Hótel ísland. 10°|o gefin til jóla af minst tveim kr., og er þó verðið mjög sanugjarnt áður. Nýmjólk fæst allan daginn í glös- um og pottatali í brauðbúðinni í Fischerssundi 3. »Straubretti« nýtttilsölu. Afgr, i v. á. j Umbúðapappír selur skrifstofa Vísis. TAPAD-FUNDIÐ Gluggatjald gult með heklaðri blundu hefur tapast frá Holti að Skólavörðustíg 17 B. Skilist á Skóla- vörðustíg 17 B. Kveninannsúr tapaðist 19. þ. m. frá Laugav. 38 niður í Miðbæ. Skilist á Laugaveg 38. Peningabudda ineð peningum o.fl. hefur fundist. Eigandi vitji hennar á Lindargötu 10 B. Peningabudda merkt, með pen- ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 1 Brauðsöluhúsið VINDLAR í Fischersundi 3 heidur áfram af mesta kappi nú fyrir jólin. Ávalt fást þarnýbrauð sjerlega vönduð úr besta efnl. Einnig kökur af öllum sortum sem fólk óskar mest eftir. Gjörið svo vel, komið Iítið á. Sendið pantanir f tíma. Munið eftir jólunuml Með fslands lægsta verði, af um 100 tegundum nefnum vjer hjer tvær þjóðkunnar teg. til þess að sýna verðið. Cobden og Land Havana 3.45 V* ks - Three Castle Cigaretter 0.25 pk. Imperial do. 0.20 Flag do. 0.12 Alt eftir þessu. CARL LÁRUSSON. gæti verið hættulegur fyrir heilsu hennar. »Lucy« hvíslaði hann, eins og hann hjeldi að kona hans mundi finna návist hans, »Lucy« Það var næstum eins og hvísl hans hefði heyrst inn, því dyrnar opnuðust og hjúkrunarkonan kom út hún virtist ekkert hissa að sjá hann þarna, en benti honum að koma með sjer fram í ganginn svo þau gætu talað saman án þess hætt væri við að nokkuð heyrðist inn til sjúklingsins. . »Það gleður mig að geta sagt yður aö sonur yðar er fallegur stór piltur« sagði hjúkrunarkonan, »og---------« »Já en hvernig líður konunni minni,« spurði lávarðurinn óþolin- móðlega. »Hún er auðitað mjög lasburða, mjög lasin — en jeg held ekki að það sje nein ástæða til að vera hræddur.* »Get jeg — get jeg fengið að koma inn til hennar* spurði hann. »Eftir hálftíma held jegað yður sje óhætt að koma, frúin veður að hvíla sig um stund, það flýtti fyrir batanum* svaraði hjúkrunarkonan. »Þá skal jeg bíða eins lengi og þjer óskið* sagði lávarðurinn glað- lega. Frh. \6tapottunum. Enn einu sinni fara jólin í hönd. Leyfi jeg mjer því, að mælast til góðs stuðnings því málefni, sem er mjer svo hjartfólgið. Jólapottarnir okkar mæ'.ast til, að menn leggi af mörkum dálítin skerf í þá til að gleðja ekkjur, börn og gamalmenni um jólin. Ó, gleymið þeim ekki, munið, að margur lækur smár gerir stórar ár, látið því ekki ykkar gjöf vanta. Það er sannfæring mín, að allir, þeir, sem verið hafa á hátíðum vor- um, sem vjer höfum haldið undan- farin ár, hafi fundið sjer ríkulega launaöa gjöf þá, sem þeir hafa lát- ið af hendi rakna til hjálpar. Leggið þess vegna skerf í jóla- pottana, sem verða aðeins nokkra daga hjer og þar á götum úti. Fyrirfram. tjáð þakklœti og óskað gleðilegra jóla. N. Ldelbo, adjutant, Komið, reynið, sannfærist, að Kjallaraversl. í Austurstræti 18 selur ódýrast Nauðsynja- vörur: Hveiti, Rúsínur, Sveskjur, Kaffi, Export, Kandís, Melís — ofl. Kryddvörur: Allskonar sælgæti, Brjóstsykur, Kream, Súkkulade. > Avextir. * * * I Vlndlar með óheyrðu, lágu verði: 10 stykki í einu seld með kassaverði. Cígarettur ofl. Leirvara selst með 10% afslætti. Niðursuða —»«— Syltetau —»«— Allar vörur nýar og vandaðar. Viröingarfylst. ÁSGRÍMUR EYÞRÓSSON. TPPPfTfWWTPPfW L E I G A 2 reiðhestar fást leigðir dag og dag, þeim sem fara vel með þá og borga skilvíslega. Hveufisgötu 47 (næsta hús við Bjarnaborg). KAUPSKAPUR Orgelstóll brúkaður óskast keypt- ur nú þegar. Afgr. v. á. Divan nýr til sölu. Afgr. v. á. Panserskautar með skóm alveg nýir, kostuðu 24 kr., seljast fyrir 15 kr. Afgr, v. á. Silfurbelti fást meðtækifærisverði hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið^ Laugaveg 8. ingum í, fúndin á Landakotsstíg Eigandi vitji hennar í Braunsverslun. Leðurtaska með slipsi í er í óskilum í Miðstræti 10 niöri. Eig- andi vitji gegn borgun þessarar aug- lýsingar._______________________ H Ú S N Æ Ð I 2 herbergi lítil eða 1 stórt ósk- ast til leigu frá 1. jan.. Helst að- gangur að eldhúsi. Afgr. v. á. V I N N A Stúlka óskast í vist frá 1 jan Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östh m d s • n»-en t=m i ð i a.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.