Vísir - 02.08.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 02.08.1913, Blaðsíða 3
V I S I R jeg .viss um, að þá fyrst yrði fiskur { svo dýr, að eigi yrði hann ódýrari | en kjöt, og ókleyft fyrir fátækan almenning að kaupa fiskinn, sem hann þó mest lifir af. Þessi sala á að vera sem frjálsust, en með ströngu eftirliti með þrifnað og vog. Lífi samkeppnin! Reykjavík 26. júlí 1913. Guðjón Jónsson. CymMína Mn fagra. Skáldsaga eftir Chcirles Garvice. ---- Frh. »Æ, mikill skolli! Mjer var svo ríkt í huga, að Brandon fengi brjefið áður en hann færi,« sagði jarl. »En hvað tjáir að tala um það, — jeg sendi Godfrey það jafnskjótt, sem jeg veit hvar hann er niður kominn. Er laugin til reiðu?« Hann fór og fjekk sjer laug og kalda vatnið kom honum upp. Hann gerði sjer allt far um að ’oorða vel morgunverð- inn, þótt hver biti, sem hann ijet upp í sig, virtist standa í honum. Þjónninn kom með blöðin og brjefin úr morgun- póstinum. Og Bellmaire jarl reif þau upp og reyndi að lesa, þótt stafirnir rynnu saman í eina móðu fyrir augum hans. Hann sá ekkert nema óhreinu, blóðugu höndina. Hann bölvaði óþolin- móðlega þessum vesaldómi sín- um og kjarkleysi, fleygði blaðinu frá sjer og hafði þegar hönd á bjöllunni til þess að kalla á þjón- inn, er jódynur hvað við úti og einhver reið geyst í garð. Það fór að fara um hann og hann hvítnaði enn meir í framan. Herra trúr! Var glæpurinn þegar orðinn uppvís? Höfðu þeir tekið Slade fastan og voru á leiðinni að handsama hann sjálfan? Hann leit snöggvast æðisgengnum augum til dyra, til glugganna, eins og hann væri að leita smugu til undanhalds. En þá kom þjónn- inn rólegur inn. »Hans náðuga tign, hertoginn af Coverlands, — yðar hágöfgi!* sagði þjónninn, er hann lauk upp hurðu og hneigði sig djúpt. Bellmaire jarl varð hverft við. »Fyrirgefið mjer, Bellmaire lá- varður!* kvað rödd við dyrnar, og hertoginn gekk inn. Hann var nábleikur í framan, föt hans rykug og saurug. Auðsjeð var á ÖIIu, að maðurinn var í voða- legri geðshræringu. — »Fyrir- gefið mjer, Bellmaire lávarður, að jeg veð svona inn, svona snemma dags, en jeg varð að —».« Hann Ieit til þjónsins og Bell- maire jarl gaf honum bendingu, um að fara út. Hertoginn Ijet aftur hurðina, stóð við borðið og kreisti borð- brúnina báðum höndum, eins og til að verja sig falli. *Bellmaire jarl!« sagði hann og var mjög skjálfraddaður og grátstafur braust í kverkum hon- S fjarver minni, 3E. julf iii 15. ágúsi, gegnsr prófessor Sæmundur Bjarnhjeðinsson Eæknisstörfum fyrir mig. Jón Hj, Sigurðsson, hjeraðslæknir. álaravörur bestar og ódýrastar í Verslun Jóns Zoega. Talsírni 123. Bankastræfi !4. EEYKTTJE LAX — m j ö g góður — fæst í ðDerst.3ótvs ‘2>oeg& REYKTUR LAX ágætur fæst hjá fflO. BJAEIASOI M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húð- sjúkdómum. Viðtalstími 9—dl árd. og 6—7 síðd. Kirkjustræti 12. Sími 410. Agætur reyktur íax fæst í verslun Gunnars Þorbjornssonar. WT Ennþá eru eftir 3 karlmanna- REIÐHJÓL hjá G. Eiríkss. umboðssala. Verð kr. 125,oo. Allir, sem hafa fengið samskonar hjól, eru samdóma um, að hvergi hafi þeir fengíð jafn góð, sterk og ljett hjól, jafnvel fyrir þriðjungi hærra verð. VersSunin ÁSBYRGI . 9 Hverfisgötu 33, sími 161, liefur til sölu STEINBÍTSRiKLING \^Sm og notið ekki cemení, nema þelta skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. GUÐM. PJETURSSON Maasagelæknir, Grundarstíg 3. — Sími 394. Móttökutími sjúklinga: ld. 6—7. 'M'PQT'T TH’Q swiss milk g JMHlOlljJll Ö —Sukkulaðe— | er ljúffengt,hei!næmt og nær- | andi. Börnunum þykir ekkert betra. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Sendið auglýsingar tímanlega! um. »Jeg er ógæfusamastur ailra manna! Jeg kem á yðar fund, sem næsta yfirvalds og herra í grend við mig!« Bellmaire jarl varð nú enrí síður um sel, hann fór að riða og titra, bleikur eins og nár, og reyndi að flytja stól nær her- toganum. »Guð minn góður! Hvað geng- ur á? Hvaða ósköp eru á ferð- um? hefur nokkuð borið við?« hrópaði jarl. Hertoginn leit ekki við stóin- um. »Það er nú hvorki meira nje minna en það, Bellmaire jarl sagði hann og röddin titraði af gremju og blygðun, samfara sorg og sársauka, »hún Marion, dóttir mín er farin frá okkur. Hún er — hún er — strokin að heim- an!« Frh. Kornei Vassiliey. Eftir Leo Tolstoi. ----- FrK »Ef þú ert að leita að stað, þar- sem þú getur verið í nótt, þá komdu til okkar, afi vor; það er þriðja húsið við veginn; tengdamóðir mín gefur öllum vegfarendum, húsaskjól náttúrlega án þess að taka nokkuð fyrir það«. »Það er þriðja húsið? Það er hjá Zinoviev?« sagði öldungurinn- »Þekkirðu þau« »Já, jeg hef af tilviljun farið hjer uin áður.« Gamli maðurinn var Kornei. Unga konan var Agafía sú, sem hann hafði brotið handlegginn á fyrir 17 árum síðan. Hún hafði gifst í ríka ætt í Andrieoka, sem var 4 míiur frá Gai. Kornei Vassiliev, þessi hrausti, stolti og ríki maður, var nú orðinn gamall og.hrumur beiningamaöur, sem ekki átti annað en tötrana, sem hann gekk í, og herþjónustuskírtcin- að sitt. Þessi breyting hafði á honum orðið smátt og smátt, svo hann gat ekki einusinni sagt, hvenær hún hafði byrjað. Það eina, sem hann vissi, og sem hann var algjörlega sann- færður um, var það, að konan hans væri orsök allrar ógæfu hans. Þegrr hann fór í burtu frá Gai, fór liann þegar tilj mannsins, sem vildi seija skóginn, sem áður er get- ið, en skógurinn var þá þegar seld- ur. Þá hvarf hann aftur til Moskva og fór að drekka; í 2 vikur var hanti aidrei ófullur. Þegar hann áttaði sig aftur, fór hann til Volga og byrjaði að versla með nautgripi, en það gekk ílla fyrir honum, og að ári liðnu, átti liann ekki annað eftir af 3000 rúblunum sínum en einar 25 rúblur. Þá varð hann að gefa sig í vinnu hjá öðrunr; en hann drakk altaf meira og meira. Eitt ár var hann bókhaldari hjá nautgripasala, en af því að hann hjelt áfram að drekka, rak hann hann frá sjer. Loksins fjekk hann fyrir hjálp kunningja sinna stöðu hjá vínsölu- manni, en vera hans þar átti sjer ekki heldur Iangan aldur; með því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.