Vísir - 16.10.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1913, Blaðsíða 1
9 769 s? 23 23 23 Ostar bestir ug ódýrastir I íjverslun Einars Árnasonar. Stimpla og Innsiglismerk! Otvegar afgr. Vísls. Sýnlshorn llggja framml. R Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.i Hafnr.rs.ræti 20, kl. 11-3 og 4-6. 25 blöð(frá 10. okt.) kosta á afgr. 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti opin kl. 12-3. 20. (uppi), Langbesti augl.staður i bænum. Augl. Sími 400. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Fimtud. 16. okt. 1913. 26. vika sumars. Háflóð kl. 5,34‘ árd. ogkl.5,52’ síðd. Afmæli. Frú Ó! aíía Einarsdóttir. Bened. Sigfússon, söðlasmiður. Bergsteinn Magnússon, bakari. Einar Árnason, kaupmaður. Jón Ólafsson, skipstjóri. Kristján Sighvatsson, klæðskeri. Vilhjálmur Árnason, trjesmiður. f A morgun: Póstáœtlun. Ingólíur kemur frá Garði. Bíój Biografteater (O í A Reykjavikur |ölO 14., 15. og 16. okt. ást. Sjónleikur í 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur fegursta kona Spánar, hin heimsfræga leikkona Della Porta. Leikurinn er sem heild leikinn af 1. flokks sjónleikurum og í loggeislum Spánarsólarinnar. Lifandi frjettablað. Aukamynd. Fallegustu líkkisturnar fást hjá mjer— altaf nægar birgö- ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæði (einnig úr silki) og lík- kistuskraut. Eyvindur Árnason. Ifkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almeunings. — mia Sími 93. — Hefgi Helgason Stórslys. ♦ Kaupmannahöfn í dag. Eldur hefur komið upp í afarstórri kolanámu á Englandi. Mannfjöldi innilokaður. Ú R BÆNUM Hera heitir nýtt mótorskip sem Garðar kaupmaður Gíslason hefur látið smíða í Völundar-skipabyrgi í vetur. Er það stærsta og vandaðasta mótorskip sem smíðað hefur verið hjer á landi. Nokkuð yfir 60 fetað lengd milli stafna og varð að stækka byrgið að mun svo hægt væri aö smíða þaö þar inni. Það ber 19 smálestir, en gangvjelin hefur 38 hesta afl. Eamelíufrúin lelkin i kvöld í síðasta sinn Tekið á móti pöntunum á afgreiðslu fsafoldar í dag. Káeta er þar handa nokkrum | mönnum og ýms þægindi betri og í meiri en menn hafa hjer annars að i venjast. Skipið er sjerlega traust og fært í allan sjó, jafngott til inn- fjarðarflutninga sem fiskiveiða úti á hafi. Yfirsmiður að því var Magnús Guðmundsson. Búist er við að Heru verði hleypt í sjó í dag um kl. 5 síödegis. Væri ómaksins vert að nota það tæki- færi og skoða skipið. Dánir: 3. okt. Jón Guðmundsson, Brunn- stíg 8. 80 ára. 12. okt. Guðrún Ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 26. 65 ára. Meðal farþegja á Flóru voru : Órafur G. Eyólfsson verslunarskóla- stjóri (úr utanlandsferð), Jón Þor- láksson verkfræðingur (frá vatnslagn- ingarrannsókn fyrir Akureyrarkaup- stað), Oddur Björnsson prentsmiðju- eigandi, Viihelm Knudsen kaupm., Jón Bergsveinsson síldarmatsmaður, Debell steinolíufjelagsforstjóri, Loftur Gunnarsson kaupm., Bolv., Bramm og kona hans Guðríður Árnadóttir, kaupm., alkomin hingað af ísaf. Kamelíufrúin er leikin í síðasta sinni í kvöld. Sterling kom í morgun. Meðal farþegja voru: Hansen bakari, Helgi Zoega frá Leith, Kattenhöj kjölkaupm. og franskur maður með honurn, Ólafur Gunnarsson læknir og frú. UTAN AF LAKDI. Frá Akureyri. Færeyingurinnkapteinn Eversen, sem nú í nokkur ár hefur rekið hjer herpinótasíldveiöi átveimur eimskip- um og saltað og verkað síidina á Oddeyrartanga, fór heimleiðis til Englands í dag. Hann ráðgerir að reka hjer síldveiði af 5 eimskipum næsta ár, hefur og nú leigt tvær bryggjur í viðbót, þar sem útveg- urinn á að stækkar um meira en j helming. í raun og veru mun s þetta vera enskur útvegur þótt skip- in sjeu talin frá Færeyum til þess ; að geta notað landhelgina hjer. Haustannir eru miklar á Akur- eyri og atvinna yfirfljótanleg fyrir þá sem í almenna vinnu vilja gefa sig. Fyrst er mikil vinna við siátrun alls þess urmuls af lömbum, sem hing- að eru rekin, niðursöltunkjöts, fram- skipun á haustvörum og miklu af síld og fiski frá sumrinu, uppskip- un á haustvörum, komu og stein- olíu og ýmsu fl. Bátasetningur á land og að ganga frá þilskipastól fjarðarins, viðgerðir á húsum o. m.fl. Góðviðri svo mikið á þessu hausti hjer norðanlands síðan hretinu Ijetti um miðjan sept. að elstu menn segjast ekki muna slíka haustveðráttu. Kýr ganga enn víða úti og er ekki gefin nema hálf gjöf. Vatnsleiðslumál Akureyrar. Jón Þorláksson landverkfræðingur er hjer í bænum að mæla fyrir vatns- leiöslu úr lindum í Kræklingahlíð til Akureyrar. Vatnið er þar gott og mikið og nú munu allir ásáttir um að taka vatnið þaðan, enda er það ekki nema 1 kilom. lengra en úr Vargjárlindum sem reyndust helst til litlar. Efalaust verður nú farið að vinna að því af kappi að koma vatnsleiðslunni í framkvæmd. Fisklítið á Eyjafirði og Siglufirði síðustu vikur. (Norðri.) Verslunarfrjettir. Kaupmannahöfn 5. sept. Saltfiskar. Eftirspurnin ertæplega eins mikil og áður, en prísinn hef- ur þó eiginlega ekki lækkað neitt verulega. Stór fiskur kr. 88,00, smá- fiskur 76,00, millifiskur 80,00, upsi 48,00. Hnakkakýldur stór fiskur 92—93,00, millifiskur hnakkak. 82,00, Wardfiskur 68—70. Fiskur- inn þarf að vera af bestu tegund til að ná þessu verði. Sje hann ekkí prima er veröiö lægra. Lýsi. Eftirspurn lítil. Ljóst þorska- lýsi 32,00, dökkt 30,00 hver 105 kíló, hákarlalýsi 32,00 ljóst og 28—30,00 dökkt. Sellýsi eins, mið- að við hver 100 kíió. Meðalalýsi 45—50kr. hver 105 kíló. Ef það ssoti sendir kveðju sína, þeim »dömum og herrunu, sem óska að læra enskis og bíður »Vísi« að segja þeim, að reynslan liafi sýnt það og sannað, að hann kennir ensku fljótt og vel. Talið við hannkl. 10—11 ard. og kk 4—5 síðd. því enn er pláss í yndislegn stofunni hans, með forstofunni, á Laugaveg 30 A. K. F U. M . Kl. 8l/3 í kvöld fundur í A. D. Allir ungir menn velkomnir, er afbragðs gíð vara kann að fást heldur ineira. Æðardúnn vel hreinsaður 37 kr. kíló. Sundmagi. 1,40 kr. kílo fyrir góða vöru, lakari 1 kr. Prjónles. Alsokkar 75 au. hálf- sokkar 60, sjóvetlingar 38, fingra- vetlingar 60—65 en eru minnst eftirspurðir. UU. Norðlensk vorull þvegin hefur selst á 96 au. pd. af prima og 91 eyr. sekunda, sunnlensk á 86 au. pd. Allt miðað við brúttó vigt. Það liggur mikið óseit hjer enn og sem stendur er varla hægt að fá hjer nokkurt boð. Spánar og Ítalíufiskur. Stór fiskur austfirskur 97 mörk, vestlenskur 100 mörk, smáfiskur 75, ísa 65 kr., Wardsfiskur 65 kr. Saltket. Dilkaket prima sexhöggvið 77,00, fjórhöggvið kindakel 75 kr. tn. (224 pd.) Læri söltuð 90 au. kíió. Rúllupylsur 1,10 au. kíló. Fiskur úr salti. Málsfiskur 60 kr. Smáfiskur 53,00, ísa 45,00, miðað við góða vöru. Selskinn dröfnótt 6—6,50 hvert. Síldsxór 25 au. kiló nettó. Milli- síld er mjög eftirspurð og ef hún fengist góð, myndi prísinn verða um 40 kr. lunnan. (Norðri.) Þýskalandskeisarl og Saini-Saens. Frakkneska tónskáldið Saint- Saens kom nýlega til Berlín og átti þar að leika söngleik hans »Samson og Dalila« íkeisaralegu sönghöllinni, — en fjekkst ekki leikinn nema stórum væri dregið úr honuin. Vilhjálmur keisari sendi tónskáldinu símskeyti og bauð það velkomið í ríki sitt. Saint-Saens svaraði um hæl, en lýsti sorg sinni yfir því, að stytta skyldi leik sinn, og kvaðst ekki sjá sjer fært að leyfaað leikahann þannig. Keisarinn skipaði þá stjórn söngleikahússins tafarlaust að leika leikinn í heilu lagi, —sá hún sjer ekki annað fært en gera það. Þykir tónskáldið hafa vaxið allmjög af máli þessu, og átti eftir æfingar miklar að leika hann 12. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.