Vísir - 30.10.1913, Page 1

Vísir - 30.10.1913, Page 1
784 Oftar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. jBmmasmmæææmwimæmii 24 Stlmpla og Innsiglismerki útvegar afgr. Vísis. Sýnishorn liggja framml. Kemur ú alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafr, rstr. 20, kl. llárd. til 8 síðd. 25 blöð(frá 10. okt.) kosta á afgr. 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (up-^i), opin kl. 12-3. Sími 400. Fimmís tí. 30. .ok^. 1913. Háflóð kl. >,24’ árd. og kl. 5,47’ síðd. Afmæli. Urtgfrú Puríður Jóhannsdóttir. J. M. M uienberg, prestur. Jón Þo steinsson, verslunarm. Mattías Pórðarson, fornrnenja- J vört ar. i Vig'go íJjörnsson, bankaritari. Hjjer rneð titkynnist vin- urtt og vandamönnum að jarðarför niinnar ástkæru eigink *nu, Sigríðar Sig- urðarc óttur Bruun fer fram föstudaginn 31. þ. m. H ískveðja byrjar kl. IH/í á heimili mínu, Kirkju- stræti 8. Ludvig Bruun. tksbb ■——M Jarðarför okkar ást- ! kæra sonar Gísia Friðriks j Kærnesteds fer fram frá heimili okkar Orettisgötu 61 þriljud. 4. nóv. Húsk /eðjan byrjar kl. 11 Va- Rey! javík 29. 10. 1913. Cli Ó. Kærnested. jróa Jónsdóttir. i vtvum \ I M. 9. j Biografteater Reykjavíkur Bíó 28., 29. 30,; og 31. október. Kona dýrata mningamannsins. Ágætur sjónleikur í 2 þáttum. Hót©l| jónrs sem N leynlögreglumaður. Vitagraph gamanleikur. Gunnlaugur Glaessen læknir Bókhlöðustíg 10. Hejma kl. 1—2. Sími 77. idHMies NM»BeaeESM9BMeS Fallegustu líkkisturnar fást hjá mjeí*—altaf nægar birgð- ir fyrirlijgjandi — ennfr. lik- kfeeði (oinnig úr silki) og lík- kístuskraut. Eyvindur Árnason. íkklstur fást venjulega tilbtínar á Hver’íi ;g. 6. Fegurð, 'verð og gæði unlir dómi almennings.— Sím 93. —Helgi Helgason. 0 R BÆNUB Rúðunautur Fiskifjelagsins heiíir ný staða, sem menn gefa nu sótt um ti! stjórnar Fiskifje- lagsins fyrir (1. des.), en hún er veitt frá nýári næstkomandi. — | Árslaunin eru 1500 kr. auk ferða- j kostnaðar, allt að 500 kr. Önnur staða verður veitt af sama fjelagi, einnig frá nýári næsfkomandi. Sá, sem hana hlýtur, á að ferðast um og leið- beina með hirðing og meðferð á vjelum (mótorum) m. fl- Árs- launin eru 1500 kr. og ferða- kostnaður allt að 500 kr. Ber að senda urhsóknirnar til fjelagsins fyrir 1. des. Sjávarafurðaerindreki er þriöja staðan, er veitt verður nú bráð- Iega. Síðasta alþingi veitti f fjárlögunum 4000 kr. hvort árið til þess að launa erindreka er lendis, er hefur með höndum sölu og útbreiðslu á íslenskum sjávarafurðum á erlendum mark- aði. Er þetta með því skilyrði, að iafnmikið tillag komi annars- taðar frá, þó eigi af framlagi landssjóðs til Fiskifjeiags íslands. Stjórn Fiskifjelagsins hefur nú auglýst þessa stöðu lausa, og á að senda umsóknirnar til hennar fyrir 1. jan. næstk. En ráðning og erindisbrjef verður með fullu samþykki Stjórnarráðsins. Lýðskólinn í Bergstaðastræti 3 var setíur 1. vetrardag með 58 nemendum, flestum úr Reykjavík. Von á 9 í vlðbót, er sótt hafa. Á barnaskólanum sama staðar eru nú 30 börn óskólaskyld. Geiin saman: 18. okt. Árni Þorsteinn Grímsson frá Þóru. koti, Keflavíkurhreppi, og ym. Bjarnveig Vigfúsdóttir frá Vatns- nesi, Keflavíkurhreppi. 25. okt. Auðunn Sæmundsson frá Minni-Vatnsleysu og ym.Vil- helrnína Sigríður Porsteinsdóttir, s. st. S. d. Einar Hermannsson prent- ari, Brekkustíg 3, og ym. Guðrún Heígadótíir, Laugaveg 3. Dáin 18. okt. Guðbjörg Guð- mundsdóttir gamalmenni, Hverf- isg. 45. Ferming. 19. þ. m. fermdi sjera Jóhann dómkirkjuprestur 12 börn og 26. þ. m. fermdi sjera Bjarni dómkirkjuprestur 12 börn. Mótorbátur, sem reri hjeðan í fyrramorgun og kom kl. 10 að kvöldi aftur, hafði aflað um 900 fiskjar. »QuindsIand«, kolaskip til. Bj. Guðmundssonar, kom í fyrra kvöld frá Englandi. Á Akranesi er góður afli á opna báta síðustu daga, allt á færi. Apríl kom f gærkvöld. Hafði selt fyrir 380 sterlingspund. Þingmannapaiiadómar eruvænt. anlegir í Vísi innan skamms, skrif- aðir aí hinum færasta mann*. Fastir áskrifendur. Á laugardaginn byrjar nýr flokkur af Visi. Af því að niargt verður í honum nýstárJegt, sem menn munu vilja fá í fullkomnu samhengi, verður blaðið borið til fastra kaup- enda, og kostar flokkurinn útborinn 60 au. (en 50 au. tekinn á afgr., eins og áður). Þeir, sem óska útburðar til sín, gefi sig fram í afgr. Vísis í dag og I á morgun. fe .—-:-- Noregsför Mattíasar fornmenjavarðar Pórðarsonar. Útdráttur úr skýrslu hans til stúd- entafjelagsins. ----- Frh. Er Maítías hafði lokið ræðu sinni á laugardagskvöldið í Cirkusbygg- ingunni var nafngreindur fyrir hon- um tigulegur, ungur maður, Eg- berg að nafni, sonur kammerherr- ans með því nafni; bað sá Matthías gera sjer þá ánægju að borða miö- degisverð hjá sjer næsta dag úti á Bogstad daginn eftir ásamt nokkr- um öðrum. Bogstad er skammt mjög frá Kristjaníu og er einn af stærstu herragörðunum í Noregi. Býr þar nú eigandinn Wedel Jarls- berg greifi; Egeberg er kvæntur einkadóttur hans og hafa ungu hjón- in nú forstjórn góssins, en greifa- hjónin voru utanlands. Á sunnudaginn var bjart veður, hreint og svalt. Boðsgestirnir voru sótfir í vjelarvögnum kl. 2 og var hressaudi að þeysa í gegnum greni- skógana, skreyttum björkum og ýmsum lauftrjám; er nú voru farin að blikna. Bogstad stendur við dá- lítið vatn, er ber nafn af bænum; uppi yfir gnæfir fellið Voxenkollen. Greifahöllin er steinbygging frá 18. öld; umhverfis hana eru skrautlegir i garðar, en sjálf hefur hún að geyma safn af málverkum og ýmsum Iista- verkum og dýrgripum. Boðsgestirnir voru flestir fulltrú- arnir útlensku og nefnd sú er veita skyldi þeim móttöku sjerstaklega. Húsráðendur fögnuðu gestum sín- um mjög vel og alúðlega. Bæði eru Jijónin forkunnarfríð, var frúin mjög alþýðleg í viðmóti, en fallega kom fram hjá henni hinn norræni aðalsbragur í sinni fegurstu og við- kunnanlegustu mvnd, að sumum boðsgestununi þótti. Áður en sest var undir borð bað húsbóndinn Matthías leiða frú sína til borðs. Fylgdi þeirri vegsemd að sjálfsögðu sá vandi að tjá hjónunum þakkir boðsgestanna og mæla fyrir minni þeirra. Flutti Matthías stutta ræðu í sæti sínu; iriinntist fegurðarinnar úti fyrir og innanhúss og þeirrar rausnar er sjá mátti hjer á öllu, hvort heldur iitið væri til þess er Langb?sti augl.staður i bænum. Augi. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. fyrirrennararnir hefðu gert eða þeir, er boðsgestirnir heíðu nú þá ánægju að heimsækja. Bað hann gestina í lok ræðu sinnar að standa upp úr sætum sínum og tæma kampavíns- skálina íii heilla hinum ungu heið- urshjónum, og galí nú við nífalt fagnaðarópið. Eftir borðhaldið sýndi frúin gest- unum dýrgripi hallarinnar og gengu menn síðan unt garðana og sumir skoðuðu hesthús og fjós; var þar nær hundrað kúa og tveir tigir hesta. Unt kl. 5 'var haldið af stað aft ur til borgariuuar. Ætlar Matthías að flestum hinna útlendu sendi- manna muni heimsókn þessi á Bog- stad verða aH-minniss(æð og dýr- mæt endurminning um hana og það göfuga, norska heimili, er þ'eir fengu þar tækifæri til að kynnast. Nl. Níu miHjónir í erfðafjár- skait- Eftir lauslegri úætlun um eigur Pierpont Morgans, borguðu erf- ingjar hans um síðustu mánaðar- mót 9 milljónir króna í erfða- fjárskatt til yfirvaldanna í Albany í Vesturheimi. Erfðafjárskattur í í þessu ríki er um 4 %, og eftir því hafa eigur Morgans v^rið 225 000 000 króna. Æfintýraeyan. Ráðgáta frá horfnum helmi. Frh. Waihu er hjer um bil 118 fer> rastir að stærð, há mjög og sæ- brött, með veðurbörðum hraun- strýtum hátt uppi, svo öldur Suð- urhafsins ná ekki í þær. Skjótt á litið virðist eyan allri frjósemi og gróðri gersneydd og fráleit sem dvalarstaður nokkurri mann- legri veru. Svartar urðir og skrið> ur eru milli klettanna, en f urð- um þessum vex milii steina í gjótum hálfskrælnað gras, ein- kennilega fjölbreytt að litskrúði, er bregður einkennilegu lífsmarki á landslagið. Aðaláhrifin er eyan Waihu vekur er raunaieg, eyði- leg kyrrð, er öldugnauðið eitt, ægilegt og þungt, við hamra- stallana, rýfur öðru hvoru, og gatg einstaka sjófugis milli hraun- dranganna. En er komið er upp á eyna er þar nokkurnveginn frjór jarð> vegur; vaxa þar ba'nanar, sykur- reyr og gul jarðepli. En skógur er þar enginn. Þar er frámuna- lega lítið um vatn. Það fyrsta eftirtektaverða, er fyrir augun ber á eynni, eru bú- staðir eyarskeggja, en þeir eru síðari tíma verk. Húsin eru mjög einkennileg í laginu 110 stikur á lengd en að eins 3 stikur á breidd, byggð úr hraungrýíi, leir og reyr> motttum og — í sama húsinu býr heill ættstofn! Eyarskeggjar I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.