Vísir


Vísir - 19.03.1913, Qupperneq 1

Vísir - 19.03.1913, Qupperneq 1
563 3 t bestir usj ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. símtalshljóðaukinn — er nauðsyn- • ; legur hverjuni símanotanda. Fæst að- | | i: eins hjá Ol. O. Éyjólfssyni, Austurstr.3. ; Kemur venjui.út alla daga nema laugard. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-S. 25!]hlöð frál7 mars kosta áafgr,50 aura. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- Langbesti augl.staður i bænum. Auj?1. Send út úm I; nd 60 au.— Einst. blöð 3 au lega opin kl. 2—4. Sími 400. sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu. Miðvikud. 19 mars 1913. Háflóð kl.3,6‘árd.og kl.3,32‘síðd. Háfjara hjerumbil ó st. 12‘síðar. Afmœli: Frú Steinunn Hjartardóttir. A morgura: Póstáœtlun : fngólfur kemur frá Garði. Veðrátta í dag. Lottvog X < Vindhraði bX) JZ i— O <L> > Vestme. 734,4 U A 8 He ðsk. Rvík. 735,2 4,5 A 4 Heiðsk. ísat. 741,9 3,3 A 7 Skýað Akureyri 741,6 7,6 0 Alsk. Grímsst. 705,2 7,5 A 2 Alsk. Seyðisf. 740,6 4,8 0 Hríð Þórsltöfn 733,0 1,5 A 7 Alsk. N—norð- eða norðan,A — aust- eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig : 0—logn.l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— siinningskaldi,7—snarpur vindur.8 — hvassviðri,9 stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Frost táknað nieð skáletri. pSHT’ Vísir kemur út á morg- un. Auglýsingar komi sem allra fyrst. Á HVERFISGÖTU 4 D. er mikið.úrval af allskonar fatnaði, svo sem kjólar og kápur handa kvennfólki og börnum. Einnig drengjaföt og barnablúsur. Ennfrenmr skyrtur og náttkjólar og feiknin öll af morgunkjólum og svuntum, auk ýmislegs annars. Saumaskapur er vel af hendi leyst- ur, enda innlendur. i3 Steinunn Briem. \ aj tan&v Hlaðafli á Eyrarbakka; var þaðan róið alment í gær og komu allir bátarnir að drekkhlaðnir. Ur bænum Útgefandi »Vísis« hefur verið veikur nokkra daga og er enu. Er því Júlíus Halldórsson læknir tit- stjóri blaðsins á meðan. Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Eins og áður er kunnugt, var Sigurði ritstj. Hjörleitssyni sagt upp starfi sínu við ritstjórn »fsafoldar« frá 1. þ. m. Stefndi liann Ólafi ritstj. Björnssyni fyrir samningsrof, og kom það mál fyrir sáttanefnd í gær. Stóð sáttaumleitunin í tvo tíma, og var síðan frestað til næsta þriðju- dags. — Verður hún víst lengsta sátlatilraun, er fram hefur farið á landinu, þó ekki standi hún iengur, en næsta þriðjudag. Póstar fara norður og vestur árla morguns laugardaginn fyrir páska. Póststofau er opin Skírdag Símskeyti. Londo.i, 18. mars kl. 8’JO síðd. Georg Grikkja konungur myríur. Gríski sendiherrann í London hefur rjett í þessu fengið einkasímskeyti, sem segir, að Grikkja konungur hafi verið myrt- ur í Saloníki eftir miðjan dag. Morðinginn handsamaður. (Central News). [Georg konungur I. var næst-elsti sonur Kristjáns IX., konungs vors, fæddur 1845; í föðurgarði hjet hann Vilhjálmur. Hann var kjörinn til konungs á Grikklandi 1863, giftist 1867 prinsessu Olgu Konstantínovna. Þau eignuðust 7 börn, 5 syni og 2 dætur, og heitir elsti sonurinn Konstantín. Undir stjórn Georgs konungs hefur Grikkland tvívegis fengið all- mikla landauka, íóna-eyarnar 1863 og Þessalíu ásamt hluta af Epírus 1881. En Grikkir, sem lengstnm hafa verið óróaseggir miklir, voru enn eigi ánægðir, og er Kríteyingar 1908 vildu sameinast Grikkjum, en Georg og stjórn lians vildu lítil afskipti af hafa, braust óánægjan út Ijós- um logum, og 1909 gjörði herinn samblástur (undir forustu Zorbas ofursfa) og hefur síðan verið all-óeyrðarsamt á Grikklandi. Hann var þjóðhöfðingi góður og vinsæll og er þetta hið versta verk og Grikkjum sjálfsagt í stór skaða]. og Föstudaginn langa kl. 10—: 12 árd. Þessi skip komu í gær: Skúli fógeti, botuvörpungur, með 50—60,000 fiskjar. Bragi botnvörpungur, með 35 þús. 2 enskir botnvörpungar, annar með 600 — 700 kitty. Rouquail, franskur botnvörpung- ur. 4 Knuut Skaalrean, kolaskip til Björns Guðmundssonar. Great Admiral, botnvörpungur, skipst. Þórarinn Olgeirsson, með yfir 20 þús. Freir, botnvörpungur, skipstjóri Guðm. Bjarnason, með 10 þús. í nótt kom: Snorri goði, botnvörpungur, skipstj. Páll Mattíasson, nreð 25 þús. lngólfur kom f nótt austan frá Þorlákshöfn, þar sem átti að skila saltfarmi. Gæftir voru illar og komust ekki nema tveir bátsfarmar í land. Tefst Ingólfur við að losa sig við leifarnar, og því tvísýnt hvort suður kemst í dag eða ekki. Bergenhus var á Sauðarkróki í gær. Síðasta mannslát frá Titanic. Archibald Qracie ofursti látinn. Meðal farþega á Titanic var ameríkanskur hermálarithöfund- ur, Archibald Gracie ofursti. Hon- um varð bjargað, en endurminningar hinnar hryllilegu nætur fylgdu hon- um sem skuggi. Hann tók sig því til að rita bók, er heita átti »Sannleikurinn um ófarir Titanics.* Hann kom sjer því í frjettasamband við alla þá, er hann gat náð í af þeim, sem eftirlifðu, og eins við skipstjóra af skipum þeim, er í námunda höfðu verið. Hann ællaði sjer að gleyma minningunum á þennan hátt, en það varð honum ofraun. Þegar hann var að enda við handritið hrópaði hann alt í einu: »Það verða allir að fá rúm, allir menn í bátana.« Hann var orðinn albrjálað- ur. Að þrem dögum liðnum dó hann. Útgáfu bókar hans er beðið með mikilli óþreyu á Bretlaudi og í Vesturheimi. Er svo sagt, að hún flytji ýmsar einkennilegar fregnir frá skiprekan- um, er áður sjeu ókunnar. Miljónamálið í Belgm Sagt er að Belgfa muni verða undir í máli því, sem staðið hefur milli ríkisins og dætra Leopolds sáluga Belgja konungs út af 60 miljónum franka, sem konunsur hafði átt í svonefndri Koborg- stofnun. Dómurinn fellur ekki fyr en 2. apríl, en það er álitið víst, að þannig fari, því málfærslumað- ur ríkisins hefur lýst yfir því. Lovísa prinsessa, dóttir Leopolds, t er ógurlega skuldug, og bíða nú skuldheimtumenn hennar með mik- illi áhyggju fullra úrslita í þessu máli. I Frakkar og Bretar treysta vinskap sinn. Nýlega fór Winston Churchill flotamálaráðherra Breta til fundar við Baudin, er fer með sömu mál fyrir hönd Frakka. Hitt- ust þeir í Toulon. Var þar fagnað- ur mikill út á orustuskipinu Vol- taire. Mælti hver fyrir minni hins, þjóðhöfðingja hans og flota. II. Söfnuður S. d. adventista: Samkomu- O ;™ við Grund- húsið arstíg. Guðsþjónustur Skírdag og Langa- frjádag, báða dagana kl. 61]2 síðd. Allir velkomnir. D. Östlund. Skotæfingar voru gerðar á flotan- um, og rómaði Churchill þær mjög. Austur-As^utfjelagið danska hefur nýlega birt ársreikn- ing sinn fyrir siðastliðið ár. Tekjur þess hafa verið 15 miljónir og 800 þúsund krónur, en hreinn ágóði 5 miliónir 112,000 þús. krónur. Hlut- hafar fengu 8 % af lúutum sínum, en stórfje var lagt í varasjóð og til frádráttar fyrir fyrn- ingar og tjón. Þessu fjelagi ,er talið best stjórnað í Danmörku, og hefur það mikil viðskifti í öllum heimsálfum, en þó mest í Asíu. Það hefur nú 10 stór Diesel- mótorskip í byggingu. Fiskifrysiing. Ný að- ferð. 5agt er að ný aðferð sje fundin upp ul þess að frysta fisk, er taki mikið fram hinum eldri. Fiskurinn er frystur bráðlifandi, þegar hann kemur úr sjónum, er hann svo þýddur upp, þegar hann kemur þangað, setn hann á að fara, lifnar hann þá við, en er fljótlega drepinn. Þykir riskurinn miklu betri rneð þessari aðferð, eins og nærri má geta. Vjelar allmiklar þurfa við að- ferð þessa, sem fundið hefur Otte- sen fiskifræðingur í Thisted. Er mikill undirbúningur í Danmörk til þess að hagnýta uppgötvun þessa. Kvennrjettindakonur á Englandi. í London gekk sú saga snemma í mánuðinum, að hinar ensku kvenn- rjettindakonur hafi gert tilraun til þess, að nema á brott, Lloyd George ráðherra og halda honum að gisli til þess, er þeim yrði veittur kosn- ingarjettur. Tilraunin mishepnaðist fyrir árvekni lögreglu þeirrar, er ráðherrann hefur sjer til gæslu. Kvennrjettindakonur gera hvorki að játa eða neita orðróm þessum.— Svo setn áður hefur verið frá sagt var form. kvennrjettindakvenna á Englandi, frú Pankhurst, sett í • fangejsi fyrir að hafa 'tekið á sig ábyrgð á sprengingunni á húsi Lloyd George, en skömmu síðar látin laus gegn veði. Nú hefur það sannast fyrir rjetti, ; að hún hefur sjálf undirbúið vjel- ræði þetta, og fengið einhverja ó- þekta þursa til að framkvæma það. Ekki vildi frú Pankhurst lofa því, að hegða sjer siðsamlega meðan stæði á máli hennar, var hún þá aftur sett inn í fangelsið í Guild- ford. Málsóknin gegn henni byrjar í maí.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.