Vísir - 18.04.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1913, Blaðsíða 2
V í S 1 R glínit við okkur, það er á bak við tjöldin og það vill H. B. ekki gera að blaða máli. Það skyldi þó ekki fara best á því? Magnús Tómasson. *Si. »Víkingur* no. 104 heldur fund í kvöld á vanal. stað og tíma (kl. Sl/2 e. m.). Meðal annars, sem fram fcr, er kosning á fulltrúa til Stórstúkuþingsins. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsniaður. Kirkjastrœti 8. Venjulega heima k'. 10—11. Kristján Theii stúdent, sem fór vestur fyrir 13 árum, hefur bú- sett sig í vetur í Winnipeg. Tii þessa hafði hann búið iengst af í Chicago . Fólksfiuíningaumboðs- maður Kanadastjórnar ervæntan- legur í næsta mánuði. Leggur af stað að heiman um þessar mundir Starfið hefur nú með höndum Frið- rik Sveinsson málari úr Wintiipeg. í samskonar erindum kemur hing- og um sama Ieyti Stefán Sveinsson fóðursali úr Winnipeg. Fösfudaginn 18. apríl kl, 4 eftir hádegi veiður hjá húsinu nr. 19 við Hverfisgötu haldið uppboð á ágætu iestaheyi- Reykjavík, 11. apríl 1913. Kristín J. Hagbarð. Sandalar (ilskór) "■"i á 7 aura. fásí í í Smjörimsinn I I | • | | Odýrar vefnáðar-g i vomir. Vandaðar vefnaðar- vörur. m „ m 23 K | 1 I £, ÍS p Odýrasta veínaðarvöruversl- ® i un bæarins, aðeins nýar, smekk- i aSc §3 legar, vandaðar og ódýrar K Ívorur. g Stórt úrval af: K 25 Kjólaefnum, allskonar sirts, g 25 tvistlau, flónel, stubbasirts, ú p sængurdúkum.gardínuefni hvítu K g3 og mislitu,fóðurefni ýmiskonar. Ú f Sjöl, stórt og fallegt úr- f| Sg val, nærfatnaður og prjóna- 23 p varningur, allar teg., afar ódýrt K 23 o. fl. o. fl. Margar vöruteg. k p vantar oss því miður enn þá, r| 23 en bót í máli, að mikiö er á p g leiðinni og kemur 28. þ. m. p || Lægsta verð i |j á Islandi. 1 1 Yerslunin 1 23 23 1 Y í K 11 G U E.“. S 23 ” Í Laugaveg 5. £mu$$ötu 1 r K ll L E i G A. Gott orgel óskast til leigu sumar- langt. Uppl. gefur afgr. Vísis. skóversl. Stefáns Gnnnarssonar, Áusturstræti 3. w c ©: “5 s -í 3 : jr c- s < SS3 F vex í áliti með degi hverjum. H ún leiíast við að f u 11 n æ g* j a þörfum allra, með því að flytja .fjölbreyttar, góðar og ódýrar vörur. Ý H”Ö F Greið viðskifti. SViatvöirur besfar í bænum J3 :0 !=* íO Þ3” La o J3 C ^5 eu m <3> > -o 'O O XO 'O a Fyrsta ílokks Miuppsetning, höfuðböð, sewi eyða flösuog hárroti. Antílits- böð með tnassage. Manieure, Ennfremnr bý jeg til úr hári: Búkle-hnakka, lausar búklur, fljettinga og smininga. Einnig hár við íslenska búninginn. Söniuleiðis útvega jeg eftir pöntun: úrfestar, hálsfestar, armbönd, eyrnalokka, kransa, rósir og bókstafi úr hári. Laufásveg 17. t Krssiín i)Æe?r?h©i,i:. ^ Af ýmsuin ástæðum hefur ekkert orðið úr fjelagsskapnurn milli mín og Jóns Laxdals og gengur verslunin framvegis undir mínu nafni. Reýkjavfk 18. apríl 1913. Keinh. Andersson. Góður heitur rnatur fæst allan dagitm á Laugaveg 23. LTS' N Æ Ð Góð íbúð 3—4 herbergja ná- Iægt miðbænurn óskast frá 1. okt. Helst til nokkurra ára. Haraldur Arnason. 2 stofur fást leigðar yfir þing- tímann (með eða án húsgagna) á Klapparstíg 1. í húsí Katrínar Sig- fúsdóttur. Mjög hentugar fyrir þing- mann. íbúðir, 3 og 4 berbergja, fást ieigðar. -Afgr. v. á. Hús lítið er ti! leigtt frá 14. rnaí. Upþl. á Skólav.st. 17 B. Herbergi er til leigu fyrir ein- hleypa á Laugav. 32, uppi. Stofa tueð kjallara-geymslu er til leigu frá Í4. maí. Afgr. v. á. Húsrtæði og fæði fæst fáa daga og lengi. Knattborð til aínota. »Ka?fi Ingólfur«, Stór stofa meö forstofuinng. og góðum húsgögnurn til leigu þ. 14. maí eða 1. júní. Einnig lítið her- bergi tómt eða með húsgögnum þ. 14. maí. Doktórshús við Vesíurgötu. Ingveldur Gestsdóttir. I stofa á móli sól, með forstofu- inngangi, tneð eða án húsgagna, er ti! leigu fri 1. eða 14. maí á Skólavörðustíg 15. B. KAUPSKAPUR Fermingarkjóll fallegur er sölu á Laugav. 24. Nýmjóik er tekin til útsölu frá 1. maí. Uppi. gefnar á Njálg. 42 A Hjólhestur af bestu gerð er til sölu. Sími 384. Fermingarkjóil er til sölu á Vesturg. 27., Sumargjöfin failegasta er lifandi bióm, nýkomin til Marie Hansen, Lækjargötu 12. Peysufötbrúkuð, sumar- og vetrar- sjöl, reiðföt og koffort, eru til sölu með tækifærisverði af • sjerstökum ástæðum. Af.gr. v. á. Strávagga til sölu á Bræðra- borgarstíg 7. Rúmstæði, dýna og undirsæng (fyrir einn mann) til sölu, ódýrt. Afgr. v. á. Tveggjamannafar nýtt fæst með rá og reiða mjög ódýrt. Afgr. v. á V I N N A Útgefandi: Einar Gunnarsson. cand. ph; Prentsmiðja D. Östlunds. Stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu í búð eða bakaríi frá 14. maí. Tilboð, tnerkt »99«, sendist á Afgr. Vísis. Telpa óskast frá 14. maí til að gæta barna. Uppb Laugav. 75. niðri. Unglingstúlka, 11 — I 2 ára, get- ur ttú þegar fengið vinnu í Bakka- búð. Lagvirk ráðvöud teipa óskar eftir innanhússnúningum í góðu húsi í sumar. Uppl. á Bergstaðast. 62. Góð stúlka óskast í hús mán- aðartíma. Hátt kaup. Afgr, v. á. gTAPAD-FUNDifi Silfurbrjóstnál töpuð frá Grjóta- götu upp í Ingólfstræti 9. Finnandi skili henni gegn fundarl. á afgr. Vísis. Kvennskóhlíf fundin. Eigandi vitji hennar á afgr. Vísis. í Nýa Bíó í vanskiium: 1 kvenn- regnhlíf, 1 kvenntrefill, 1 kvennskó- hlíf. Vitjist hálftíma fyrir byrjun sýningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.