Vísir - 03.10.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1913, Blaðsíða 3
V í S 1 R nvra unni yrði komið í sem æskileg- ast horf, bæði hvað meðferð snerli og verð á fiskinum. En ætti fiskurinn að lækka í verði, gætu fisksölumenn ekki tekið á leigu dýrar sölubúðir, álitu heppi- legt að hafa 2 fisksölustaði í bænum, annan um miðbæinn og hinn inn við Völund. Skylda ætti menn til að slægja fiskinn eftir kl. 3 dag hvern, til þess að vernda hann frá skemmd af innvolsinu; hámark söiuverðs skyldi ákveðið fyrirfram, svo sæ- ist, hve hátt mætti kaupa af botn- vörpuskipunum. Uppboðin, er haldin væru um borð, sköpuðu ekki eins verðið og nú gerðist. Borðvogir ætti að vera skylt að nota á fisksölustöðunum, en úti við þær vogir er tíðkuðust (gormvogir), þó með löggæslu- eftirliti. Hitt brjefið, sem nefnd- inni hafði borist, var frá þrem kaupmönnum, er hafa verslanir við Hafnarstræti. Fara þeir þess á leit, að fisksölustaðurinn sje t'ærður þaðan, sem hann nú er, því óþverri sá og ólykt, er af honum stafi, spilli fyrir að fólk sæki þær verslanir er þeir hafi þar í grennd. Stað fyrir fisksölu bentu þeir á við »Batteríið«. Auk þessara brjefa hafa komið fram álit og tillögur frá Tr. Gunnarssyni um fisksöluna, þar sem hann Ieggur til, að bæar- stjórnin láti byggja tvo steinpalla fyrir sölustaði og að bærinn taki að sjer fisksöluna, eða veiti 3—4 mönnum leyfi til að hafa hana á hendi með vissum skil- yrðum. Hvað þessar tillögur snerti, áleit hann (Sv. B.) stein- palla vera ónóga fyrir fisksöluna. Fisksöluhús eitt væri tryggilegt, og ef bæarstjórnin á annað borð færi að skifta sjer af þessu máli, ætti það ekkert kák að vera, líkt mætti segja um brjef fisksölu- manna, það virtist svo, sem þeir vilji láta sjer nægja eitthvert ó- fullkomið skýli fyrir söluna. Að bærinn taki að sjer fisksöluna væri óldeift, til þess þyrfti laga- heimild, og yrði einnig að áiítast fyrir margra hluta sakir mjög óheppilegt. Pað fyrsta sem gera ætti, væri að semja fisksölureglu- gerð fyrir bæinn, hún gæti kom- ið að miklu gagni, einnig gæti bæarstjórnin þá eftir henni hag- að sjer við framkvæmdir sínar, viðvíkjandi fisksölunni framvegis. — Brjef kaupmanna er ekki ann- að en raddir nokkurra af mörgum, sem vilja, að fisksalan fari ekki þarna fram, svo sem hún nú er. Staðurinn sem þeir benda á, er ekki heppilegur; áður verið bent á hentugrí stað, svo sem Gróf- ina. Kr. Porgrímsson sagði, að nefnd sú, er kosin hefði verið til að íhuga þetta mál, hafi ekki hrundið því áfram og áhrif frá henni hefðu ekki sjest að neinu leyti enn þá, fisksalan væri nú ekki betri en áður, nefndarmennirnir væru að pukra með brjef til bæarstjórnarinnar í stað þess að afhenda þau borgarstjóra. Þeir hefðu ekkert eftirlit haft með fisk- sölunni, hvernig hún gengi. Þ»egar jeg seinast dvaldi erlendis, keypíi jeg af verslun, sem varð gjald» þrota, mjög vandaða \6ö í&sen^a^ati&ali. IÞessar vörur eru til sýnis útaf fyrir sig — og seijast þessa viku með 10 til 20 kr. afslætti frá hinu upphaflega verði. Komið og sjáið! — Þetta er betra en nokkur undanfarin Útsala, 3* »© ö • % OVUYVUSVO. Alþýðulestrar fj elag* 1 Reykjavíkur — lestrarstofa í Templararsundi —, er opin fyrir fjelagsmenn hvert kvöld frá kl. 6 til 872 frá l.októ- ber þ. á. Borðið aðeins Suchards súkkulaði. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaðar. \$a* og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sje á umoúðunum. Yindlar hestir, vindlar ódýrastir, H. Guðmundsson. Austurstræti 10. Auglýsingum { Vísi sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stórum auglýsingum ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu, neina öðruvísi sje umsamið. gjjl Auglýsingum í laugardags- blaöið sé skilað á föstudag fyrir kl. 3 e. h. Hlaðnai -P; Púður 08 Högl ódýrast og best í verzl. H|f P J Thorsteinssoii & Co (Godthaab). tia*-^a^il, Blessað kaffið lífgar lund, Ijettir hverja raunastund! Komdu okkar fyrst á fund, fá þjer brennt og tnalað pund. LAMPAR Emaleruð búsáhöld ódýrast í Vesturgötu 39. Jón Árnason fi o ttFVti fi tixv±i t IViálverkasýningu heldur Magnús Á. Árnason í Iðnskólanum kl. 11—4 daglega. Nokkur nýtísku reiðhjól fyrir konur og karla, til sölu með verksmiðjuverði hiá G, Eiríkss, Hafnarstræti 20. Húsaleigusamninga- 1 eyðublöð á 5 au. selurD.Östlund. Síðast í dag hefði verið seldur fiskur, sem alls ekki hafi verið boðleg vara, heldur hefði átt að kastast í sjóinn. Nefndin því með öllu óhæfileg til þess, sem henni var ætlað að gera. Kvaðst koma á hverjum morgni niður á fisksölustaðinn, þá svæfi Sv. B. og nefndarmennirnir. Því væri best að vísa málinu frá umræð- um til nýrrar nefndar, er kjósa ætti til að athuga það og undir- búa fyrir bæarstjórnina. Tr. Gunnarsson kvaðst sam- mála Kr. Þ., kvað álit nefndar- innar snerti, það væri óhyggi- legt að byggja dýr hús fyrir fisk- söluna og væri eigi líklegt að þau yrðu til þess að lækka verð- ið á fiskinum hjer í bænum, sem væri óhæfilega dýrt, t. d. smá- seiði það er nú væri selt lijer með slori og hausum á 8 aura pd.,mundialls ekki ganga á erlend- um mörkuðum meira en 2 til 3 aura hvert pd. Nú væri eftirsókn fisksölumanna svo gráðug, að þeir reru á móti trollurunum er til þeirra sæist og mættu þeim í Engeyarsundi, og lægi stundum við slysi af aðgangi þeirra við skipin, þetta þyrfti að afnema, og það yrði helst gert með því, að ekki fleiri en 3—4 mönnum væri leyfð fisksalan. Einnig ætti að verða hægt að ákveða hámark á verði fisksins, svo þeir vissu kvað þeir mættu bjóða í hann um borð, með því mætti tryggja fólki, að það þyrfti ekki að kaupa fisk dýrari en 4 aura pd. — Það væri grýla ein að bærinn gæti ekki tekið að sjer fisksöluna, hann gæti falið ein- um manni söluna á hendur, sem sæi um hana og rjeði sjer mann til aðstoðar eins og nú væri gert með salernahreinsunina. — Vildi láta kjósa nýa nefnd. **

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.