Vísir - 19.08.1913, Page 2

Vísir - 19.08.1913, Page 2
V í S I R í húsi þessu. Arabakerlingiu kink- aöi kolli, eins og hún skildi, og mæiti: »Jeg veit til þess, aö það háls- brotnaði einu sinni maður í þessu húsi. Honum blæddi — hann — dó — fór burt, — getur skeð að hann komi stundum aftur!« Sögurnar bárust víðsvegar út og ýmsum getgátum var leitt um það, hvað valda myridi þessum ófögn- uði. Algengust var sú saga, að einn af fyrri íbúum iiússins hefði fund- ist skorinn á háls í þakherberg- inu, höfuðið nærri skilið frá bolnum. Og nú var þess getið til, að andi hans væri við og við að vitja þangað og reyna að skafa eða þerra blóðsletturnar af gólfinu. Sumir þeirra, er fullyrða að þeir hafi sjeð drauginn, segja aö það sje höfuðlaus maður. Aðrir staðhæfa, að það sje eitthvert hrikalegt dýr með grimmúðugum glyrnum í stór- um kringluleitum haus, með langa og afar gilda fætur með oddhvöss- um afar löngum klóm. Merkilegasta sagan af þeim öll- um, er þetta inál snerta, er ef til vill sú, er frú Campfieid segir, er áður bjó í húsinu sem fyrr er sagt, og flutti þaðan burtu eftir að ungbarn hennar dó, í ágústmán- uði í fyrra sumar 1912. Meðan frú Campfield bjó í hús- inu, heyrði hún oft undarleg óskýr- anleg hljóð á nóttunni, en gaf því í fyrstu lítinn gaum. Nótt eina vakn- aði hún úr fasta svefni við brak í loftinu, er virtist vera í gólfi þak- herbergisins uppi. Hún varð hrædd, settisí upp í rúminu og fórað hlusta, og henni heyrðist vatni vera hellt niður á ganginn. »Einni nótt gleymi jeg aldrei*, sagði frú Campfield. »Jeg var að baða drenginn minn og sendi eldri drenginn minn, hann Arthúr litla, upp á loft til þess að sækja eitt- hvaö. jeg sagði honum ekkert frá því, hvað jeg hafði heyiit undanfarn- ar nætur og orðið «draugur« hafði hann aldrei heyrt nefnt. Jeg heyrði að harin misti á gólfið það, sem hann var að sækja og korn síðan hljóðandi ofan stiganri. Alldrei gleymi jeg óttasvipnum á Iitla and- litinu hans«. Frú Campfield snjeri sjer að drengnum, laglegum drenghnokka um 8 ára, og mælti: »Segðu hvað þú sást, Arthúr!« »Jeg fór upp í þakherbergið og hafði einmitt fundið það,sem mamma sendi mig eftir, þegar jeg heyrði skrítið þrusk. Svo sá jeg eitthvað stórt og svart koma til rnín. Það var dálítið svipað bjarndýri, bara talsvert stærra. Jeg hljóp eins og jeg gat hraðast. Það var líkast því, sem það væri tómt höfuð — voða, voða stórt.« »Jeg veit, að börn ímynda sjer oft að þau sjái eitthvað, sem svo reynast tómar missýningar«, sagði jeg> og til þess að sýna barninu að hjer væri ekkert að óttast, hljóp jeg upp á loft. Og þá, á niiðjtr gólfinu uppi, mætti mjer þetta stóra, svarta! Eins og Arthúr segir, er það iíkast afarstóru bjarndýri. Frh. Östlundsprentsm. innletrdar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR ' Lækjargötu 2. Ódýrustu karlmaniissokka fáiö þjer í YÖRUHÖSmU, 1 par á 22 aura — 5 pör á 1 kr. MOTORMAÐUR getur fengið atvinnu strax á mótorskipinu »Cap- Yerk«> á ferð til Grænlands. Nánari upplýsingar hjá C. Zimsen. Auglýsingum í Vísi sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stórunr auglýsingunr ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu, neina öðruvísi sje um sanrið. NB. Allar augl. í laugardags- blaðið sjeu komnar fyrir kl. 4. Cymkelína hin fagra. Skáldsaga eftir Charles Garvice. --- Frh. »Það líkar mjer. Jeg ætla trtjer einmitt að dvelja hjerna hjá yð- ur um tíma, algerlega huldu höfði, ef þjer viljið leyfa mjer það. Yður þykir það nú ef til | hálfskrítið, Simcox, en je> vona að þjer skilið það stnám saman. Verið þjer óhræddur um mig. Jeg verð albata eftir einn eða tvo daga, þegar jeg hef hvílt mig og náð mjer aftnr. Er nokkur vegur til þess að fá nokkuð að jeta hjerna t kofanum núna?« Simcox furðaði sig meir á þessu öliu, en hann fengi orði fyrir sig komið, og bió til hafra súpu í mesta ílýti. Og Godfrey át af græðgi mikilli. »Þetta er fyrsta fæðan, sem farið hefur ofan í mig stundum saman, — jeg var fremur neysiu- grannur heima upp á síðkast ið!« sagði Godfrey og brosii raunalega. »Þjer skiljið það, Sim- cox, að þetta verður alt að fara milli okkar tveggja einna. Gerið alt það, sem í yðar vaidi stendur, til þess að bægja óviðkomandi fólki frá þessum kofa, og minn- ist ekki einu orði á mig við nokkurn mann!« »Jeg ski! það og hlýði, Bran- don! En jeg vona að guð láti mig ekki gjalda þess, að jeg gegni yður í því, að sækja ekki lækni til yðar!« »Hann heitir nú Svefn, læknir- inn sá, sem jeg hef mesta þðrf á, og hann held jeg þurfi ekki að f BRENNl | ^ tii uppkveikju fæst hjá ^ ^Timbur- og Kolaversl.,Reykjavik‘. ^ Skólasokkar með tvöföldum knjám, afar sterkir, eru ódýrastir í Yöruhúsinu. sækja, — mjer finst hann muni sækja mig heim óbeðinn. Vilið þjer gá að, hvort það er ekki pípa og tóbak í írakkavasanum mínum?« Siincox sótti pípuna og tróð í hana mjög alvarlegur. Honum varð alveg orðfall, er hann sá Godfrey halla sjer aftur á bak reykjandi. Hann var hálfsmeik- ur við, að iiaun hefði einhvern snert af óráði. Honum fanst það algeriega óskiljanlegt og blátt áfram kraftaverk, að nokkur lif- andi maður væri svona rólegur, rjett á eftir að gerð hefur verið alvarleg tilraun til þess að myrða hann á laun. Godfrey reykti út úr pípunni og hallaði sjer svo út af. »Nú fer jeg að sofa, Simcox!« sagði hann. »Á morgun ætla jeg að reyna að þakka yður líf- gjöfina, — núna finst mjer« — og hann rjetti þessurn göfuga og góða skógarverði veikburða höndina — »hálfvegis eins og jeg geti það ekki. Góða nótt!« Mínútu síðar var hann stein- sofnaður. Simcox hristi höfuðið, lokaði dyrunum og settisí á síól við rúmstokkinn. Auðvitað var þar ekki nema eitt rúm, ekki leið á löngu fyrri, en hann fór að dotta, höfuðið hnje niður á bringuna og hann sofnaði líka og dreymdi ósköpin öll af viilidýrum og veiðiþjófum. Frh. Ónærgætni. Mjer varð reikað inn í bakara- búð nýlega. Jeg held að frúin sjálf hafi verið sú, sem jeg hitti, ekki var hún svo lítil fyrirferðar, að hún gæti nokkurn tíma hafa verið óbreytt vinnukona. Jeg bið hana um að gera svo vel að hjálpa mjer um svolítinn pappírspoka eða þá brjef, því jeg ætli að kaupa egg hjerna úti, en hafi ekkert að iáta þau í. Hún heldur þá yfir mjer 2—3 mínútna Ianga tolu um það, hvað nrargir komi lrjer inn og biðji um brjef, það þurfi sjálft að kaupa þau og fái þau ekki gefins og meira af þessu tagi. Jeg lofaði henni að tala út, sem vera bar, en segi svo þegar hún tók sjer málhvíid: Jeg kem hjer nú sem sagt aldrei inn og þetta er í fyrsta sinn, sem jeg bið hjer um brjef, og iofaði jeg henni því, að koma hjer ekki oftar og síst að biðja um brjef og það líklega endi jeg. Það umrædda pappírsblað var rúm hálf alin á hvern veg, svo jeg skil ekki að það hafi kostað mikið, en fátækum rnunar um alt. ________Kona. K. F. U. M. KI. 8 72: Biblíulestur — 872: Valur (æfing). Q) KAUPSKAFUR Karlmannsfatnaður óskast til kaups lítiö brúkaður og 2 vetrarkáp- ur á telpur, 11 og 12 ára. Njálsg. 33 B. Kringlótt stássstofuborð og tau- skápur til söu. Friðrik Valdemarsson, Laugarnesspítala. V I N N A Stúlku vantar nú þegar til inn- anhússtarfa 1—2 mánuði. Uppl. á Laugaveg 23. uppi. Stúika ókast til húsverka frá 14. sept.— 1. október. Uppl. á Laugav. 38. Stúlka óskast til innanhússverka nú þegar til 1. okt. eða jafnvel leng- ur. Gott kaup. Afgr. v. á. Kvennmaður sem getur tekið að sjer að stunda sængurkonu óskast til viðtals. Afgr. v. á. En stor Skolepige eller ny- konfirmeret Pige kan faa Plads sorn Barnepige hos Fru jörgensen, Ný- lendugötu 15B. H Ú S N Æ D 4—5 herbergja íbúð fæst til leigu uíantil við bæinn mjög ódýrt, ef sanrið er fijótlega. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús óskast í Vesturbænum fyrir litla fjölskyldu. Uppl. í Ási eða síma 236 Herbergi óskast tíl leigu án húsgagna, helst á Laufásveg eða Bergstaðastræti. Afgr. v. á. Herbergi óskast ti! leigu fyrir einhleypa með húsgögnum ogsjer- inngangi, helst í miðbænum. Afgr. vísar á. Stórt herbergi er til leigu á góðum stað í miðbænum. Hentugt fyrir skrifstofu. Afgr. v. á. ITAPAÐ-FUNDI® Barnaskóblíf liefur tapast. Skil- ist á Hverfisgötu 4. F. Skóhlíf, nýleg, töpuð 17. þ. rn, Skilist á Kiapparstíg 11. Kvenngulihringur með 5 smá- steinum í hefur tapast. Leið:Vest- urg., Aðalstr.,/ Kirkjustr., Laugav. — Skilist á Vesturg. 17. gegn fundarl. Utgeíandi: Einar Gunnarssoit, eand. ph:i.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.