Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 4
$Í S ! R H Norðurstíg í Eeykjavík tekur að sjer alla niöursuðu fyrir almenning og selur dósir. Á pjáturverksíæði verksmiðjunnar er gert allt er þar að lýtur, svo sem pípur, þakrennur, dósir og svo framvegis, ódýrar en áður hefur þekkst. &±&^&±±&±&&±±±±£i±&&!k!tek$L kenni jeg í veiur eir.s ogað undanförnu, sunnu- daga og aðra daga, og sel áteiknuð efni. Þingholtsstræti 33. i er opnað Biö-kaff ihúsið í Aðalsfræti 8 (áður Café Ingólfur). WST Herbergin ný-monteruð. "1?W! Kaffihúsið mæiir með sínum a !a carte rjettum. Smurt brauð. Óáfengar öltegundir allar. Sódavatn. Límónaðií Kaffi. The. Súkkulaði. Cacao. Mjólk. Fínar kökur. Virðingarfyllst. Sími 349. yaÍföVS Jt'^^seu, áður í Klúbbhúsinu. ófús, þótt vart gæti hún staðið upp- rjett, og bauð elskhuga sínum góða nótt með augnatillitinu. Grái-Rikki lagði sig líka von bráðar út af, með annað augað opið eins og hundur, í litlu afherbergi í fordyri, rjett við dyrnar sjálfar. Frh. gf Húsaleigusamninga eyðublöðá 5 au. selurD.Östlund. Furðuverk nútímans 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerísku gull-»double«, fyrir aðeins kr. 9,25. 10 ára ábyrgð. 1 ljómandi fallegt, þunnt 14 kar. gull-double ank- er-gangs karlmanns-vasa- úr, sem gengur 36 tíma, ábyrgst að gangi rjett í 4 ár, 1 fyrirtaks leður- mappa, 1 tvöföld karlm.- úrfesti, 1 skrautaskja meö manchettu-, flibba- og brjósthnöppum með pa- tent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síðasta nýung), 1 hvítt perluband, 1 fyrirtaks vasa- ritföng, 1 vasaspegill í hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili, allt safnið, með 14 kar. gylltu karl- manns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli, kost- ar aðeins kr. 9,25 heimsent. Sendist með póstkröfu. — Welt- yersandhaus H. Springarn, Krakau, Östrig, Nr. 464. — Þeim, erkaup- ir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari. Sjeu vörurnar ekki að óskum, verða peningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. lnteresante Böger, Viktor Hugo: Esmeralda, . eller vor Frue Kirke i Paris, 480 Sider, elegant indbunden kun 1,00 för 3,75. Do; Fra Revolutionstiden 1789, med 111., I-III, smukt indb., kun 0,50, för 2,25. Poul Feval: Den Pukkel- ryggede, I-II, elegant indb. kun 1,00, för 3,50. Spielhagen: Hammer og Ambolt, verdensberömt Bog, over 700 Sider, elegant indb. i 2 Pragt- bind, kun 1,00. Zolá: Arbejdet, elegant indb. 0,75 för 2,00. Do: Frugtbarhed, elegant indb. 0,75. Jord, elegant indb. 0,75. Mester- værket, elegant indb. 0,75. Penge, elegant indb. 0,75. Dr. Pascal, ele- gant indb. 0,75. Paris, elegant indb. 0,75. Rom elegant indb. 0,75. Fald- gruben, elegant indb. 1,00. Famili- en Rougon, elegant indb. 0,75. Som man saaer, — 1,00. For en Nats Kærlighed, 0,25. Stanley J. Weymann: En fransk Adelsmand. 528 Sider, kun 1,00 för 4,00, Krause: Urskovens Döfre, i-II, ele- gant indb. kun 1,00. Sue: Den evige Jöde, I-IIII, over 900 Sider kun 1,00. Paris Mysterier I-IIII, kun 1,00. Hagen: De tusind Hjems Læ- gebog, med Resepter for.et stort Antal prövede Husmidler, kun 0,50, för 3,00. Boccaccio: Dekameron, store rigt illustrerede Udgave, ele- gant indb. 3,75, för 16,80. Bögerne ere alle nye og fejlfri. Sendes hur- tigst og pr. Efterkrav. Palsbek, Boghandel. 45, Pilestræde 45. Köbenhavn. ITAPA-Ð-FUNDIÐ Kvenúr tapað. Kvenúr með silfurfesti tapaðist í gærkveldi á leið úr Tjarnarbrekku að Klapparstíg 20. Finnandi gjöri svo vel að skila því að Kiapparstíg 20(uppi)eðaíafgr. Vísis (gegn fund- arlaunum.) Svört svunta tapaðist í gærkvöldi Óskast skilað á afgr. gegn fundar- launum. Lyklar fundnir. Eru á afgr. 25 krónur í bankaseðlum töp- uðust á miðvikudagskvöld 8. þ. m. Skilvís finnandi skili á afgr. »Vísis« gegn fundarl. 2 bryggjupilar fundnir l.þ. m. á reki úti á höfn. Afhentir gegn kr. 4,00 í fundarlaun og auglýsingar- greiðslu. Sje þeirra ekki vitjað innan 4 daga verða þeir seldir. Afgr. v. á. |H KAUPSKAPUR S Lítið hús til sölu og laust til íbúðar. Semjið við Erlend Erlends- son Laugaveg nr. 56. Brúkað jánirum til sölu í Grjóta- götu 14 (uppi). Duglegur klárhestur, 7—9 vetra, verður keyptur. Afgr. V; á. Blómlaukar, allskonar til að hafa inni og úti, fæst hjá Maríu Hansen Lækjargötu 12A. Ungur hestur. óskast keyptur nú þegar. Uppl. á Kárastíg 5. 1 hlutabrjef í Námafjelagi fslands er til sölu. Afgr. v. á. 3 borð og m. fl. til sölu á Laugaveg 22 (steinhúsinu). Klæðaskápur nýr til sölu. Afgr. v. á. Ullarnærföt á karlmann til sölu á Bræðraborgarstíg 1, uppi. Feitur aftökuhestur til sölu. Afgr. v. á. V I N N A Tvær duglegar stúlkur geta nú þegar fengið vist í Bíó-kaffihús- inu. Nielsen. Maður, vanur matreiðslu, II óskar eftir matreiðslustörf- ; "5 um á botnvörpung. Afgr. v. á. Stúlka, dugleg og vön húsverk- um, óskast nú þegar í Aðalstræfi 9 (uppi). Hátt kaup! í Þingholtsstræti 3 uppi fæst strauað hálslín og allskonar lín. Stúlkum einnig kennt að straua. Guðbjörg Guðmundsdóítir. Stúlka og unglingsstúlka óskast í vist á Laugaveg 61 sem fyrst. Stúlka óskast á gott heimili. Afgr. v. á. Unglingsstúlku vantar á heim- ili nálægt Reykjavík.j Uppl. á Hverf- isgötu 10 D. Klukkur og saumavjelarhreins- aðar. Dregin fangamörk, rósir o. fl. Lítil borgun! Njálsgötu 40 B. Góð og vönduð stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. áafgr. »Vísis«. Duglega mjaltakonu vantar í Viðey. Gott kaup! Talið við bú- stjórann. H Ú S N Æ Ð I 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu í Þingholtsstræti 25 (gamla spítalanum). Stofa til leigu með forstofuinn- gangi á Vesturgötu 46. Hentug fyrir verslunarskólanemendur. Lítið herbergi með miðstöðvar- hita er til leigu. Tjarnarg. 26. 1—2 herbergi lil leigu. Afgr. v. á. 2—3 stúlkur geta fengið fæði og húsnæði á Laugav. 30 og á sama stað fæst miðdagsmatur og allar máltíðir ef óskað er. Útgefandi: Einar Gunnarssota, canú. phil Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.