Vísir - 16.09.1913, Side 3

Vísir - 16.09.1913, Side 3
V I S 1 K þess allt árið 1915 og úr því 7. , hvert ár. b. Sýslunefndum veitist ) heimild til að ákveða friðunartimann fyrir fýl, hverri í sínu hjeraði, þó ! má friðunartíminn ekki byrja síðar j en 20. mars og ekki enda fyr en 10. ágúst. c. Lundi frá 10. maí til 20. júní. Skot og net, nema háfa, má ekki hafa við lunda- eða fýla- veiði. Þó getur ráðherra Islands eftir tillögum sýslunefnda veitt leyfi til að veiða lunda með netum í eyjum, þar sem lundagröftur stend- ur æðarvarpi fyrir þrifum, enda sje það sannað, að lundanum verði ekki útrýmt með háfaveiði. Fyrir sta'ku leyfi skal það þó ávalt gert að skil- yrði, að netaveiði þessi fari frani á þann háti, aö verið sje yfir netuu- um og íuglinn hirtur úr þeim jafn- óðum. Skal sýslumaður annast um, að stöðugt eftirlit sje haft með veið- inni, og greiða varpeigendur allan kostnað við eftirlitið. Brot gegn þessum ákvæðum varða 10—15 kr. sektum. d. Allar fuglategundir, sem hjer hafa ekki verið taldar, nema friðaðar sjeu með sjerstökum lögum, . skuiu friðaðar vera frá 1. apríl til j 1. ágúst. e. Ernir skulu friðaðir 5 ár frá því lög þessi koma í gildi, en síðan ófriðaðir og teljast undir 2. gr. 4. gr. Fyrir hvern fugl, sem friölýstur er í lögum þessum, skal sá er brotlegur verður, gjalda 2 kr. sekt, er tvöíaldist við ítrekun brots ius, allt að 32 kr. Brot gegn 3. gr. e. varðar 25 króna sektum. 5. gr. Egg þcirra fugla sem taldir eru í l. gr., íkulu friðuð vera, nema kríuegg. Ennfremur skulu rjúpnaegg og arnaregg vera friðuð. 6. gr, Fyrir hvert friðað egg, er tekið er, skai sá er brotlegur verður , greiða 1 kr. sekt, en fyrir arnaregg skal greiða 10 kr. sekt. 7. gr. Undanþágu frá ákvæðum laga þessara getur ráðherra íslands veitt vísindalega menntuðum fugla- fræðingum, og náttúrufræðiskennur- ura, sem safna fyrir skólana og náttúrufróðum mönnum, er safna fyrir Náttúrugripasafnið í Reykjavík 8. gr. Mál þau, er rísa út af lögum þessum, skal farið með sem opinber lögreglumál. Sektirnar renna að l/s hluta í sveiiar- eða bæarsjóð þar sem brotið er framið, en að ,2/s til uppljóstanda. 9. gr. Lög þessi öðlast giidi 1. januar 1914, og eru um Ieið úr gildi numin lög um friðun fugln frá 27. nóvember 1903. Hqfnarlö, fyrir Vestmannaeyar. 1. gr. Til hafnargerðar í Vest- mannaeyum veitast úr landssjóði alt að 62.500 — sextíu ogtvöþúsund og fitnm hundruð — krónur, gegn þreföldu fjárframlagi úr hafnar- 9 sjóði Vestmannaeyja. Fjárhæð þessi • greiðíst sýslunefnd Vestmannaeya að sömu tiltöiu og hafnarsjóður leggur frain til fyrirtækisins árlega þó ekki fyr en á árinu 1916. 2. gr. Ráðherra íslands veitist heimild til að ábyrgjast fyrir hönd landssjóðs alt áð 187,500 — eitt hundrað áttatíu og sjö þúsund og fimm hundruð — króna lán, er sýslunefnd Vestmannaeya kann að j fá til hafnargerðar. ö t s a I a n 13i Sjöi, heldur áfram í fullu fjöri óákveð- inn tíma, afsláttur af ö u imd antekningarlaust. Það er vert að athuga, að vjer leggjum sjerstak- lega mikla áherslu á, að fólkið nái góðum kaupum á: ábyrgjumst vjer, að þegar okkar s*ór> a^s^hur er dreginn frá hinu wvwwww lága verði, sjeu alíir ánægðir. 150 stk., vet ar og sumar tneð netio innkaupsverðþsem þýðir petra en V. B. K. Þar komast hinar ^ heiðr. »ntaddöm- , ur« ekki í hálf- SiU\- kvisti við okkur, verðið er nefnil. o .. « hlægilegalágt.hvað OOTlUe segið þjer um ágætt silki á 65 au. aiinina. Karlmannafata- og St t SL" buxnaefni afmæld í einn klæðnað, sem og allt »til- leggí með hjer- umbil innkaups- verði, sem þýðir: 35 % sparnaður á móts við vetð skraddaranna. I ejtvv S, t. d. Tvinni, sá TTT & “ besti 200 yds.,rúll- an 8 au. og ljer- 0 X U X • eftshnappar 0,04 dus. H- 10 %. wwwwwwwww um vjer jys hvað verð og úr- val snertir. Gjörið okkur, og sjálfum ykk- ur þó íremur, þann greiða, að líta inn til Yerslunin Yíkingur, Laugavegð. okkar á Laugaveg 5 liefur fengið talsvert úrval af nýmóðins kvenkápuefnum og mikið af karlmannsfaiaefnum Vönduð vinna — fljóf afgreiðsla. 5 Talsími 417. 3. gr. Sjerhver er skyldur til að láta af hendi mannvirki og land, er þarf til að gera höfnina eða undir brautir og vegi í þarfir hafn- arinnar, svo og leyfa, að tekið verði í landi hans hvort heldur er grjót inö1, eða önnur jarðefni og þola þær eignarkvaðir, óhagræði eða tak- mörkun á afnotarjetti, sem hafnar- gerðin 'nefur í för með sjer, allt gegn því, að fullar bætur komi fyrir Náist ekki samkomulag um bæturn- ar, skulu þær ákveðnar með mati tveggja dómkvaddra manna, að til- kvöddum báðuni málsaðilum. Kostn- aðut við maíið greiðist úr hafnar sjóði Vestmannaeya. Nú vill annar livor málsaðila ekki una mati, og getur hann heimtað yfirmat, en gera skai hann það innan 15 daga frá því að matsgerð eriokið. Yfirmatið skal framkvæmt á sania hátt af 4 dómkvöddunt mönnum. Kostnaðinn við yfirmatið greiðir sá, er þess hdur krafist, ef matsupphæöinni verður ekki breytt meira eu sem neniur 10% af hinni ákveðnu endur- gjaldsupphæð. Ella greiðist kostn- aðurinn úr hafnarsjóði Vestmanna- eya. Landssjóði ber ekki endur gjald fyrir þær eignarkvaðir, óltag- ræði eða fakmörkun á afnotarjetti sein um ræðir í grein þessari. (Alls 18 gr.) Lög um rafmagnsveitu í kaupstöð- um og kauptúnum. 1. gr. Orðið kauptún merkir í lögum þessum löggiltan versltinar- stað, hvort sent hann er hluti úr hreppi, eða hreppsfjeiag út af fyrir sig. Orðið sveitarfjelag táknar í lögum þessum kaupstað eða hrepp sem kauptún er í; sveitarfjelagsstjórn og sveitarfjelagsumdæmi táknar stjórn eða utndæmi slíks sveitarfjelags. 2. gr. Flver sveitarfjelagsstjórn hefur einkaleyfi til að veita rafmagni um sveitarfjelagsumdæmið, hvort sem er með rafmagnstaugum ofan jarðar eða neðan, (sbr. þó lög nr. 12, 20. okt. 1905). Landeigendur og ieiguliðar á því svæði, sem sveii arfjelagsstjórnin ákveður, að raf- magnsveitan skuli ná til, skulu skyld- ir að þola hvers konar mannvirki á iattdi þeirra og lóðum, þau er nauðsynleg eru fyrir rafnagnsveitmia. Verði svo álitið, að iandeigandi eða leiguiiði bíði skaða af fram kvæmduin rafmagnsveitunnar, skal fuilt endurgjald fyrir koma, er ákveð ið sje af tveimur dórnkvöddum óvil- höllutn mönnum utan sveitarfjelags- stjórnar, ef hútt og lóðareigandi eða leiguliði geta ekki komiö sjer saman. Matskostnað allan greiðir sveitarfjelagssjóður. — (Alls 11 gr. : Ávextír Og Kálmeti nýkomið í Liverpool. LTýkomið með ís Botniu f versiun Maríeins Einarssonar. Laugaveg 44, tnikið úrval af allskonar álnavöru, fötum, frökkum, sjölum, peysum og sokkum ásanrt tnörgu, mörgu fleira. Verð og gæði ber öllum saman um, að hvergi sje betra en Marfeini Einarssyni, Laugaveg 44. Húsaleigusamninga- eyðublöð á 5 au. selur D.Östlund. Lög um sauðfjárbaðanir. 1. gr. Þrifaböðun skal árlega fara tram á öllu sauðfje á landinu á tímabílinu frá 1. nóvember til 15. janúar. 2. gr. Skyldur er hver fjáreig- andi að framk.æma böðun á öllu sauðfje, sem hann hefur undir hönd- um, og hlíta eftirliti því, sent getur tim í 6. gr. 3. gr. Stjórnarráðið annast um árlega pöntun á nægilegum baðlyf- um fyrir landið, og skal það ákveða, Itvaða baðlyf nota skuli, og jafn- framt'gefa út greinilegar leiðhein- ingar úm meðferð og notkun þeirra. Stjórnarráðið annast jafnframt um, að baðlvtin verði flutt á þær hafnir, sein hreppsnefndir óska þegar þær senda. pöntun. — — — 6. gr. Hreppsnefndir í hverjum hreppi og bæarstjórnir í kaupstöð- um skipa fyrir um, hvenær baða skuli innan þess tímatakmarks, er til er tekið í 1. gr„ og hafa eftirlit með að allir baði. Að öðru leyti gefur stjórnarráðið út reglur til leið- beiningar tim baðanir, og skulu hreppsnefndir og bæarstjórnir gæta þess, að reglunum sje fylgt. — —- (all 8 gr).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.