Vísir


Vísir - 07.06.1913, Qupperneq 3

Vísir - 07.06.1913, Qupperneq 3
V í S i H Ú n itara-ki r kj u þi n g. íslenskir únitarar vestra hjeldu sjöunda kirkjuþing sitt í Winnipeg 18.—20. apríi síðastl. Erindrekar komu 4 frá Gimli, 2 frá Mory Hill, 3 frá Grunnavatns- byggð, 11 úr Winnipeg og auk bess prestar og embættismenn kirkju- fjelagsins: Skapti B. Brynjólfsson for- seti, sjera Rögnv. Pjetursson, »Field Agent*. sjera Guðm. Árnason, sjera Albert E. Kristjánsson, Björn B. Olson útbreiðsl ustjóri, Pjetur Bjarna- son og Guðm. Guðmundsson. Rætt var meðal annars um ald- urshæli fyrír íslensk gamalmenni vest- anhafs. Ákveðið að gefa út, auk tímarits- ins Heimis, Sunnudagaskólarit, Hand- bók presta og grundvallarlögin. Talað var um að fá prest frá íslandi. Næsta kirkjuþing ákveðiðað Lund- ar, Man., 19. júní að ári. Að loknu þingi hjelt Únitar. söfn- uðurinn í bænum þingmönnum og gestum sanrsæti í fundarsal kirkj unnar. í sambandi við þingið flutti sjera Rögnv. Pjetursson fyrirlestur um »siði og helgisiði« og sjera Guðm. Árnason um »kristilega siðfræði*, og síðasta þingdag voru umræður um »trúarhorfur meðal íslendinga«. Ue\l\&fat\flu, {\xí\xx \ og uotið ekki cement, nema þetta Guðm. Benjamfnsson, Qrettisg. 10., flytur fólk og flutning niilli Rvíkur og Hafnarfjarðar. Sínii 149. rifa- og firðtals-áhöld, sem flutt eru með sjer, Ijósmynda-áhöld, mæl- ingaáhöld o. s. frv. Heiðursforsetar þessa móts etu hertoginn af Connaught og furst- inn af Teck. Samkomu- við Grund- s m skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. Leiðisgrindur um ífö ieiði lil | sölu, með eikar- fótstykkjum. R I v, á. § húsið §^25^?' arstífl' Samkonia sunnud. kl. 6lJ« síðd. Allir velkomnir. D.Östlund. Spæarar. Ölíegundir Ölgerðarhussins ,Reykjavik‘ eru mótmælalaust bestar. Saaer eru gerðar úr besta efni og fast í öllum verslunum bæarins Þar kaupa sjúkrahúsin eingöngu. Kallið í síma 354. 1. Islandsferð. Allir þekkja drengina í mórauðu fötunum, — spæarana, — sem eru nálega í hverri borg í norðurliluta álfunnar og meðal annars lijer í Reykjavík. Þeir eru úti sýnt og heilagt að leika sjer að allskonar æfingum, sem til gagns mega verða. Danski sendiherrann í Berlín, Moltke greifi, hjet í fyrra 10D0 kr. verðlaunum þeim spæarahóp i Dan- mörku, sem sýndi besta frammi- stöðu á tímabilinu 1. okt. ’ 12 — 1. maí 1913. Reyndu sig í því skyni 10 hópar og var hver þeiria próf- aður 25 sinnum. j Nýlega hafa svo dómsúrslitin ver- t ið birt og er verðlaununurn sam- kvæmt þeim skift milli tveggja spæ- arahópa í Hellerup, en þeim ltafa stjórnað Hartvig-Möller, skólastjóri, og Lembcke herstjóri. Verðlaununum— þessum þúsund krónum — er nú ákvcðið að verja til íslandsferðar í sumar og verða í þeirri för um 20 spæarar. í þess- . um Hellerupsflokkum, sem unnu verðlaunin, eru meðal annara Fnð- rik krónprins (14 ára) og Knútur prins bróðir hans (12 ára). Þeir verða þá, ef til vill, í förinni. 11. Alþjóðamót í Birmingham á Englandi verð- ur í sumar, 1—8 júlí, alþjóðamót spæara, og er búist við afarmiklu fjölmenni þar. Frá Englandi einu er talið að verði þar tuttugu þús- undir spæara. Á móti þessu verður meðal annars sýning á allskonar áhölduni, sem spæarar í ýmsum Jöndum hafa gert sjer, svo sem firð- I g P m leitað e r, fást hvergi betri kaup á leir- og gler-vöru, postulín og búsáhöldum en í Á oiíiu áii eru ssld 48,000. Kaupið ekki talvjelar með af- skaplegu verði. Petitophon er hln fullkomnasta talvje! nútímans JHan endurtekur tal, söng og hljoðtæra- r slátt hátt, hreint og skírt án nokkurs urgs eða f annara ankahljóða. Hann er hinn fullkomn- asii að gerð og útbúinn með hinm nákvæm- _____ ustu gangvjel, hefur nrjög sterka fjöður og Lengd 25, breidd 25. hæð 171/, cm. treklin innbygö. Petiíophon, útbúinn í fallegum skygðum kassa með storn plotu með log um báöu megin, kostar kr. 14,80. , . . Hann er sendur kaupanda að kostnaðarlausu í sterkum trjekassa. Athugið. Mörg meðmæli og þakkaravorp til sýnis. Á Pethophon má nota allar tegundir af Orammofonplotum Skrautverðskrá vor, hlaðin myndum af hljoðfærum, urum, gHK si - g g y varningi, og Grammofónplötur sendast ókeypis eftir ... : trá öoau ) Stærsta úrval á Norðurlöndum af plotum (með logum bað" "^sqade 4 ENokrðuriöndyrir Nordisk Vareimport Köbenhavn N. - Pöntunarseðill. Undirritaður óskar að fá sendan kostnaðarlaust gegn eftirkröfu i samkvæmt tilboði í »Vfsi«, 1 Petitophon með tvispilaðri plotu og i öðru meðfylgjandi í trjekassa ásamt stórri verðskra með myndum, | fyrir kr. 14,80. ................................. TÆKIFÆRISKAUP. Nokkur ný orgel frá viðurkendum verksmiðjuni til sölu með innkaupsverði að viðbættum flutningskostnaði, hjá G. EIRÍKSS. Hafnarstr. 20. Cymbelína Mn fagra. Skáldsaga eftir Charles Garvice. _____ Frh. Hann roðnaði í framan af dýpstu meðaumkun með henni, og kvald- ist sáran af því að hugsa um, hverja lægingu og iðrun þótti hennar yrði að þola, hverja hjartasorg liún hlyti að bera, Hann gat bara aumkvað hana sárt, en annað ekki. Hann átti ekki minsta gneista af ást til hennar, — hugur hans og ást var öll og óskift hjá Cymbelínu hans, — henni Cymbelínu hans fögru. Og hve oft og hve sterklega sem ungfrú Marion hefði játað honum ást sína, og þótt liún hefði fleygt sjer fyrir fætur hans, hefði hann samt verið Cymbelínu trúr, — stúlk- unni, sem liann unni af alhug með óbifandi viljafestu og manngöfgi. — Þetta var ljóta klípan, og í svipinn óskaði hann þess næstum, að hann hefði aldrei til Bellmaire komið. Hjer var vandi úr vöndu að ráða. Hvað átti hann að taka til bragðs? Eitt var sjálfsagt: hann varð að forð- ast framvegis alla samfundi viö ung- frú Marion. Hann varð að reyna að sjá hana aldrei oftar. Henni var sársauki, þó ekki væri nema að sjá hann, og fyrir þá kvöl varð hann að koma í veg, — já, hvað sem það kostaði, jafnvel það að fara úr Bellmaire og burt frá Cymbelínu — fyrst um sinn. Sárt fjell honum, að svo hlyti að verða, og hann var í þungu skapi ^egar hann kom heim og hallaði sjer í hægindastólinn, ljemagna og leiður á lífinu. Silfurdiskarnir stóðu á hliðarborð- inu í stofunni. Maddama Slade hafði þvegið þá og sett þá þar. Ekki batnaði honum við að sjá þá og hann hringdi bjöllunni. Maddama Slade kom inn. Hún var föl mjög og leið auðsæilega ílla. Hún var titrandi og utan við sig, hikandi og eins og á nálum. Ekki leit húu upp; hún stóð við hurðina og hjelt um snerilinn. . »Æ, gerið svo vel, maddama Siade, og takið þessa diska burtu og sendið þá til hertoga-hallarinnar. Undir einsU sagði Godfrey. Hún tók þá þegjandi og var að fara út með þá, þegar hann kom í veg fyrir hana og spurði: »Hefur Bellmaire jarl komið hjer meðan jeg var úti?« Hún skalf svo nærri lá að hún misti niður diskana. »Hver þreniillinn gengur að yður, kona?« spurði hann alvarlegur og hálf ergilegur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.