Vísir - 18.04.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1913, Blaðsíða 1
586 I OQtQTbeSt'-iuídýraStir v LCX'X Einars Ámasonar. Fæðingardagar. Besta afmælisgjöfin, fæst á afgreiðslu Vísis. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. 1 l-3og4 8. 25 blöð frá 18. apríl kosta áafgr.50 aura I Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- Langbesti augl.staður i bænum. Aup). Send út um land 60 au. - Einst blöð 3 au lega opin kl. 2-4. Sími 400. s)e skúað fynr kl.3 daginn tynr birtmgu. FÖstud. 18. apríl 1913. Háflóðkl.3,34‘árd. og ld. 3,54‘ síðd. Afntæli; Sigurður Pjetursson, fangavörður. Á morgun: Afmœli: Kpngsbœnadagur. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘ síðar. Einar Guðmúndsson, ntúrari. Ungfrú Asta Asgeiisdóttir. 1 dag opna Jdn Björnsson & Co. Bankastræti 3- Vefnaðarvöruverslun sína Lítið á varningin, því þar verða seldar vandaðar vörur — fyrir lágt verð. Veðrátta í dag. Loftvog r 1 K< Vindhraði bJD JH u. 3 lO <D > Vestme. 733,4 10 NNA i Hríð Rvík. 735 0] 0,2 0 Alsk. ísaf. 738,8| 3,3 N 4 Alsk. Akureyri 736,8| 2,5 0 Hálfsk. Grímsst. 703,0 1,0 SA 4 Ljettsk. Seyðisf. 738,3 1,4 0 Skýjað Þdrshöfn 742,6, 4,3 i S 3 Skýjað N—norð- eða norðan,A — aust- eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig : 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur.8 — hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Frost táknað með skáletri. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru,tást ávalt tilbúnar á Hveríis- götu 6.—Sími 93.—HELQI og EINAR, (sem er nokkurskonar samnings- uppkast). í nefndina voru kosn- ir: Knud Zimsen, borgarstjóri, Tr. Gunnarsson, Sveinn Bjcrns- son og L. H. Bjarnason. Lavoisier, franska herskipið,sem kom í gær, hafði meðferðis póst frá Edinborg. Ur bænum Bæarstjórnarfundur var hald- inn í gær, og stóð hann til kl. 12 á lágnætti, var þá búið að ræða 5 mál af 11 málum, er á dagskrá voru, hinum frestað til næstafund- ar. A fundinum varsamþykt reglu- gjörð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkurkaupstað, með nokkru n breytingum frá hinu upphaflega frumvarpi reglu- gerðarinnar, sem til umræðu hef- ur verið á 2 undanförnum bæar- stjórnarfundum. Erindi Indriða Reinholts um að fá að leggja járnbraut um kaup- staðarlandið, og fá einkaleyfi um 25 ár til vöru-og mannaflutninga á spor- og mótorvögnum um bæinn. Sömuleiðis að fá land á Ieigu á Melunum fyrir vestan olíuskúrana til 25 ára, um 25 engjadagsláttur að stærð, til starfs- ræksluiðnaðar, er hetði jarðrækt 1 för með sjer, að setja þar upp verksnúðju, leggja þangað vatn úr vatnsleiðslu bæarins til notk- unar við væntanlegan iðn- rekstur. Var erindi þetta rætt töluvert, hafði áður legið fyrir veganefnd, en þótti þó eigi nógu vel undirbúið til úrslita. Sam- Þykti því bæarstjórnin, að tjá sig hlynta málefni þessu og kaus 5 manna nefnd til að gjöra ítarlegri samninga við I. R„ með tilliti til veganefndargjörðar frá 16. þ. m. Öskjuhlíðar-járnbrautin syðri er nú fullgjör, og fór gufuvagninn í gær fyrsía sinni um hana fram og aftur. Európa/ kolaskip til Timbur- og. kolaversl. »Reykjavík« , kom í gær; Inn komu fiskiskipin Guðrún frá Gufunesi, Greta og Langanesið, öll eign P. J. Th. & Co., með rýr- an afla. "Vltat\ aj taud\. Isafirði 12. apríl. Beitusíld hefur verið se!d hjer frá Noregi. Kom með hana Lilly bötnvörpu- og lóðaveiða-skip frá Akureyri. Mótorskip frá Akureyri hafa komið hingað nú um mánaðamótin eins og vanter. Þeir stunda hjeðan fiskiveiðar vorvertíðina. 10000,oo kr. skorar sýslunefnd N. ísafj.s. á alþingi að leggja fram til gufubátsferða um Djúpið. Ætlar nefndin svo að sjá um, að póstferðir um Djúpið verði landssjóði kostnað- ariausar. Styrktarsjóður ekkna og barna Isfiröinga þeirra, er í sjó drukkna, er nú kr. 11908,99. Búnaðarsjóður N. ísafj.sýslu er kr. 10099, 12. Á sýslufundinum (17.—19. f. m.) var úthlutað úr hon- um verðlaunum: Eggerti Regin- baldssyni á Kleifum kr. 284,50 og Jóni Hjaltasyni í Kálfavík kr. 75,00. Búnaðarsjóður V. ísafj.sýslu er S kr. 5283,93, og var veittur styrkur S AMSÆTIÐ fyrir herra skijrstjóra Chr. Broberg er í kveld kl. 6. íHotel Reykjavík. úr honum kr. 150 til unglingaskól- ans á Núpi. Símalínu til Súgandafjarðar vildi sýslufundur V. ísfirðinga (25. f. m.) koma á og samþykíi að taka altað 7000 kr. lán til þess, en Suðureyrar- hreppur á að greiða vexti og afborg- un alla af því láni. Sýslan veitir sjálf 1000 kr. styrk til fyrirtækisins. Afli orðinn hjer nokkur. 5—6000 pd. á skip í Samsæti warChr. Broberg, skip- stjóra á Ceres, haldið hjer í gwr» 4slend\x\^\xr ^um »Honum leiðist ekki gott að gera, blessuðum.<- í Extrablaðinu danska frá 22. f. m. stendur eftirfarandi grein með fyrirsögninni » Gunnar Gunnarsson«. (Leturbreytingar gerðar af þýðanda). »Dansk-íslenski rithöfundurinn, Gunnar Gunnarsson, hefur sent frá sjer sögu, »Den danske Frue paa Hof« — af Borgarættar-sögum, — sem er franrhald af »Ormi Örlygs- syni«, er kom út fyrir nokkrum mán uðum. Danska frúin er ung Kaup- mannahafnarkona, sem liefur gifst íslenskum presti, en ekki verður manni 'starsýnt á hana af frásögn > Gunnars, heldur prestinn. Má lengi leita til þess að finna verri þorpara, þjóf og dóna í hempu, en bjer er sagt frá. Pað vœri synd að segja, að nýtísku skáld- in islensku dragi úr, er þeir lýsa hinum ótrúlegustu löstum landa sinna, varmensku, öfund, kjaft- æði, bakmælgisillkvitni og því um líku. »Danska konan á Hofi«, er ekki rnikils virði, sem skáldsaga, en er allmikils virði, sem lýsing á menn- ingarástandinu (í landinu). Ann- ars skrifar höfundurinn Ijett, fjörugt og skemtilega og er ekki laust við þrótt í stílnum i líkingu við gamla sögustílinn. Utgefandi: Gyldendals- bókaverslun. F. 0.« Eaddir almennings. 9 Armanns-glíman. --- Nl. Hvað viðvíkurstyrknum til íþrótta- sambands íslands, þá hafði jeg ekki flanað að því, að segja það, eins og H. B. heldur. Eins og H. B. ætti að vita, er það gjaldkeri sam- bandsins, sem hefur fjármál þess með höndum, en ekki formaðurinn. Fór jeg því til gjaldkerans að leita mjer vitneskju um þetta. Og hann sagði blátt áfram, eins og satt var, að »Ármann« hefði ekki gefið einn eyri til Ólympíufararinnar. Það gleð- ur mig því innilega, að H. B nú, fyrir »Ármanns« hönd, ætlar að fara að gefa fje til íþróttasambands ís- lands, þótt jeg óneitanlega byggist ekki við svona bráðum árangri af grein minni. H. B. endar gre'n sína með þess- um orðutn: »Nei! lijer eftir treysti jegeigi M. T. að fella ólilutdrægan dóm um það, hvað þessum fjelögum hefur borið á milli, því aðalat- riði þess vil jeg eigi gera að blaðamáli, en þau eru þrátt fyrir loforð hr. M. T. enn á bak við tjöldin.* Ef H. B. getur með góðri sam- visku fengið sig til að neita því fyrir sjálfum sjer, að það, sem jeg sagði um viðskifti fjelaganna, sje rjett, — því það veit hann eins vel °g íeS að er — já, þá ekki ein- ungis sætri jeg mig við, heldur þykir frekar vænt um, að Hallgrímur treystir mjer ekki tii að segja satt og hlutdrægnislaust frá eftirieiðis. En hvað því viðvíkur, að hjer sje enn eitthvað á bak við tjöldin, þrátt fyrir loforð mín, þá má það vel satt vera. En jeg hefi gert hreint fyrir okkar dyrum; frá okkar hendi er ekkert á bak við tjðldin. En hvers vegna Ármenningar hafa ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.