Vísir - 30.10.1913, Page 4

Vísir - 30.10.1913, Page 4
v i s i r< Cacao og Súkkialaði kaupa alíar sparsamar húsmæður best og édýrast 'Gacaö á Kr 1.10 og 0,85 \¥ regnkápur fást í og Gonsum 0.90, YíkingO.90 á Laugaveg 5. Tilboð óskast í keyrsiu á grjóti. Semja skal við „Nýu versluninní“ Valíarstræti. N o t i ð t æ k i f æ r i ð! eftirppurða aftur komið, og netagarnið góða. (Pantrndi.r gefi sig fram) á Greitisgötu 1. KAUPSKAPUR Barnaskólabækur brúkaðar til söiu. Til sýnis á afgr. Vísís. Dýralækningabók er til sölu Afgr. v. á. Dýravinurinn 1. og 4. hefti óskast til kaups. Afgr. v. á. Gasofn óskast til leigu eða kaups. Afgreiðsla »Álafoss<, Laugaveg 32, Dönsk orðabók Jónasar óskast til kaups eða leigú. Afgr. v. á. Ágæt verkuð skata og verkaður þorskur til sölu hjá Steingríini Stein- grímssyni, Bankastræti 7• Dragt með tækifærisverði til sölu. Afgr. v. á. Valentínus Eyjólfsson. / inni i vasa sinn og tók úr honum veskið sitt og vasabókina. Úr henni tók hann blaðið, er Godfrey hafði gefið honum í gisti- húsinu í Dover forðum, lagði það á borðið og benti á það. Frh. Menn og konur munið það, að þið fáið hvergi betur sólaða skó ykkar, en á Laugaveg 46. Verð svo iágt sem unt er. Stefán Hermannsson. tímanlega. Skinnföt nýkomin í Vöruhúsið. S 0 k k a r og u 11 a r b 0 I i r fást í „Nýu vers!uninni“ Vailarstræti. Korðlensk tólg til sölu á Vesturgötu 50. Kaffið í Nýhöfn er indælt og ágætt, ódýrt og bragðgott og ljúffengt og hreint, malað og brennt, er fyrirta S’ fá þjer eitt pund, og þúiðrastþess seint. Grull- og silfursmíði svo sem gullhringar og steinhringar ásamt allskonar leturgrefti fæst mjög vandað og dýrt hjá Árna Árnasyni og G. Víborg Laugaveg 22. Morgunkjólar og dagtreyur ódýrar fást í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Elísabet Amerísk saga. 112 bls. a stærð. 40 au. Fæst í prentsm. Östlunds. Yetrarkápur fyrir kveufólk fást í „Nýu versluninni“ Vallarstræti. Yindlar bestir, v i n d 1 a r ódýrastir, vlndiav H. Guðmundsson Austurstræti IO. g^FÆÐI-ÞJÓNUSTA^ 1—2 menn geta enn fengið fæði á Hverfisgötu 4D. Prentsmiðju D. Östlunds er lokað frá sólarlagi á fdstud. til sólarlags á laugard. Haiskar, hvftir og mislitir langir og stuttir fást í „Nýu versluninm“ Valiarstræti. Harðfiskur undan Jökli fæst hjá - Jóni frá Vaðnesi. ---y—______ Ú ísaums- vörur fást í Stúlka vönduð og dugleg óskast f vetrarvist á barnlaust og fámennt sveitaheimili í náud við Reykjavík. Afgr. v. á. Góð stuika óskast fyrri part dagsins. Uppl.á Laugaveg 63 (uppi). Vönduð og dugleg stúlk óskast á fámennt, barnlaust og gott heimili í grend við Reykjavík. Áfgr, v. á. Stúlka, barngóð, óskast í vist til nýjárs. Uppl. á Hverfisgötu 5. Stúlka óskast í vist. Uppl. gef- ur Guðbjörg Guðmundsdóttir Ring- holtsstræti 3. Kona til hreingerninga óskast tvisvar í viku. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar i fámennt heimili. Afgr. v. á. Maður, með kennaraprófi óskai eftir atvinnu við barnakennslu, helsi í grennd við Reykjavík. Afgr. v. á Stúlka óskast í vist nú þegar Uppl. á Lindargötu 19. Stúlka með barni á þriðja ár óskar eftir vetrarvist helst á fámenni heimili. Afgr. v. á. Vinnukonu vantar, þrifna 05 vana heimilisverkurn. Afgr. v. á. Unglingsstúlku vantar til þes að gæta barns. Afgr. v. á. H Ú S N Æ D I ^ „Nýu versluninni“ VallarstrÐÉrti. I^"m. Magnús"! . lækn r og sjerfræðingur I í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og ó1/^—8. | Sími 410. Kirkjustræti 12. | Smávörur alls konar fást í Yinnustofa óskast til leigu nú þegar nálæg miðbænum eða á Laugavegi. Afgr. v. á, ----- -- -------- i: Herbergi fyrir 1 eða 2 ásan • góðu fæði fæst á Stýrimannastíg ! f Stór stofa með góðum hú gögnum er til leigu nú þegar Spítalastíg 9 (uppi). Herbergi til leigu fyrir einhleyj an. Uppl. á Grettisg. 43 (uppi). Einhleyp stúlka getur feng. leigt herbergi (með annari ef vill). Afgr. v. á. Herbergi til Ieigu. Afgr. v. á. Eitt herbergi ásamt aðgangi að ' eldhúsi óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. ) Reglusamur piltur getur feng- 't ið leigt með öðrum. Einnig fæði i og þjónusta. Uppl. á Stýrimanna- [ stíg 8. „Nýj versluninnl“ Vallarstræti. F L U T T I R ITAPAÐ-FUNDIÐj Hnakktaska hefur tapast á veg- iniTm frá Jóni frá Vaðnesi og fram að Elliðaám. Skilist til Jóns frá Vaðnesi. Anna Eyjólfsdóttir saumakona, flutt á Skóiavörðustíg 6B. Prentsm. D. Östlunds..

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.