Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 4
4 I S ! R Norðurstíg í Eeykjayík tekur að sjer alla niðursuðu fyrir almenning og selur dósir. Á pjáturverksíæði verksmiðjunnar er gert alít er þar að lýtur, svo sem pípur> þakrennur, dósir og svo framvegis, ódýrar en áður hefur þekkst. 4 HAKNY 4 kenni jeg í vetur eir.s ogað undanförnu, sunnu- 4 4Í 4( 4C daga og aðra daga, og sel áteiknuð efni. Þingholtsstræti 33. i DAG er opnað Biö-kaffihúsið í Aðaistræti 8 elegant indb. 0,75. Dr. Pascal, ele- gant indb. 0,75. Paris, elegant indb. 0,75. Rom elegant indb. 0,75. Fald- gruben, elegant indb. 1,00. Famili- en Rougon, elegant indb. 0,75. Som man saaer, — 1,00. For en Nats Kærlighed, 0,25. Stanley J. Weymann: En fransk Adelsmand. 528 Sider, kun 1,00 för 4,00, Krause: Urskovens Dötre, I II, ele- gant indb. kun 1,00. Sue: Den evige Jöde, MIII, over 900 Sider kun 1,00. Paris Mysterier I-IIII, kun 1,00. Hagen: De tusind Hjems Læ- gebog, med Resepter for.et stort Antal prövede Husmidler, kun 0,50, för 3,00. Boccaccio: Dekameron, store rigt illustrerede Udgave, ele- gant indb. 3,75, för 16,80. Bögerne ere alle nye og fejlfri. Sendes hur- tigst og pr. Efterkrav. Palsbek, Boghandel. Pilestræde 45. Köbenhavn. 45, ITAPAÐ FUNDIÐ(|g) (áður Café Ingólfur). Herbergin ný-monteruð. Kaffihúsið mælir með sínum a la carte rjettum. Smurt brauð. Óáfengar öltegundir allar. Sódavatn. Límónaðii Kaffi. The. Súkkulaði. Cacao. Mjólk. Fínar kökur. Virðingarfyllst. Sími 349. áður í Klúbbhúsinu. ófús, þótt vart gæti hún staðið upp- rjett, og bauð elskhuga sínum góða riótt með augnatillitinu. Cirái-Rikki lagði sig líka von bráðar út af, tneð annað augað opið eins og hundur, í litlu afherbergi í fordyri, rjett við dyrnar sjálfar. Frh. Húsaleigusamninga eyðublöð á 5 au. selur D.Östlund. Furðuverk nútímans gagnsmunir fyrir hvert heimili, allt safnið, með 14 kar. gylltu karl- manns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulii, kost- ar aðeins kr. 9,25 heimsent. Sendist með póstkröfu. — Welt- versandhaus H. Springarn, Krakau, Östrig, Nr. 464. — Þeim, er kaup- ir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari. Sjeu vörurnar ekki að óskum, verða peningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. Kvenúr tapað. Kvenúr með silfurfesti tapaðist í gærkveldi á leið úr Tjarnarbrekku að Klapparstíg 20. Finnandi gjöri svo vel að skila því að Klapparstíg 20(uppi)eðaíafgr. Vísis (gegn fund- arlaunum.) Svört svunta tapaðist í gærkvöldi Óskast skilað á afgr. gegn fundar- launum. Lyklar fundnir. Eru á afgr. 25 krónur í bankaseðlum töp- uðust á miðvikudagskvöld 8. þ. m. Skilvís finnandi skili á afgr. »Vísis« gegn fundarl. 2 bryggjupilar fundnir l.þ. m. á reki úti á höfn. Afhentir gegn kr. 4,00 í fundarlaun og auglýsingar- greiðslu. Sje þeirra ekki vitjað innan 4 daga verða þeir seldir. Afgr. v. á. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerísku gull-»double«, fyrir aðeins kr. 9,25. 10 ára ábyrgð. 1 ljómandi fallegt, þunnt 14 kar. gull-double ank- er-gangs karlmanns-vasa- úr, sem gengur 36 tíma, ábyrgst að gangi rjett í 4 ár, 1 fyrirtaks leður- mappa, 1 tvöföld karlm.- úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjósthnöppum með pa- tent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síðasta nýung), 1 hvítt perluband, 1 fyrirtaks vasa- ritföng, 1 vasaspegill í hulstri, 80 lnteresante Böger, Viktor Hugo: Esmeralda, . eller vor Frue Kirke i Paris, 480 Sider, elegant indbunden kun 1,00 för 3,75.Do; Fra Revolutionstiden 1789, med III., I-III, smukt indb., kun 0,50, för 2,25. Poul Feval: Den Pukkel- ryggede, I-II, elegant indb. kun 1,00, för 3,50. Spielhagen: Hammer og Ambolt, verdensberömt Bog, over 700 Sider, elegant indb. i 2 Pragt- bind, kun 1,00. Zolá: Arbejdet, elegant indb. 0,75 för 2,00. Do: Frugtbarhed, elegant indb. 0,75. Jord, elegant indb. 0,75. Mester- værket, elegant indb. 0,75. Penge, w KAUPSKAPUR Lítið hús til sölu og laust til íbúðar. Semjið við Erlend Erlends- son Laugaveg nr. 56. Brúkað járnrúm til sölu í Grjóta- götu 14 (uppi). Duglegur klárhestur, 7—9 vetra, verður keyptur. Afgr. v. á. Blómlaukar, allskonar til að hafa inni og úti, fæst hjá Maríu Hansen Lækjargötu 12A. Ungur hestur. óskast keyptur tnt þegar. Uppl. á Kárasfíg 5. 1 hlutabrjef í Námafjelagi íslands er til sölu. Afgr. v. á. 3 borð og m. fl. til sölu á Laugaveg 22 (steinhúsinu). Klæðaskápur nýr til sölu. Afgr. v. á. Ullarnærföt á karlmann til sölu á Bræðraborgarstíg 1, uppi. Feitur aftökuhestur til sölu. Afgr, v. á. 0 V i N N A Tvær duglegar stúlkur geta nú þegar fengið vist í Bíó-kaffihús- inu. Nielsen. Maður, vanur matreiðslu, óskar eftir matreiðslustörf- um á botnvörpung. Afgr. v. á. Stúlka, dugleg og vön húsverk- um, óskast nú þegar í Aðalstræti 9 (uppi). Hátt kaup! í Þingholtsstræti 3 uppi fæst strauað hálslni og allskonar lín. Stúlkum einnig kennt að slraua. Guðbjörg Guðmundsdóítir. Stúlka og unglingsstúlka óskast í vist á Laugaveg 61 sem fyrst. Stúlka óskast á gott heimili. Afgr. v. á. Unglingsstúlku vantar á heim- ili nálægt Reykjavík.j Uppl. á Hverf- isgötu 10 D. Klukkur og saumavjelarhreins- aðar. Dregin fangamörk, rósir o. fl. Lítil borgun! Njálsgötu 40 B. Góð og vönduð stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. áafgr. »Vísis«. Duglega mjaltakorm vantar í Viðey. Gott kaup! Talið við bú- stjórann. H U S N Æ Ð I 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu í Þingholtsstræti 25 (gamla spítalanum). Stofa til leigu með forstofuinn- gangi á Vesturgötu 46. Hentug fyrir verslunarskólanemendur. Lítið herbergi með miðstöðvar- hita er til leigu. Tjarnarg. 26. 1— 2 herbergi lil leigu. Afgr. v. á. 2— 3 stúlkur geta fengið fæði og husnæði á Laugav. 30 og á sama stað fæst miðdagsmalur og allar máltíðir ef óskað er. Útgefandi: Einar Gunnarsson, canu. phii Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.