Vísir - 19.03.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1913, Blaðsíða 3
V í. S 1 R á brauði frá bakaríi Kr. Hall á Laugavegi 42 er hjá hr. gullsmiö Birni Gunniaugssyni, á Bókhtöðustíg irir. 7. Frá í dag til Páska frá 10--30o|o afslátt af' öltum vörum, nema kornvöru, kaffi og sykri, því ait á að seijast upp sem fyrst. Notsð tæksfærið Virðingarfyíst Engilbert Einarsson, Bankastræti 12. Svuntuefni (margar tegundir) nýkomin í silkibúðina Bankastræti 14. kk±±±±, Halló, er miðstöð þarna? Má jeg biðja um fff £*© 167. Jeg ætla að fá mjer glaðningu til páskanna, en þar fást besíu vínin, sem til eru í bænum. w eins og reyndar alt af, verður best að kaupa föt sín — fleiri hundruð sett nýkomin með BOTNÍU — — afsláttur gefinn — i Jlustuvstv®t\ ÁSGEIR G. GUNNLAUGSSON & Co. ,3VU "VQfitte) líntauin úr fjórföldu ljerefti eru þau bestu, sem til eru. Fyrst má brúka þáu í marga mánuði, án þess að þvo þau, og síðan rná þvo þau og sterkja eins og vanaleg Iíntau. hjá Jóni Hallgrímssyni, i versi uni a,xip B,n gur, «• i HD fæst margt ódýrf að vanda, nefna má: L. =3 C0 óbrení kaffi-pundið 90 aura, brenf kaffi :0 < 1,10, sykur-pundið 22—27 aura, siumpar > cr> pd.1,50. netagarn 3-og4-þætt, hespan 95 au. a Ctf Álnavara o.fl.með 20°0 afslæíti. £= CÐ -J Olíufatnaður óheyrilega ódýr, crJ en vandaður samt. CÐ íslenskt smjör pundið 90 aura. byrjað i Kaupangi Lindargötu 41. Cymbelína Ilíii fagra. Skáldsaga eftir Charles Garvice. Frh. Hann Ijet sjer hvergi bregða; þó að hún hefði sagt við hann: »Viljið þjer ekki stökkva út um gluggann þarna?« var hann meira prúðmenni en svo, að hann hefði látið á nokkurri undrun bera. Hann blátt áfram hneigði sig til samþykkis, eins og þetta væri sjálfsagt. »jeg ætla að biðja yður að búa til tvo eða þrjá rjetti handa sjúk- um manni, sem ekki getur notað hægri höndina, þjer skiljið mig?« Jú, hann skildi þetta fjarska vel og hann sagðist líka skilja það. »Þegar þeir eru tilbúnir, gerið þjer svo vel að koma þeim til skila eftir þessu heimilisfangi.* — Hún benti þernunni að rjetta sjer blað og penna og ritaði á miða og fjekk honum: »Herra God- frey Brandon í húsi maddömu Slade í Bellmaire*. »Það skal gert, náðuga ungfrú sagði hánn, hneigði sig og horfði á blaðið. »jeg skal búa rjettina til sjálfur og undir eins. Hefur náðug ungfrúin nokkuð fleira að bjóða mjer?« Karlmannafötín, sem fara svo vel, eru ný komin. Sömuleiðis hattar, húfur, tegnkápur, nærföt og margt fleira. Verð og gæði ætla jeg nú hreint ekki að tala um. Hvergi betra að versla en í Austurstræti 14. Jón Hallgrimsson. Páskavörurnar nýkomnn * eru hvergi betri, en í Hí Versiunin Breiðablik. — Ungfrú Marion virtist hafa gleymt honum. Hún var hugsi. »Skyldi hann nú reiðast af því að jeg sendi honum mat? Ætli honum þyki þetta frekjulegt, ó- kvennlegt ?« Hún leit upp. — »Nei, þakka yður fyrir!« sagði hún og benti honum út. Herrann hneigði sig mjög djúpt, nam staðar sem snöggvast út á ganginum, til þess að glöggva sig á mannsnafninu aftur. »Er það ekki þessi herra, sem var hjer í boði í gærkveldi?* spurði hann þernuna. »Jú, herra minn!« Yfirmatreiðslumanninum stökk ekki bros, — hann kinkaði bara kolli lítið eitt. »Frammistöðumaðurinn sagði mjer, að hann hefði hrósað ýmsu sem var á borðum. Hann er listamaður; það erjeglíka. Hatin er prúðmenni; það er jeg líka. Hann skal fá reglulega kónga- fæðu. Þannig geta göfugmenni og listamenn sýnt hvor öðrum sóma og þakklátsemi. Hann hrós- aði matseðlinum mínum! Því gleymi jeg ekki!« Um kl. 1 kom körfuvagn að kofa Slade og monsieurinn stje út úr honum, á eftir honum kom þjónn í einkennisbúningi með þrjá silfurdiska djúpa. »Handa herra Brandon !« sagði hann og ekkert annað. Honum hafði ekki veríð boðið að afhenda þá með kveðju frá ungfrú Marion

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.