Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 2
VUlB Stærsta og fallegasta úrval, sem til bæarins hefur komið af SKINNTAUI, Búum og Múffum, allt af nýustu gerð, er nú komið til Th Th. ' Vefnaðarvöruverslun, Inglófshvoli. ffggr Verður selt sjerlega ódýrt. uðið og rjetti henni báðar hendur sínar. »F>ú sjerð að jeg trúi þjer ekki, þótt þú þykist vera sek í þessu! Nei, Cymbelína! Ástæðan er einhver önnur, segðu mjer hana!« »Ástæðan er sú sem jeg hef sagt,« svaraði Cymbeh'na. »Jeg veit enga aðra ástæðu til þess!« Ungfrú Marion trúði henni samt ekki, — hún las það út úr svip hennar að hún sagði henni ekki satt. En, hvað átti hún að gera? Gat það átt sjer stað, að Godfrey hefði haft á rjettu að standa? Að þessi stúlka Hún fleygði sjer niður á stól og stundi við þungan. »Ertu nú ánægð, Marion?« spurði Cymbelína í hörkulegum rómi. »Nei, — jeg er hvorki ánægð nje sannfærð! Jeg ber traust til þín, hvað sem þú segir til þess að veikja það. Hvar er faðir þinn? Mig — mig langar að tala við hann!« Cymbelína auðmýktist í rómnum, er hún heyrði föður sinn nefndan. Hún settist, krosslagði hendur í skauti sjer og andvarpaði. »Faðir minn er mjög sjúkur. Hann er veikari en svo, að þú getir talað við hann, MarionU Gyinúelína hin fagra Skáldsaga eftir Charles Garvice. ---- Frh. »Þú ert að steypa þjer í óttalegt hyldýpi blind á báðum augum og óafvitandi, Cymbelína! Ástvana hjóna- jarlsfrúarkórónuna! Líttu á mig, Cym- belína! Horf þú beint í augu mjer ef þú getur, og segðu að þetta sje satt — eða ekki satt. Jeg get ekki trúað því — jeg trúi því aldrei! Slík stúlka ertu ekki, góða! Jeg þekki þig ekki svo vel sem jeg vildi óska, en mjer er fyllsti grunur á, að það sje rangt að ætla þjer ekki einhverja aðra hvöt til þessa úrræðis, en fíkn í völd og fje. Heimurinn hlyti þar að verða ranglátur dómari.* Yetrarfrakkarnir hjá Karlmanna og Drengja fara best og kosta minnst Th. Th. & Co. Á skautafjelagshallið þurfið þjer Hvítar eða Svartar Slaufur. Nú er nóg til af þeim hjá Th.Th.&Co. Austurstr. 14. sem leit út fyrir að v^a saklaus eins og dúfa, væri svo vond og eigin- gjörnkramaiasál að svíkja hann vegna n'kara gjaforðs? Ef svo væri, — var það þá vert að bjarga henni, opna »Mjer þykir það mjög — mjög — mjög leitt. Er hann í mikilli lífs- hættu?« »»Hann hefur verið nær dauða en lífi,« mælti Cymbelína. »Og jeg er HVITIR HANSKAR ágætir Th. Th. & Co. band er hverri -stúlku verra en dauð- inn!« »Jeg veit það!« sagði Cymbelína. »Komstu hingað alla þessa leið til þess eins að segja mjer það, Mari- on! Því miður er þá för þín erind- isleysa. Jeg vissi það vel áður en þú komst. Jeg hef vitað það síðan jeg gaf samþykki mitt til þess að ganga að eiga Bellmaire jarl. Þú baðst mig að vera hreinskilna, og jeg ætla líka að veröa við þeirri ósk. JJjCymbelína dró að sjer höndina, stóð upp og starði á hana með kuldabrosi örvæntingarinnar. «Þú gerir heiminum þarrangttil, Marion! sagði hún einbeitt. »Dóm- ur hans væri rjettur. Jeg ætla að ganga að eiga Bellmaire jarl til þess að ná í tign og fje — eins og þúsund stúlkur aðrar mundu fús- lega gera.« Ungfrú Marion stóð líka upp og horfði á hana. Svo hristi hún höf- augun á henni með því að segja \ henni, að maðurinn, er hún ætlaði að fara að eiga, væri ekki jarl, held- ur væri hann svikari og sá raun- verulegi, rjetti jarl af Bellmaire væri Godfrey Brandon, sem hún hafði hrædd um að hann eigi ekki langt eftir.« Henni vöknaöi um augun. »Hann fjekk aðkenning af heilablóð- falli þegar hann fjekk þessar vondu frjettir.* »Hvaða vondar frjettir?* spurði ungfrú Marion áfjáð. Vetrarkápur, Vetrarhattar. Gott úrval kemur með S/S »Ceres« til TH. TH. Vefnaöarvöruverslun, Ingólfshvoli. Kaupið ntí Föt Karlmanns og Drengja þar sem þau eru best að gæðum og verði. Það er hjá Th. Th. & Co. á horninu AUSTURSTR. 14. Þú getur ekkert það sagt mjer í þessu efni, er mjer er ekki full-ljóst. Og nú sjerðu, að það er alvara mín að ganga að eiga jarlinn af Bell- maire á morgunU Marion var ráðþrota gagnvart slíkri undrunarverðri ákefð og ein- lægni. »En, Cymbelína, því þá? — því þá? — Hvers vegna þarftu endilega að gera þetta? Heimurinn myndi segja að þú —« »Hann má segja hvað hann vill, — mjer er alveg sama!« svaraði Cymbelína. »Það yrði sagt, að þú hefðir giftst honum til auðs og upphefðar, — að þú hefðir selt sjálfa þig fyrir • slitið tryggðum við? Því þá ekki ( að láta henni hefnast fyrir heimsku I sína og mannvonsku að maklegleik- 1 um ? En þegar henni varð litiö á þetta föla andlit, inn í þessi einlægu, fallegu, sakleysislegu augu, þá fjekk ungfrú Marion aftur fullt traust á henni. Hún varð að bjarga henni, hvað sem það kostaði. Hún ásetti sjer að segja föður hennar hver Arnold Ferrers væri. ÍllllPjPllll EaSBaalraaSmaS SaHMB Verslunin Bj örn Krfstjánsson s e 1 u r hin góðkunnu Sjöl enn nokkra daga með 15-25% afslætti. Notið því tækifærið til að fá yður vandað fallegt S j a I fyrir lítið verð. Allar Vefnaðarvörur hvergi vandaðri ódýrari. Verslunin Björn Kristjánsson. Og nje »Hefurðu ekki heyrt þær? Æ, nei, jeg gleymdi því,« sagði Cymbelína. »Faðir minn hefur orðið fyrir óhappi, ungfrú Marion. Jeg held svo sje venjulega að orði komist, þegar menn tala um að einhversje orðinn öreigi.« »Öreigi?« át ungfrú Marion eftir. »Jú, við erum öreigar, — fjevana!« sagði Cymbelína rólega. »Maður sá er faðir minn treysti og trúði fyrir fje sínu, eyddi því og dó svo, svo við erum komin á — vonarvöl!« Ungfrú Marion hljóp upp af stólnum og greip í báðar hendur Cymbelínu. Frh. {vagsmutva t$at og notið ekki cement, nema þetta <03^ skrásetta vörumerki sjeá umbúðunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.