Vísir - 16.10.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1913, Blaðsíða 3
V I S I R 1 Verslun gerast best kaup á leirvöru, glervöru, postulíni og búsáhöldum. r & fer kL 6 föstudagskvöld. ■yettiwr vv5 í-. Vopnafirði, Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Djúpavogi. Kína-vörur nýkomnar í Verslun o§ aiUm, stærst úrval í ^Jótvs 'Jpóxíaifsotvax. Jón Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir er fluttur í Veltusund 3B uppi. (-Hús M. Benjamínssonar úrsmiðs.) Viðtalstími kl. 2-31/*. Sími 179. Guðm. Guðmundsson skáld er fluttur á Bergstaðastræti 52. Cymbelína bin fagra Skáldsaga eftir Charles Qarvice. ---- Frh. »Hvernig getur yður nú dottið í hug að þjer getið fengið mig til að trúa þessu?» mælti hertoginn og skalf af reiði og efa. »Jeg veit að þjer tölduð hana á að strjúka að heiman, — jeg veit, — já guð minn góður! Er hún þá ekki konan yð- ar?« Nú varð Godfrey alveg oröfall um sinn fyrir undrunarsakir. »Konan mín! Eruö þjer alveg bandsjóðandi vitlaus? Ungfrú Mari- on konan mín!« »Já! — Fóruð þið ekki bæði úr Bellmaire sama kvöldið og urðuð samferða? Mæltuð þið ykkur ekki mót? Fyrirgefið, Brandon, — það TOMBOLA til ágóða fyrir fríkirkjubygginguna f Hafnarfirði verður haldin í Good-Templarahúsinu hjer laugardaginn 25. þ. m, og hefst kl. 8 síðdegis. Þeir, sem styrkja vilja tombólu þessa með gjöfum geri svo vel og sendi þær til einhverrar af okkur undirrituðum. Hafnarfirði, 14. október 1913. Ágústa Jónsdóttir. Elísabet Egilsson. Ingiieif Böðvarsson. Vigdís Þorgilsdóttir. Þorbjörg Bergmann. var er best að kaupa kol í bænum? Því getur efnafræðingur best svarað. Óvilhallast- ur og ódýrastur efnafræðingur til þeirra hluta er ofninn yðar og eldavjelin og þeirra svar mun Verða: Kauplð aldrei ljett, smá, skotsk kol sem liggja úti og rigna, heldur kaupið ætíð sterk sigtuð, ensk kol sem geymd eru í húsi Þau selur Skrifstoía ágæt og á góð- iim stað er til leigu, Sími 144. |3eir sem vilja komast í flokk með öðrum í þýsku, ensku eða dönsku, láti mig vita helst fyrir 15. þ. m. Halldór Jónasson. Vonarstræti 12. (Gengið upp 2 stiga). Sími 278. ^KENNSLA^ SigurjónJönsson Ph. Bv A. M. frá háskólauum f Chicago, kennir ENSKU. Garðastræti 4. Ensku og dönsku kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Að knipla og ýmsar fleiri kven legar hannyrðir kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Eins og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún jónsdóttir Þingholtsstræti 25. I-Iannyrðir, allskonar, af nýustu » * gerð, kenni jeg stúlkum og unglingum. Steinunn Jósefsdóttlr Laugaveg 42 (niðri). Orgelspll kennir undirrituð sem að undanförnu Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. SF Húsaleigusamninga eyðublöð á 5 au. selurD.Östlund- var ekki rjett gert af mjer að vera svona ókurteis við yður! En gerið fyrir guðs sakir ekki gabb að mjer lengur! Segið mjer hvar hún er — færið mjer hana! Allt skal verða fyrirgefið. Jeg — jeg get ekki þolað þessa fáleika lengur! Hún er einkabarnið mitt. Hjálpið mjer á fund hennar, herra Brandon!« Hann greip hendi fyrir augu sjer. Godfrey stóð upp og gekk um gólf. Hann vissi hvorki upp nje niður, — var gersamlega ráðþrota. »Guð gæfi að jeg gæti vísaö yður til hennar, en því er nú ekki að heilsa!« sagöi hans loks. »Jeg hef verið að Ieita hennar í tvo daga og var nú á leiöinni til lög- reglustöðvanna til þess að fá lög- regluaðstoð í leit minni. En það er ungfrú Marion, dóttir yðar, en ekki konan mín, sem jeg Ieita að. Hvernig í ósköpunum gat yður dottið í hug að við hefðum hagað okkur þann veg sem þjer haldið?« Hertoginn glápti á hann utan við sig. »Neitið þjer því, að þjer hafið farið sama kvöldið og hún hvarf úr borginni?* »Bíðum við!« sagði Godfrey. »Já, nú sje jeg það. — Jú — það var hún! Já, náðugi hertogi! við fórum sama kvöldið úr Bellmaire bæði. En við urðum ekki samferða. Jeg fór skyndilega af ástæðum, sem jeg geymi hjá mjer, og jeg sje það nú að jeg hef gengið fram hjá henni á Háastræti, þótt jeg vissi ekki þá að kona sú er jeg sá, væri ungfrú Marion, Svo þjer hjelduð að við hefðum strokið saman! Guð minn góður! En hvað þjer hafiö gert henni rangt til — hve grjmmi- lega hafið þjer ekki haft hana fyrir rangri sök! Sú var helst líkleg til þess að hlaupast á brott eins og einhver óþokkadrós! Þjer hefðuð átt að þekkja barnið yðar betur, náðugi hertogi!*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.