Vísir - 20.04.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1913, Blaðsíða 3
V I S I R British Dominions General Iricitríínpp rnnimnv 1 imtfpH Góður heitur matur fæst.allan dagiiin á Laugaveg 23. gegn bæði i váiryggja ennþá hús, vörur og innbú lægra iðgjaldi en öll önnnr fjelög, Reykjavík og út um land. Borga umsvifalausi rjetimætar kröfur. Hafa varnarþing á Sslandi, Nánari upplýsingar gefa S\sUsotv & O ÆTIÐ þess, að e 1 d u r getur eytt eignum yðar á svipstundu. Hin samein. holl. Brunabótafjelög frá 1790 taka að sjer allskonar tryggingar gegn slíku tjóni. • í Reykjavík eru iðgjöld 20#/o lægri nú en áður. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland er Carl Finsen, Aðaistræti 6 a. Talsími 331. Þorvaldur Sigurðsson O g Bankastræti 7., sel]a stoppuð húsgögn af öl!u tagi. ferðakistur, f e r ð at ö s k u r, og taka að sjer aðgjörð á húsgögn- um og barnavögnum og alt, ssm að iðninni lýiur. Ryksogara til að hreinsa með gólfábreiður og stoppaða húsmuni leigjum við þeim, sem þess óska. Fljót afgreiðsla, ódýrar Yörnr, vandað verk! Af ýmsum ástæðum / hefur ekkert orðið úr fjelagsskapnum milli nrín og Jóns Laxdals og gengur verslunin framvegis undir nrínu nafni. Reykjavík 18. apríl 1913. Eeinh. Andersson. G. GISLASON & HAY, REYKJAVIK, vátryggja vörur á sjó gegn lægsta iðgjaldi fyrir the mannheim insurance company, °k líftryggja hagkvœmast fyrir THE SCOTTISH METROPOLITAN ASSURANCE COMPANY LIMITED. Leitið upplýsinga áður en þjer vátryggið annarsstaðar. Nýa verslnnin. (Búð Nic. Bjarnasens) Alla næstu viku selur verslunin með innkaupsverði, meðan endist: Kvenpils, aliskonar Dragtir og Kvennsvuntur. ^jjj^ Kjólatau — Sirs— Tvisttau — Stubbasirs. • 5 £ a k w * W (Ö ■ö ‘0 1 ¥ERSLUNIN /ÍKINGUR / ANDAÐAR í EFNAÐARVÖRUR. o> a ><. -t B) V) r* #)> sr 5> 3 a I# | Sængurdúkur—Sjöl—Nærfatnaður o. fl. • Cymhelína hin fagra Skáldsaga eftir Charles Qarvice. --- Frh »Jeg skal segja vður hversvegna mig langar til að læra«, sagði ungfrú Marion, »jeg skal segja yður það, vinur rninn! — Má jeg ekki nefna yður svo?« Hann kinkaði kolli lítið eitt. »Jeg vil gjarnan vera vinur yðar, ungfrú MarionU sagði hann vin- gjarnlega, en leit ekki upp. »Vissi jeg það ekki?« Hjetum við ekki hvort öðru vináttu um kveldið?« sagði hún og roðinn kom enn í kinnar henni. »Jeg bið yður, sem vin að hlusta á mig og hjálpa mjer.« »Jeg skal gera það, sem jeg í hálfum hljóðum. »Mig Iangar til þess að Iæra j list yðar, Brandon, af því jeg ætla, ef það er unt, að verða lista- kona líka, enginn fúskari, heldur vinna mjer til lífs- viðurværis, heiðurs, frægðar og — til þess að geta gleymt.* Hann starði forviða á hana. »Jeg — jeg skil yður ekki«, : sagði hann. »Þetta finst yður kynlegt, og ; þó ætti svo ekki að vera, eftir því, sem jeg sagði yður um kveld- ið. Jeg sagði yður, að jeg væri sjúk, þreytt, óendanlega leið á þessu lífi, sem jeg lifi. Jeg hef orðið enn þá leiðari á því síðan við töluðum síðast saman, og jeg hef afráðið að losa mig við það.« »Losa yður við það !« »Já, losna við það í eitt skifti fyrir öll. Gullhlekkirnir hafa sært mig nógu lengi og nógu djúpt. Jeg ætla að brjóta þá af mjer og ganga frjáls - frjáls eins og allur þorri meðbræðra minna — frjáls eins og þjer sjálfur, til þess að vinna fyrir mjer og verða frels- isins makleg.« Hann reis ekki upp, en rjetti úr sjer og glápti á hana alveg höggdofa af undrun. »Ungfrú Marion —« »Bíðið þjer, vinur minn, þang- að til þjer hafið hlustað á mig til enda,» sagði hún alvarleg og lagði rnjallhvíta höndina hægt á handlegg honum. — Nú fór heldur en ekki að fara um Cymbelínu. Henni fanst höndin hvíta hvíla á handlegg Godfreys heila eilífð. Og þó var það aðeins eitt augnablik. »Jeg ætla mjer að kynna mjer meginatriði og aðalreglur listar- innar. Jeg ætla að vinna hlífð- arlaust með allri kostgæfni og ástundun, sem konur eiga á að skipa, — og það er ekki neitt smáræði. Þá/og þá fyrst, ætla jeg að kasta mjer út í veröldina,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.