Alþýðublaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 3
ALÞ.YÐUBL2AÐIÐ 3 Ef pér viljið fá gæðavörur, pá biðjið um: Colman’s mustarð, Colman’s línsterkju, Bensdorp’s súkkulaði: Fín Vanilli og Hollandía. Libby’s mjóik, Libby’s tómatsósu. BFííTfi ^*£are^an ^ s^k. pökkum, WMiI I m sem kosta 1 króuu, er: 300 stykki af herra-höttum verða seld mjög ódýrt næstu daga í útsöludeildinni. Marteinn Einarsson & Go. Hveiti, Sykur^ Egg, Smjör og alt til bök- unar verður bezt að kaupa, til páskanna í Kaupfélaginu. Ath. Höfum að eins ný ísl. hænu- og andar- egg. Rjómabússmjörið frá Akureyri hefir pegar fengið viðurkenningu fyrir gæði. Hringið í síma 1026. Vörur sendar um allan bæ. rafmagns strau- járn eru varan- leg, vel smíðuð ogfódýr. Mörg hundruð Therma~járn eru í notkun hér í bænum. Fæst hjá raftækjaverzlun, Austurstræti 12 Msanpfélaff ReykríkiKsga Vestiírgötu 17. Einkasalar á Islandi: Tóbásverzlnn Mands h.f. Eldhássáhðld. KafSikönnnr 2, ©5, Pottar með loki 2,25, Skaftpottar 0,70, Fiskspaðar 0,00, Rykansnr 1,25, Mjólkurbrusar 2,25, Hitaflösknr 1,48 og margt fleira ódýrt. Sig. Kjartanssoa, Laugavegi 20 B. Sími 830 er flnttnr á Klapparstíg Kaupið ekki Páskaskóna án þess • að líta fyrst til okkar. Stórt og fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. Verðið lágt að vanda. Nokkrar tegundir af ljós- um kvenskóm seldar með gjafverði. Lítið í gluggana. flvaaaSiergsbræðnr. Keiller’s County Caramels eru mest eftirspurðar og beztu karamellurnar í heildsölu hjá Tóbaksverzlun Islands h.f. Einkasalar á íslandi. vinnurekendur því fram þar, að með 30°/o' lægri launastiga í Ken- tucky og West Virginia gæti þeir eigS kept við kolanámueigendur í þeim ríkjum, nema með stórtapi. Þessu mótmæltu veiikamienn og sutnir atvinnurekendur voru því hlyntír, að bætt væri um fyrir rofitii á Jacksonvillesamningnuin og hann haldinn í framtíðinni. Bn samkomulag tókst ekki. Kola- námueigendur neituðu, ei á átti að herða, sem einn maður, að virða þann samning, sem þeir höfðu skrifað undir. Þá tilkyntu verklýðsfélögin verkfall. Ástandið á kolanárousvæðunum er hroðalegt og verkfallsmenn sárt leiknár. Sums staðar hafa kolanámueigendur rétt samkvæmt lögum til þess að ráða koJanámu- „lögreglu" upp á eigin spýtur, án þess umsækjendur um slíkt starf séu yfirheyrðir af embætt- ismönnum ríkisins eða ríkið hafi nein afskifti af. Félögin hafa rétt til þess að láta menn þessa fá lögregluhúninga, kylfur og byss- ur — og njóta „lögreglumenn" þessir sömu verndar og aðr- ir lögreglumenn ríkisins. Og þeim ier launað af ríkinu. A. m. k. sums istaðar. Lið þetta er oft kallr að ,JKola- og járn-Iögreg(lan“. Því hið sama gildir í járnnámunr um. Hrottaskap þessa liðs í við- ureignum við verkfallsmenn er viðbrugðið. Segir Mr. Manly, að það sé engu líkara en iið þetta „noti hvert tækifæri til þess að ybbast upp á verkfa'lismenn ,í hvert skifti og tækifæri býóstí Lögin í Pennsylvaníu heimiia því að handtaka menn fyrir litlai; sem engar sakir og nota kylfur að vild. Kolanámueigendur saka oft verkfallsmenn um, að vera valdir að eldsvoðum og manm- \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.