Vísir - 07.06.1913, Page 1
631
21
besrir ódýrasiir
i verslun
Einars Árnasonar.
| Fæðlngardagar. j
ii Besia afmæMsgjöfin, fæst á afgreiðslu j
’! Vísis.
‘ -Viur út alla virka daga. — Sími 400.
Afgr.i Hafnarstraeti 20. k). !1-3og4-7.
| 25 Wðö’frá 18. mai kosta á afgr,50:aura. Skrifstofa í 'Hafnarstræti 20. Venju
! Send út um iar.rl 60 au — Eínst. biöð 3 au. !ega opin kl. 2—4. Sími 400.
I
Langbesti augl.staður í bænnm. Augl.
sje skilað fvrir kl.3 daginn fytir birtingu.
Laugard.t-T. júní 1013.
Háflóð kl.7,7‘árd. og kl.7>32‘síðri.
Afmœli.
Ari Jónsson, aðstoðarmaður.
Matth. Einarsson, læknir.
O. J. Havsteen, galdkeri.
Porst. Guðmundss. fiskimatsm.
aj
Þjóðskáidið nær áttræða Matth.
Jochurnson, var að ganga »morgun-
íúr« uppi á höfða í indælu veðri
árla dags 8. þ. m. og niætti þar
Stefáni skólameistara. »Þakka þjer
fyrir gufuskipagreinina í »Landinu«
um daginn, hún var ágæt« sagði
Matthías. Skólastjóri svaraði með
orðum Skarpbjeðins: »Eftir er enn
yðvarr hluti«. — *Það væri rjettast
að búa til fáeinar vísur« sagði skáld-
ið og svo skiidu þeir. Klukkan
hálftíu kom Matthías tii ritstj. ,N1.‘
»Hvaða skelfingar draugur ertu, ligg-
ur enn í rúminu, ungur maðurinn,
en jeg nærri áttræður fauskur búinn
að yrkja þetta hancla þjer«. - Það
var runhendan, sem hjer er fyrst í
biaðinu. Hann hafði kveðið hana
og hreinrítað á tœpum klukkutíma.
Leiki aðrir öldungar eða góðskáld,
þótt yngri sjeu, slikt eftir! — Sjera
Matthías er með afbrigðum ern bæði
andlega og líkamlega.
Norðurland 10. maí.
Riðuveiki svokölluð erásauðfje
í Skagafirði. Er Sigurður Einars-
son dýralæknir að rannsaka veikitia
og ráða bót á henni.
Sjúkrasamíag er komið á fót
á Sauðárkrók fyrir forgöngu Ung-
mennafjet.»Tindastóls« og mjög ötula
framgöngu hins setta hjeraðslæknis
Björns Jósepssonar, eru fjelagar um
60. Læknirinn hafði haldið fyrir-
lesíra og síðan fundi, en loks veitti
hann öllum er í fjelagið vildu ganga
ókeypis læknisskoðun og enn gaf
hann til tyririækisiris úr eigin vasa
kr. 40.oo, og er hann þó á förum
úr njeraðinu.
Frú Ásdís Þorsteinsdóttir,
kona Sigurðar skólastjóra á Hvítár-
bakka, kom hingað með Ingólfi
síðast sjer til læknlnga. Hún er á
svo góðum batavegi, að hún fer
ahur uppeftir með Ingólfi á morgun.
Þurfti ekki á holskurði að lialda.
BSðjiö kaupmann yðar
um páimasmjör!
Jón Runólfsson skáld og kenn-
ari frá Winnigeg er meðal þeirra
Vestur-íslendinga, er koma með
Sterling hingað í næstu viku.
heldur
leikflmisflokkur U, M. F. iðunnar
(undir stjórn hr. Björns jakobssonar)
sunnudag 8. júní ki. 4 e. h. á íþróttavellinum.
Hornablástur byrjar á Austurvelli kl. 31/? og þaðan haldið suð-
ur á »Mela<.
Þetta er í eina skiptið á þessu sumri, er bæarbúum gefst kost-
ur á, að sjá konur sýna leikfimi.
Nánar á götuauglýsingum
Lílrliicfnr^pp viðurkendu, ódýru.fást
iIRAIollII íidí ávalt tilbúnar á Hvertis-
vötu ó.—Sími Ó3.—HELGI og F.INAR.
nafniHelen Keller,til aó kennadrengn-
um. Hún er sjálf bæði blind, heyrn-
arlaus og mállaus, en ameríkanskri
stúlku tókst samt að kenna henni,
svo nú talar húri fullum fetuin, þó
hún heyri ekkert nje sjái. Hún er
stór gáfuð kona og hámentuð,
skilur og ritar öl! höfuð-málin, cg
er frægur rithöfundur.
Herhvöt.
»Líf er nauðsyn, lát þig hvetja,
líkst ei gauði, berstu djarft,
vertu’ ei sauður, heldur hetja,
hníg ei dauður fyr en þarft.
Geliur árgali
gleymum draumhjaii,
hættum skrumskvali,
skúma glystali:
Hnjúkar háfjalla
hvellir þrá-gjalla
stefnu stórsnjalla:
að standa eða falla! —
9
Söklcvi svefnmara,
svimi loftfara,
ra"kni raupara
ríkis-tálsnara;
þagni gómþvara
þrætu-hvalfjara;
munn og mál spara
mun oss þarfara.
Stíluð er stefna
stærri málefna;
Samúð að efna,
sundrungu hefna.
Hugur stórræða
hiti fjör æða:
heyrið hryn kvæða
liaisins áttræða!
Eitt er alrœði:
allra samkvæði
í orðum sem æði
efla liagfræði,
samvinnu stjetta
síngirnd að rjetta,
lýða stríð Ijetta,
líf og sál metta.
Báleldar braka! —
best er að vaka,
striða samtaka,
stara ei til bako.
Er ei hvað annað
oss til lífs bannað,
kent, sýnt og santiað,
sern oss fær mannað?
Engin »stjórn« græðir
alt sem oss mæðir;
sólin sjálf bræðir
seint jökulhæðir.
Samúð skal fæða,
samúðin græða
fólk vort og fræða —
ijollin sjálf »klæða«.
Fólkið skal finna
fúsleik að vinna,
og afrek inna,
sem allir sinna, —
sem alla vekji,
sem engiti hreki,
og sundrung reki
eins og »dratnot«-dreki!
Styðjum nú starfa
stærstu landsþarfa!
Hver sem á arfa
hönd selji djarfa!
Fyrst þegar fleyin
fljúga glymveginn,
frjáls og vor eigin,
eykst oss þjóðmegin.
Sje jeg í anda
saineining landa,
vefinn vítt þanda
viðskifta landa
Skín á glógyðju
Garðars í miðju,
sannleiks að iðju
í Sökkvabekks smiðju!
Matth. Joch.
o.
í síðustu »Lögrjettu« nefnirskáld-
ið Gunnar Gunnarsson gulmórautt
jökulvatn. Þetta er sök sjer um
æfintýraskáld; en aldrei hef jegslíkt
sjeð, fremur en þetta mjólkurhvíta
jökulvatn sem þeir skrifa uin Þor-
valdur Thoroddsen, Daniel Bruun
og aðrir.
í síðustu »Lögrjettu eru einnig
fróðlegar upplýsingar hafðar eftir
Forberg símastjóra og G. Zoega
verkfræðing, um Skeiðarársand og
og jökulinn eftir hlaup, en sjera
Magnús á Prestsbakka hefur sagt
áður frá hlaupinu á tiltakanlega góðri
íslenzku.
Sumarið 1Q06 fór jeg um Skafta-
fellssýslurnar og tók í þeirri ferð
eftir ýnisu sem aðrir ferðamenn
höfðu ekki sjeð eða að minsta kosti
ekki getið um. Er sagt frá sumum
þessum athugunum í tfmariti land-
fræðisfjelagsins í Berlín 1907, bls.
597—621 ; hef jeg þar m. a. reynt
að leiðrjetta skakkar hugmyndir sem
jarðfrreðingar virðast hafa gert sjer
um jökulhlaup og þýðingu þeirra
fyrir jarðmyndun. í ritgerð þessari
sem jeg riefndi, hef jeg ekki getið
um að sum jökulhlaup kunni að
standa í sambandi við hveri undir
ísnum og virðist þó ástæða til að
ætla það. Jöklafýlan, sem er brenni-
steinsvatnsefnislykt, getur varla staðið
af öðru en brennisteinshverum undir
ísnum. Virðist iíklegt, að hverirnir
bræði svo jökulinn, að hann sígi
eða falli niður með köflum og af-
renslið stífiist, unz vatnsþrýstingin
er orðiu svo mikil, að ekki stenzt
við, og áin ryður öllu frá sjer. Nefna
menn það hlaup.
5. 6.
Helgi Pfeturss.
Ur bænutn.
Messað verður í Fríkirkjunni á
morgun kl. 5 e. h. (ekki á hád.)
Ferming og altarisganga er á
morgun í dómkirkjunni hjá sjera
Jóhanni Þorkelssyni.
Drekkið Egilsmjöð og Malt-
extrakt frá innlendu Ölgerðinni «Agli
Skallagrímssyni«. Ölið mælir með
sjer sjálft. Simi 390.
Alfons konungur á Spán; |
á son 5 ára gamlan, að nafni j
Jaime. Hann er bæði mállaus og !
heyrnarlaus, og hafa læknar lýst
yfir því, að ómögulegt væri að
lækna hann.
Nú liefur það ráð verið tekið,
að fá frá Ameríku nafnfræga stúlku,að
FALLEGrAE
stofuplöntur
(blaðplöntur) eru til sölu í
Ingólfshúsinu,