Vísir - 13.06.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1913, Blaðsíða 1
637 2 m k i §a i ^4-r-í-ba beslir ódýrascr ÖTQ P i verslun ^ ^vvX PinctrQ Árno Einars Árnasonar. æ583mæ®S53S5SSS{«&^æJ!5®S8B88S@8SS8B8«®œí m m § i i i M Stimpla og Bnnsiglismerki útvegar afgr. Vísis. Sýnishorn liggjaframmi. >sí m 1 Kemur út alla virka daga. — Simi 400. Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. il-3og4-7. 25 biöð frá 12. júní kosta á afgr.50 aura. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- Send út um land 60 au — Einst. blöð 3 au. lega opin kl. 2—4. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu Föstud. 13. júní 1913. Háflóð kl.l 2,12árd. og k!.12,53‘síðd. Afmæli. Árni Árnason, söðlasm. Árni Jóhannsson, bankaritari. Guðni. E. J. Guðmundsson, bryggu- smiður. Veðrátta í dag. > U—i . o £ a ‘xO C3 Æ T3 C > 'OD u* =5 tO <u > Vestme. 755,3! 5,6 s 8 Regn Rvík. 753,5 7,0 SA 2 Regn ísaf. ,754,3 5,7 A 6 Regn Akureyri 755,9 6,8 S 4 Skýað Grímsst. 721,0 4,5 SSA 3 Skýað Seyðisf. 75 7,Ó 8,3 SSV 3 Skýað Þórshöfn 764,6 i 8,4 I VSV 3 Skýað j N —norð- eða norðan,A—aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ■g ;0—logn,l—andvari,2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— síinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvas3viðri,9 stormur.l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost. Líkkktlirnor viðurkendu, ódýru.fást LUtVhiðllJl íldl ávalt tilbúnar á Hverfis- • otu 6,—Sími 93.—HELQI og EINAR. K. F. U. M. Kl. 8x/2 Væringjaæfing. — ■— Fóiboltasvæði, w7z«íz(fjöl- mennið). Vísir kemur út aftur kl. 4 í dag með frásögn af viðburðun- uni i gær. \ Ur bænum. í gærkveldi. Eftir fundarboði þingmanna Reykjavíkur var haldinn borgara- fundur í gærkveldi kl. 9 í Barna- skólagarðinum. Kom þar saman fjölmenni svo mikið, að varla hefur meira verið hjer saman- komið fyr. Fundarstjóri var kosinn Magn- ús Einarsson dýralæknir, en hann nefndi sjer skrifara Ólaf Bjöms- son ritstjóra og Björn Pálsson ritstjóra. Fyrstur tók til máls Lárus H. Bjarnason prófessor, þá mælti Jón dócent Jónsson; enn talaði Bjarni Jónsson frá Vogi, Árni sagnfræðingur Pálsson og Árni Árnason. Var borin upp svo- hljóðandi tillaga LárusarH.Bjarna- sonar: Fundurinn mótmælir eindreg- ið hervaids tiltektiun «Fáikans« á Reykjavíkurhöfn í morgun, sem bæði ólögmætum og óþol- andj. Var hún samþykt með upp- rjettum höndum manngrúans, en er leitað var mótatkvæða, voru engin til. Pá var borinn upp viðaukatil- laga Bjarna Jónssonar frá Vogi, svohljóðandi: Fundurinn telur sjáifsagt, að hjereftir \eið’ eiriungis ísi. fáni dreginn á stöng hjer í bæn- um og væntir þess, að svo verði um land ailt. Var sú tillaga samþykt á sama liátt í einu hljóði. Ólafur ristjóri Björnsson stakk þá upp á, að gengið væri til minnisvarða Jóns Sigurðssonar og sungin þar ættjarðarkvæði, og hjelt svo mannsöfnuðurinn þang- að og var þá kominn þar lúðra- flokkurinn »Harpa«, er spilaði nokkur lög. Var þar hrópað fer- falt húrra fyrir ísland, fyrir ís- lenska fánann og fyrir minning Jóns Sigurðssonar. Eftir það fór fjöldi fólks út á Skansinn og varð hann alþakinn mönnum, og þar sungin ætt- jarðarljóð, en að því búnu skild- ust menn. Vísir kemur út kl. 4 í dag með nánari frjettir. Vorblóm seldi »Hringur« hjer á götum í gær, bláar sóleyar með hvítri miðju, í tilefni af við- burðum dagsins. Varð salan álitleg. Biðjið kaupmann yðar um pálmasmjörl Botnía fór í gærkveldi til út- landa. Meðal farþega voru kona og tvær dætur Th. Thorsteinssonar kaup- manns, kona Björns doktors Bjarna- sonar, Kreyns kaupmaður f Ham- borg og 4 Englendingar. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu Ölgerðinni «Agli Skallagrímssyni«. Ölið mælir með sjer sjálft. Sími 390. Skálholt fór í gærmorgun suður og ausfur um land. Meða! nm 50 farþegja voru Benediktalþingismaður Sveinsson, Andrjes augnlæknir Fjeld sted, Jón verkfræðingur Þorláksson, Eggert bóndi Briem, Þórarinn B. kauphallarstjóri Guðmundsson, Carl umboðssali Guðmundsson og Sig- hvatur bankastjóri Bjarnason. i nnri-T ir i mr i rr i-n ■■ ir in n nm i — mu i w rmrr-—* 1■——■—i Af því að ýmsir hafa verið að bera mjer á brýn, að jeg væri höf- undur að greininni »Snubbótt ferð« í »Vísir« í gær, vildi jeg mega biðja »Vísir« að geta þess, að jeg hafi ekki þá grein ritað. Ritað 12.-6. 1913 Árni Árnason. Akureyri, fimtudag. Þingmálafimdur að GrurEtá. í gær var haldinn þingmála- fundur að Grund í Eyafirði og voru þar samankomnir um 70 kjósendur. Pingmenn sýslunnar voru þar báðir. Höfuðsamþyktir voru: Aðflutningsbannslögin sjeu afnumin þegar. Samþ. með 40 : 20. Sambandsmálinu sje ekki hreyft á næsta þingi. Samþ. í einu hljóði. Ráðherra var hlyntur afnámi aðflutningsbannslaganna. Skýrði frá 34 stjórnarfrumvörpum í ár. ísafirði, fimtudag. Stórslúkuþingið. Stórstúkuþingið hófst í gær með guðsþjónustu hjer í kirkj- unni. Sigtryggur Guðlaugsson prjedikaði. Tuttugu og fimm fulltrúar mættir og ýmsir stórstúkumenn fleri væntanlegir. Helmingur full- trúanna er frá Reykjavík. ísfirðingar höfðu góðan undir- búning og hjeldu 9. þ. m. stór- stúkunni samsæti. Útbreiðslufundur var haldinn 10. þ. m. og var þar fjölmenni. Sjö ræðumenn. Indriði Einarsson stjórnar þing- inu, þar sem stórtemplar er fjar- verandi. Aðalsfarfið er enn í nefndum. Blíðviðri komið eftir kulda- storma. Almenn ánægja. Blaðfregnanefnd ísafirði, fimtudag. Guðmundur skáld kvaddur. Hjer var Guðmundi skáld Guð- mundssyni haldið skilnaðarsam- sæti, um leið og stórstúkuþing- mönnum var fagnað. Voru margar ræður fluttar houum. til heiðurs og honum þakkað gott starf og ánægjulega samvist á ísafirði. Aðalræðan hjelt Helgi Sveinsson bankastjóri. ísafirði, fimtudag. Isfirðingar sanrtaka. Við frjettirnar frá Reykjavík er hjer sem óðast verið að draga upp íslenska fána, en furðu fáir til. Talað um að sítna til ná- lægra kaupstaða og skora á menn að sýna nú lit. Stórstúkan lætur sjer hvergi bregða, hvað sem Eyfirðingar segja um bannlögin. Tíðindamaður. Akureyri í dag. Þingmálafundur Eyfirðinga. Búnir eru fundirnir á Grund og Staðartungu. Á báðum sam- þykt í einu hljóði að hreifa hvorki við stjórnarskrármáli eða sanibands- máii á næsta þinrj, og var ráð- herra því eindregið fylgjandi. Sömuleiðis samþykt á báðum fundum með yfirgnæfandi at- kvæðafjölda, að afnema bannlögin nú þegar. Ráðherra var því og fylgjandi. Tillaj^a kom frá Stefáni Bergs- syni á Þverá um að banna stjórn Landsbankans og starfsmönnnm að sitja á alþingi og virtist hún með fyrstu hafa fylgi, en ráðherra hamaðist gegn henni og tókflutn- ingsmaður hana aftur. Fundur á Hjalteyri í dag, í Dalsvík á morgun. Ur umræðum bæarstjórnarinnar. 5. júní. ---- I rh. Sveinn Björnsson kvaðst sjer finnast varhugavert að ganga að þessu tilboði, þar það væri bundið við 5 ár, með óaðgengi- legu skilyrði, svo sem því, að Davidson ekki segði til, hvort hann ætlaði að taka árnar á leigu það og það árið, fyr en 31. mars, það gæti orðið til þess, að árnar yrðu óleigðar ár eftir ár. Það væri venja að auglýsa veiðiár og vötn í des.- br.mánuði, því þá væru menn farriir að hugsa fyrir sumrinu og því húnir að ákveða sig, jafnvel löngu fyrir lok marsmánaðar. Eins væri þetta tilboð lágt og annað gæti komið hagfeldara og betra. Svo væri reynandi að auglýsa árnar hjá öðrum »firm- um« í Englandi og Skotlandi ásamt því, er venja liefði verið að auglýsa þær hjá. Um eftirlitsmann við hafnarbygg- inguna. • Sveinn Björnsson skýrði frá því, að hafnarnefnd hefði haldið fund með sjer, til þess að útnefna eftirlitsmann við hafnarbygging- una, sem gætfi þess fyrir bæar- ins hönd, að samningar væru haldnir og bygging hafnarinnar væri gerð samkvæmt þeim. Nefndinni hefði þótt heppi- legast, að einhver þeirra verk- fræðinganna, er að hafnarbygg- ingar-samningunum unnu, sem voru Krabbe, Ben. Jónasson og Jón Þorláksson, væru fenginn ■ fyrir eftirlitsmenn. i En þar nefndin hafi álitið, að • eftirlitið yrði núna fyrst um sinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.