Vísir - 21.01.1913, Page 1

Vísir - 21.01.1913, Page 1
4 5!4 flof Qf beStl' vefslundýraStíf \J U UiAiX Einars Árnasonar. Tot og Fataefnl. ilílf/urmesl ú|",'ai. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímum. Hvergi ódýrari en í,DAGSBRÚ N‘. Símí 142. Kemur venjul.út aila daga nema laugar-1. Afgr.i Hafnarsíræti 20. kl. ll-3og4 0. 25 blöð frá 17 jan. kosta á skrifst.50 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Send út um iand 60 au —Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 2—4. Sím Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Auel. 400. j sjeskilað fyrirkl.3 daginn fytir birtingu. Þriðjuri. 21 jan- 1913. í Háflóð kl. 4,27‘ árd.og kl. 4,51' síðd. j Háfjara hjerumbil ó st. 12‘síðar. Afmœli. Frú Helga Eiríksdóttir. Á morgun: > Póstáœtlun. Álftanespóstur kemur og. fer. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta i dag. Loftvog 1 i£ < £ a i— sz T3 C > bJ3 C3 >6 <v > Vesime. 751,3! 3,0 A 5 Skýað Rvík. 751,1 0,0 NA 6 Alsk. ísaf. :759,7Í 3,3 N 8 Skýað Akureyri 1758,4 2.5 0 Alsk. Grímsst. 1722.5 1,5 N 1 Ljettsk. Seyðisf. !756,0 0,4 N 1 Skýað Þórshöfn 751,8 4,6 '1 > SA 5 Regn Líkkisturnar ávalt tilbúnar átfverfis- götu 6.—Simi 93.—HELGI og EINAR. Jxí útrótvdum. Samsæri í Fortúgaí. Sijórnina áífi að taka til fanga. Skömmu fyrir jólin komst upp mjög víðtækt samsæri í Lissabon, er konungssinnar stóðu fyrir, og höfðu þeir notokurn hluta af liern- um í vitorði með sjer. Ákveðið var að byrja á því, að taka til fanga ráðþerra og forseta lýðveldis- ins, og koma svo á herstjórnar- einveldi. En í síðasta augnabliki komu stjórninni njósnir af samsær- inu og gat hún afstýrt því. Eru mörg hundruð manna hneptir í varðhald, er riðnir hafa verið við samsærið, og má búast við þung- um dómum þeim til handa mörg- um hverjum. jarðskjálftar við Svartahafið. Frá Odessa er símað um jóla- leytið, að mjög miklir jarðskjálftar gangi með ströndum Svartahafsins. Hefur mikið land risið upp af hafsbotni, en ströndin hjer og þar aftur sokkið í sjó. Jörðin hefur víða sprungið og eru þær sprung- ur alt að 150 stikna diúpar. Víða hafa hús hrunið, en það eitt, sem ræningjar hafa ruplað á jarðskjálfta- svæðinu, er metið um 20—30 miljónir króna. 1000 börn drepin af »Englagjörðar konun. Annan jóladag komst upp um »Barnaheimilí* i Arkangeisk á Rúss- landi afar stórfelt barnadráp, sem hefur átt sjer stað síðustu 20 árin. Hefur sannast á forstöðukonuna í þar, sem á þessa «Forretningu«, að i GRÍMUDANS verður haldinn í Iðnaðarmannafje^aginu Iaugardaginn 25. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást keyptir hjá Magnúsi Benjamínssyni, Veltusundi 3. hún hefur drepið meir .en 1000 börn. Talið er að fjöldi háttstandandi manna í borginni sjeu í vitorði með frúnni, og vakti frjettin afarmikla eftirtekt um alla álfuna. Kolakaup. Breska stjórnin hefur gert samninga við ýmsa kolakaupmenn um kol lianda enska , flotanum þetta ár. Er verðið tií jafnaðar einum shilling hærra á smá- I lest en í fyrra. Það er um H/2 miljón smálesta, sem flotinn þarf á ári. Verkfaii hafa gert 125000 j iðnaðarmenn í 4000 klæðnaðarve k- smiðjum i New York. Þeir krefjast hærra kaups og skilmála í ýmsum greinum. Lausn ismay’s. Mr. Bruce Ismay, forscti The International Mtrcantile Marine Company, sern ræður yfir White Star, Red Star, Atlantie Transport og American lín- unum, hefur fengið lausn frá því starfi, og heitir sá Harold Sander- son, er við tekur af honum, sem verður þó ekl:i fyr en 30. júní n.k-. Mr. Sanderson er 54 ára að aldri og hefur verið samverkamaður Mr. , Ismay’s undanfarið. Þessi stjórnarskifti stafa auðvitað j af Titanic slysinu mikla, sem Ismay var mikið riðinn við. Að áskorun samverkamanna sinna, heldur Mr. Ismay áfram að vera í stjórn fjelagsins. Hann er elstur sona stofnanda »White Star« lín- unnar. AJtanríkisráðherra Þjóð verja dáinn. »Hinn nýi Bismarck*. Kiuderlen-Walchter utanríkisráð- herra Þjóðverja síðan 1910, kallað- ur rjettilega »Nýi Bismarck«, dó snögglega af hjartabilun mánudag- inn 30. f. m. Hann var 60 ára gamall. Kinderlen-Walchter var jafnoki Biekersteins sendiherra Þjóðverja í London, er dó í haust, að vitsmun- og stjórnkænsku. Hann var fjórði utanríkisráðherra Þjóðverja á síð- ustu 10 árum. Fráfall hans er Þjóð- verjum hið mesta tjón, þvíað hann var allra manna kunnugastur þeim deilum, sem nú eru uppi í álfunni. evUtiðL\s. Trúlofuð eru Magnús læknir Júlíusarson í Khöfn og Dora Vinter (stórkaupmanns á Friðriksbergi). * Ur bænum. Ingólfur fór suður í morgun. Farþegar á Ceres í gær voru ■ meðal annara: Ólafur Johnson, rúss- neski ræðismaðurinn,ogfrú,Chouillou frakkrieskur kolakaupmaður og frú, Tómas skrifari hans, og nokkrir fleiri. Raddir almennings. Bíó. Jeg skrifaði fyrir mkkru, eins og sumir ef til vill muna, örfáar línur í »Vfsi« (með því að hann er nú ehu sinni dagblað bæarins) um sýningar kvikmyndaleikhúsanna lijer, —• og tók tilefnið af sjerstakri ' inynd í »gamla Bíó«, er var óvenju- lega hrottaleg. Jeg hjelt nú satt að segja, að þeir, sem fyrir leikhús- um þessum standa, mundu and- mæla þessu — ekki sjá sjer annað fært —, en það hafa þeir ekki gert. Aftur á móti hnýtti ritstj. »Vísis« athugasemd aftan við umsögn mína á þann veg, að ekki þyrfti Iögregl- an neitt að skifta sjer af þessu (svo sem jeg hafði talið nauðsyn- legt vera), heldur ættu áliorfendur sjálfir og engir aðrir að vera þar dómarar; það, scm þeir vildu horfa -á, myndu kvikmyndaleikhúsin sýna, hitt ekki — og væri þá alt gott og blessað! Á þessa skoðun ritstj. virtist það ekki hafa nein áhrif, að drjúgur hluti áhorfendanna þessara sýninga eru óstálpuð og lítt stálp- uð börn (svo sem jeg og hafði bent á). Sýningar kvikmyndaleikhúsantia eru uú orðnar hjer eins og allvíða annarsstaðar — að segja má aðalfæða fólksins, að þvíertil »and- Iegra« skemtana kemur. Og þær eru orðnar daglegt brauð, hópar streyma þangað á hverju kveldi. Það eru því fávitar einir, sem ekki sjá, hvílík feiknaáhrif þau geta haft í þjóðlífs-menningarefnum, — og hljóta að hafa eins og öll þess háttar fyrirbrigði., Og áhrifin frá kvikmyndaleikhúsunum, hvarvetna unr heim, eru því um víðtækari — heldur en hinna »leikhús- anna«—, að þau(kvikm. leikhúsin) eru svo miklu almennari og hafa ök á, framar öllum öðrurn fyrir- rennurum sínum, að vera fyrir alla, unga og gamla, konur og börn, ríka og fátæka, ekki síst fátœka, með því að útbúnaður kvikmynd* anna og rekstur sýninganna getur «• drekka allir þeir, er viija fá góðan, óskaðlegan og ódýrankaffi- drykk. Fæst hjá Sveini Jónssyni, Templarasundi 1. á aðeins 80 au. pundið, farið fram í slórum stíl og að- gangur að þeim því ódýr mjög og nærri öllunr í Iófa laginn. Hjer er því við ramman reip að draga. Þau geta verið ágœt menn- ingarmeðui, en þau geta líka verið stórum spillandi. Að láta þau vera algerlega afskiftalaus nær vitaniega ekki nokkurri átt, að minsta kosti frá sjónarmiði þeirra, er láta sjer hið minsta ant um menningarþrif þjóðarinnar eða telja það hina fremstu skyldu þjóðfjelagsvaldhaf- anna að gefa því gætur, að sem mestur og bestur og beilbrigðastur þroski fái þar viðgang í hvívetna. Nú ætti ekki að þurfa um það að deila — það er svo sjálfgefið og auðskilið öllum, sem nokkurn- veginn alment skyn bera á hlut. ina —, að ekki geta allir haft um- sjón með þessu, svo að nokkurt lag sje á. Eii einhver umsjón verður að eiga sjer stað. Sjerhvert siðað þjóðfjelag hefur og talið það óhjá- kvæmilegt, að einhver hönd yrði höfð i bagga með og cinhver gaumur gefinn öllum leikhúsum eða þvílíkum skemtistöðum »fyrir fólkið«. Umsjón í einhverri mynd. Halda menn nú, að þess sje síður þörf um kvikmyndaleiknúsin — eða að þau sjeu látin leika alveg laus- um hala annarssaðar í heiminum? Öðru nær! Það, sem sýnt er þar, hefur einatt* ekki minni áhrif en það, sem talað er á »reglulegu« leiksviði, oft ef til vill meiri, ekki síst fyrir þá sök, að fölkið getur þá fremur skapað sjer sínar eigin hugmyndir úm það, sem fram fer. Hjer við bætist nú og tvent. í fyrsta lagi það, sem áður hefur getið verið að eigi sjer mjög stað hjer, að unglingar og börn sækja unnvörpum til þessara skemtana, kvikmyndasýninganna. Hvernig get- ur nokkur maður með fullu viti ætlast til þess í alvöru, að þessir ó/jroskuðu áhorfendur sjálfir (og hinir »óþroskuðu« eru hjer ekki síður en annarsstaðar í meiri hluta) meti siðferðis- og menningar-gildi, eða jafnvel listagildi, þessara »oýn- inga»? Ættu þeir að aftra leik- stjórunum frá að sýna slíkar mynd- ir, er »óhollar« gælu talist á ein- hvern veg? Eða hvetja þá til hins, að sýna eitthvað, er væri dálitlu sæmilegra?! — Vita menn þá ekki, að allar almemingur (og þá ekki síður sá hlutinn, sem miður er þroskaður) er sólgnastur í það, sem »út yíir takniörkin« fer, það, sem er æsandi, liryllilegt o. s. frv. — -'því verra, því betra« —, og með hamslausri áfergju er kepst um að fá að sjá slikí eða heyra! Er hægt að vonast eftir, að leikhússtjórarnij

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.