Vísir - 27.04.1913, Síða 1

Vísir - 27.04.1913, Síða 1
503 8 bestir ódýrasrir i verslun Einars Árnasonar. Fæðingardagar. Besta afmælisgjöfin, fæst á afgreiðslu Vísis. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. 25 blöð frá 18. apríl kosta á afgr.50 aura Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- j Langbesti augl.staður i bænum. Aupl. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-8. Send út um land 60 au.— EinsL blöð 3 au’ lega opin kl. 2—4. Sínii 400. j sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu. Sunnud. 27. aprtl 1913. Háflóðki,10,8‘árd. og ki. 10,41' síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli; Jón Jónasson, útvegsbóndi. Á morgun: Póstácetlun. Botnía kemur frá útlöndum. J&lfcUttjijwtestttt: \ $z\áL í kveld kl. 7 síðd. Efni: Sáttmáli góðrar sam- visku við guð. Hver erhann? Hvenær og hvernig er hann gerður? Allir velkomnir. O. J. Olsen. 1. Söfnuður S. d. adventista: Samkomu- 0*p^^^,við Grund- húsið arstíg. Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. öVst síðd. Allir velkomnir. O. Östund. Drekkið Egilsmjöð og Maltextrakt frá innlendu ölgerðinni „Agii Skallagrímssyni“. ÖHð mælir með sjer sjálft. Sírni 390. taudx. Heklugos. Fyrstu frjettir. Eyrarbakka, föstud. kl. 4. 1 Kiukkan 3 í nótt varð vart hjer við jarðskjálfta, hann var þó svo hægur að ekki fjellu munir af hyll- uni, síðar um nóttina komu hier 3 aðrir kippir, allir fremur hægir. Uppi í sýslu var stöðugur hrist- ingur frá kl. 3 til 6 í morgun, en þó fremur hægur. Þegar birti í morg- un sást gufumökkur mikill fyrir framan og austan Heklu og stóð hann beint í loft upp. Ætla menn að eldurinn sje í lægð mikilli, rjett norðaustur af fjallinu. Þar er alt fult af snjó og hefur hann bráðnað og runnið í eldhafið. Engar dunur eða dynkir hafa heyrst, en fjallið er nú hulið þoku, svo ekki sjest til mökksins. Tveir eldar. Eyrarbakka, föstud. kl. 8 síðd. Nú sjest glögt porðaustur til Heklu og eru eldarnir tveir. Sá, sem nú er kominn f/am, er miklu fjær. Mökkurinn þaðan er afar stórfeldur og svartur. Hinn mökk- urinn er og farinn að dökkna. Þessi nýi mökkur er í beinni átt til Vatna- jökuls, en mun þó vera miklu nær, því frá Vestmannaeyum bera mekk- irnir saman (þ. e. sjest ekki nema einn mökkur.) jarðskjálftakippir hafa verið nokkr- ir hjer og nú einnig miklir dynkir heyrast. Nú ætla menn að þessi nýi eldur sje í Valahnjúk. Hekla er nú orðiri dimmblá, þó er það ekki af því að snjórinn á henni sje bráðnaður, heldur niun reykur hafa lagst um hana. Ekki er enn eld- litur á lofti. jarðskjálftinn var svo mikili í nótt á Rangárvöllum, að fólk flýði úr bæunum og lá úti í tjöldum. Frá efstu bæum við Heklu hefur ekki frjest enrt. Á Ægisíðu sást aska á vatni í dag. Stórfelí eidsvæði. Eyrarbakka, laugard. í gærkveldi sáust eldarnir mjög vel — háir og stórir eldstólpar og einkar fagrir ásýndum. Nú mátti sjá að eldarnir, sent nær eru, eru tveir, má fullyrða að ann- ar þeirra sje í Krakatindi, sem gaus 1878. Þeir, sem fjær eru. eru aftur mjög margir og virðast vera á mílu breiöu svæði. Svo virtist, sem Hekla sjalf væri farin að loga, en það sjest elcki 1 glögt. Snjórinn bráðnar óðum af henni og er hún nú auð efst. Dunur og dynkir heyrast við og við, sem fallbyssuskot. Jarskjálfta- kippir eru og við og við, en hægir. Víða hjer eystra svaf fólk í föt- um í nótt og margir í tjöldum. Mikil brennisteinsfýla er nú í Ioftinu, en ekki hefur veruiega orð- ið vart við ösku. Vestmanneyingar ætla að einn eldurinn sje í Torfajökli. En víst er um að eldsvæðið er mjög stórt. Jarðsprunga. Efra-Hvoli, laugard.kveld. Jeg var staddur í Hvammi und- ir Eyafjöllum nóttina milli 24. og 25. Frá því kl. 3 og til fram um miðj- an morgun töldum við þar um 20 kippi. Harðastur var kippurinn kl. 5. — Unt það leyti sá Vigfús bóndi. á Brúnum í V. Eyafjailahr. koma ttpp mökk mikinn norð-austan við Heldii. í gærkveldi var frá Miðey að sjá eldstólpa um Heklu og samanhang- andi eldglampa þar langt austur frá með mörgum eldtungum, svo sem væri þar jarðsprunga vnikil með gígum. Nú er að sjá biksvarta rák frá rótum Heklu í áttina til Krakatinds | og öll er Hekla rykug að austan. Hjer er mikil lykt i lofti, áþekk \ eins og þegar sjóðheitu járni er í dýft í vatn. B. Að ausian hefur fretst um tvo skipreka, ann- an á Sijettuleitisfjöru, en hinn í Lóni. Það voru hvorttveggja frakknesk fiskiskip, mannlaus og brunnin öll ofan. Þykja þetta mjög undarlegir rekar og hjá- trúaðir menn ætla, að það bendi til stórtíðindi (frá Heklu). Af Akranesi. Mótorbátar hjeðan nokkrir eru að veiðum í Garðinum og Sattd- gerði og hafa aflað 6—10 þúsund af netafiski. Róðrarbátar heimafyrir hafa mjög •'tið aflað, enda ógæftir miklar. Af Vatnsleysuströnd. Dáinn er Itjer á sunnudaginn var rnerkisbóndinn Ouðrnundur Ouð- muudsson á Auðnum, eftir lang- varandi legu. Var á áttræðisaldri. Gildur bóndi og Vel fjáður. Jarðar- förin fer fram 6. rnaí. Úr Garðinum. Aflalaust er nú orðið hjer og í Leirunni. Dingmálafundi halda þingmanns- efnin þessa dagana ltjer unt slóðir. F»ingmálafundur verður haldinn í Hafnarfirði 30. þ. m. kl. 6 síðd. Skeiðará hlaupin, Eyrarbakka, föstud. Hlaup byrjaði í Skeiðará í fyrra- dag. Var hraðboði sendur austur til þess að stöðva póstinn. Sýslu- maður var fyrir austan ána og kemst ekki heim nema sjóveg til Reykja- víkur. Aðal-hlaupið ekki orðið enn. Mótorskipið Hekla ferst. Bolungarvík, föstud. { nótt strandaði hjer í ofsaroki, mótorskipið Hekla frá Akureyri Mönnum varð bjargað í land á sfð- asta augnabliki. Akureyrarfrjettir. Akureyri, laugard. Hólum hlekkist á. Á Kópa- skeri í Þingeyarsýslu mistu Hólar þrjú af fjórum skrúfublöðum sínum. Mannslát. Nýdáinn er ifristján bóndi fónsson á Ulfsbæ í Þingeyar- sýslu. Fjörgamall og blindur í nolck- ur ár. Góður bóndi meðan hann naut sín fyrir elli. Ökumannafjelag er hjer stofn að og hefur það samið verðskrá. 60 aura um klukkutímann taka þeir fyrir fólksft. kerru með 1 hesti fyrir. Aflalaust er hjcr með öllu. Samsöng mikinn hjeldu á sunnu- daginn söngmeistarar vorir, þeir Geir biskup Sæmundsson og lækn- arnir þrír, Steingr. Mattíasson, Valde- mar Stephensen og Sigurður Ein- arsson, og urðu menn stórhrifnir. lðnskólanum hjer var sagt upp á sunnudaginn. Hafa þar verið 34 nemendur. Forstöðumaður skólans er Adam Þorgrímsson. Hann fer til Vesturheims í sumar. Barnaskólabörn skemtu bæar- búum hjer á sunnudaginn með leik- fimissýningu, upplestri og söng. Var verulega ánægjulegt að sjá og heyra til þeirra. Efrahvoli, laugard. Jarðarför Kjartans pröfasts Einarssonar var í gær og þar samankomið mikið fjölmenni — frek 300. Bátstapar. Bolungarvík, fimtudag. I ofsaveðri í dag fórst mótor- bátur hjeðan úti á djúpi. Mann- björg varð með naumindum. Ann- an mótorbát rak hjer upp og brotnaðí hann í spón. Átta mót- orbátar hjeðan hleyptu inn til ísafjarðar. I Hnífsdal brotnuðu fjórir mótorbátar. Garða-prestakall-! Eyafirði, laugard. Sökum sundrungarinnar í söfn- uðumGarða-prestakalls ætlar sjera Þorsteinn Briem ekki að taka við prestakallinu, og mun því verða slegið upp aftur sem lausu. Biðjið kaupmann yðar um pálmasmjör! y Ur bænum. Eldbjarma allmikinn sáu menn hjer í gærkveldi í austri. Fór fjöldi manns upp að Skólavörðu að skoða hann þar. Æfintýrið er leikið í síðasta sinn í kvöld. Hefur verið hjer leikið alls 15 sinnum í vetur. Jarðskjálftamælirinn liefur ver- ið allórór, einkum í fyrramorgun og sýndi stöðugan hristing eftir kl. 4 fram á niorgun. Sterkastir kippir voru kl. 4,20’ og ld. 4,25’ í fyrra- morgun. La France, spítalaskipið kom í gær. I gærkveldi rak það upp að »Battaríinu« hjer, en skemdist ekki til muna, og hafði sig sjálft út. (Frarnhald á öftustu blaðsíðu.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.