Vísir - 03.10.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1913, Blaðsíða 4
V I S i R C. L Hemmert rc\»Uv svaum ^olu UisUauum. J^Usliouav pir^óuaJatusSur, f\at\da ^onum, Vóvlum o^ Vóvuum, stov^ úvoat //. Hafliðason sagði það vera ósatt, að nefndin hefði unnið slælega, tillögur hennar og álit væri þegar fyrir nokkrum tíma komin fyrir bæarstjórn. Bæar- stjórnin hefði ekki lög tii að veita einkaleyfi fyrir fisksölu. Pað virt- ist eftir ræðu Tr. G., að fisk- sölumenn herði öfuga samkeppni við aðra kaupmenn, þar sem þeir leituðust við að fá vöru sína sem dýrasta og setja sem hæst verð á hana aftur. — Kr. Þ. hafi misskilið starf nefnd- arinnar, að ætla henni að fara að skifta sjer af fisksölunni, því til þess hafi hún ekkert vald haft. Kvaðst ekki geta fallist á tillög- ur Tr. G. nje fisksölumanna. Það væri eitt af bestu ráðum til að takmarka fjölda fisksölumanna, að skylda þá til að vera í sölu- búðum. eg undirritaður tek að mjer gas- leiðslur innan húss, viðgjörðir á gasleiðslum og gasáhöldum. Sann- gjörn vinnlaun. Jöoas Guðmundsson. Löggiltur gaslagningamaður. Laugaveg 33 (uppi). Reiðhestur tekinn til fóðurs í vetur. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Q Saúmavjel stigin, af allra fullkomnustu tegund — sjerstaklega hentug fyrir dömu- fataverkstæði — fæst við tækifæris- verði. Guðjón Sigurðsson Ingólfshvoli. K Zimsen áleit að fisksölu- reglugerð ætti sem fyrst að kom- ast í gang, reglugerðir um kjöt- og mjólkur-sölu í bænum hefðu komið góðu til leiðar, og kjöt og fiskur ættu að vera með- höndlað og selt eftir sömu regl- um. Sagði bæarstjórnina ekki geta heft nje bannað fisksöluna hverjum er vildi, en hún gæti sett reglur um hvernig salan færi fram. Nú væru allir sammála um, að fisksalan sje óhæfileg, eins og hún fer fram, þótt þeir ekki væru á eitt sáttir um, hvernig skuli bæta hana. Opnir sölupall- ar væru ekki næg trygg-ing fyrir hreinlæti með fiskinn, ekki hægt að halda þeim hreinum í vond- um veðrum, fisksalan ætti þvf að fara fram í skýlum, er hjeldu bæði vindi og vatni og hægt væri að hafa vog í. Best væri að fisksöiumenn sjálfir byggðu sölubúðir sínar eins og ketkaupmenn verða að gera, ættu eins að hafa ráð á því, þar fisksalan stendur yfir miklu lengri tíma af árinu en ketsala, og væri ekki síður arðvænleg, þar sem sagt væri að einn fisksölumaður í sumar, hefði á einni viku grætt á sölunni 400 kr. Væri aðalatrið- ið að semja fisksölu reglugerð, og rjettast að fela nefndinni, að koma með frumvarp til hennar. Frh. MSTLE’S !S„£ er ljúffengt,heilnæmt og nær- andi. Börnunum þykir ekkert betra. Östlundsprentsm. jTil sölu: Pottur, stór fyrir slátur o. fl. Blikkbali, brúðuvagn. Allt með lágu verði í Pingholtsstræti 33. Afsláttarhross til sölu. Afgr. vísar á. Nýr »smoking« og vesti til sölu. Afgr. v. á. Stofuborð kringlótt og járn- rúmstæði til sölu fyrir hálfvirði. Afgr. v. á. Stór rós og fleiri blóm ódýr til sölu á Laugavegi 50 B. Fíólín, Zítar og nótnabækur til sölu á Laugaveg 22. Lagasafn handa alþýðu I.—IV. bindi til sölu á Klöpp við Klapp- arstíg. Kostar kr. 7,00. Tvö borð til sölu með góðu verði. Bergstaðastíg 17 (niðri). Lítill ofn brúkaður óskast til kaups eða leigu. Afgr. v. á. | Magdeborgar-Brunabótafjelag. m Aðalumboðsmenn á fslandi: O. Johnson & Kaaber. TAPAÐ-FUNDIÐ Kvenúr tapað frá Laugaveg 40 ■ að Laugaveg 50. Skilist á Grettig. 37. Svunta töpuð. Skiiist á KIöpp við Klapparstíg. Verðlaunapeningur áletraður fundinn. Vitja má á Óðinsgötu 7. 5-kr seðili (frá ísl.banka) tapað- ist frá Stýrimannaskólanum til ÓI. Ámundasonar, Laugav. 22. Skilist í Stýrimannaskólann. F L U T T I R Guðr.Jónsd. saumakona er flutt frá Klapparstíg 1 í Pingholtsstræti 25. (Gamla-spítalann uppi.) Jeg undirrituð, sem hefi strauað á Kárástíg 5, er flutt á Frakkastíg 19. Tek einnig pilta og stúlkur til þjón- ustu. Jöhanna Jóhannesdótiir. FÆÐI-ÞJÓNUSTAI Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til þjónustu. Ólína Bjarnadöttir, Laugav. 44 (uppi). í Kirkjustræti 8B, niðri, j fæst gott og vel tilbúið fæði Helga Einarsdóttir. Gott fæði geta 4—5 reglusamir menn fengið nú þegar í Banka- strœti 14. gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. JVS o-ihi r Góður heitur ITlCaB.I4a <= matur af mörg- um tegundum fæst allan dag- j ÍS inn á Laugaveg 23. K Johnsen. H. Fæði 'og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Sjerlega gott fæði fæst á Hverfis- götu 4 D. Helga Ásgeirsd. Fæði fæst í Stýrimannaskólanum. 1 Gott fæði fæst á Laugaveg 23. K Johnsen. K E N N S L A Ensku kensla. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. K. F. U. K. Kl. 8V2 Fundur. Allar ungar utanfjelagsslúlkur líka velkomnar. V i N N A 16-18 ára unglingspilíur getur komist að seni »jungmand« á s/s »Are« til Miðjarðarhafsins. Uppl. gefur h/f P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Piltur óskar atvinnu við verkleg eða bókleg störf, fyrri hluta dags. Uppl. hjá Ásmundi Gestssyni, Berg- staðastræti 3. Heima 10—2. Stúlka óskast í hæga vist fyrri hluta dags. Afgr. v. á. Ungiingspiltur, duglegur og reglusamur getur fengið atvinnu hjá G. Gíslaon & Hay. Hjúkrunarkona JónínaMarteins- dóttir Grettisg 41 tekur að sjer hjúkrun á heimilum. Ekkja óskar eftir ráðskonustörf- um. Afgr. v. á. Stúlka óskast strax. Afgr. v. á. Stúlka óskar eftir vist, helst á barnlausu heimili. Uppl. á Spítala- stíg 2. Stúlka óskar eftir atvinnu á kaffi- húsi eða við innanhússtörf. Uppl. á Grettisg. 46. Ungur maður óskar eftir at- vinnu í brauðgerðarhúsi til að nema brauðgerð. Uppl. á Vitastíg 8 (uppi). Stúlka óskast í vist nú þegar á fámennt sveitaheimili rjett við Reykja- vík. Uppl. hjá Helga Magnússyni járnsmið, Bankastræti 6. 1—2 stúlkur, sem ekki eru heima á daginn, geta fengið húsnæði og aðhlynningu, með góðum kjörum. Afgr. v. á. Sigurjón Jónsson PH. B., A. M. frá háskólanum í Chicago kennir að íala, lesa og skrifa ensku. Ný aðferð brúkuð. Til viðtals kl. 8 —10 síðd. Garðastræti 4 (gengið upp Fisherssund). Jón Runólfsson kennir ensku. Besta tækifæri fyrir •»Dömur og herra«, sem óska að komast fljótt áfram í því að tala, lesa og rita það mál. Til viðtals kl. 10-12 árdegis og kl. 3.30-4.30 síðdegis. Laugaveg 30 A. Þýsku keunari Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvalið í Þýskalandi. Eins og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstræti 25. Kunstbroderi og ýmsar fleiri j hannyrðir kennir Guðrún Árnadótt- ir Laugaveg 33 A. Sömuleiðis teikn- í að á hvítt og mislitt. ^HÚSNÆÐI^ 2 stórar stofur með rúmum og húsgögnum, hver um sig, fást 1 leigðar frá 1. okt. Gott fæði fæst f einnig. Ingveldur Gestsd. Doktórs- , húsi. | Stórt herbergi fyrir 1—2 ein- ■ hleypa, fæst tilleígunústrax. Afgr. v.á. 1 herbergi til leigu. Afgr. v. á. Lítil fjölskylda óskar eftir hús - plássi. Ábyrgð gefin fyrir leigunni Uppl. á Grettisgötu 48 A. Húspláss til leigu. Uppl. á Laugaveg 67. Herbergi óskast til leigu fyrir ) einhleypan karlmann. Afgr. v. á. Í Eitt herbergi með forstofuinn- ; gangi til leigu í Vesturbænum. : Afgr. v. á. ! 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu í Þingholtsstr. 25 (gamla spítal- anum). í miðbænum eru 2 herbergi til leigu nú þegar jyrir einhleypa. Um- hirðing og þjónustu geturfengist á sama stað. Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, canú. phP,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.